Blog

Kjúklingapasta

Matarskammtur 4-5 Tími 40 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 5 dl soðnar pastaskrúfur. 2 dl maís úr dós. 1 grillaður kjúklingur. 200 g léttsoðið spergilkál. 1/2 saxaður blaðlaukur… Meira »

Límonaði

Matarskammtur 4 Tími 10 mínútur Erfiðleikastig Mjög auðvelt Límonaði er sætur drykkur gerður úr sítrónum, sykri og vatni. Drykkurinn er vinsæll í Bandaríkjunum og er oft borinn… Meira »

Frönsk súkkulaðikaka

Matarskammtur 4-5 Tími 1 klst. Erfiðleikastig Auðvelt Hráefni 200 gr smjör. 200 gr suðusúkkulaði. 4 egg. 3 dl sykur. 1 dl hveiti. 100 gr herslihnetur hakkaðar. Kremið… Meira »

Karrýrækjuréttur

Matarskammtur 4 Tími 1 klst. Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 500 gr rækjur. 1 pakki hörpudiskur. 1 dós sveppir. 1-2 bréf Karrýhrísgrjón eða Golden rice. 3-4 msk mæjónes. 1… Meira »

Rjómalöguð sveppasósa

Matarskammtur 3-4 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Auðveldur Góð sósa sem að passar með öllu kjöti. Það tekur stuttan tíma að gera hana og innihaldið í ódýrari kanntinum…. Meira »

Amerískar súkkulaðibitakökur

Matarskammtur 6 Tími 25 mínútur Erfiðleikastig Auðvelt Góðar súkkulaðibitakökur, passa best með ískaldri mjólk. Hráefni 2 1/2 dl hveiti. 1 1/2 tsk. lyftiduft. 1/4 tsk. salt. 60… Meira »

Djöflaterta

Matarskammtur 12 Tími 2 klst. Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 2 1/4 bolli hveiti. 1/2 bolli kakó. 1 1/2 tsk matarsódi. 1 tsk salt. 100 g smjör. 1 bolli… Meira »

Sjávarrétta paella

Matarskammtur 4-5 Tími 60-90 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Þjóðarréttur spánverja. Hráefni 2 msk extra virgin ólifiolíu. 1 stk rauðlaukur. 4 stk hvítlauksrif. 4 stk tómatar, grófsaxaðir. 1/2 tsk… Meira »

Humar og skötuselsgrillpinni

Matarskammtur 4 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Auðvelt Einstaklega góður og fljótlegur réttur á grillið.Humar og skötuselsgrillpinni Hráefni 400 gr humarhalar (hreinsaður og bitaður). 400 gr skötuselur (hreinsaður… Meira »

Salat

Matarskammtur 4 Tími 10 mínútur Erfiðleikastig Mjög auðvelt Salat sem passar með öllu. Hráefni 1 stk poki blandað salat (fæst í flestum stórmörkuðum). 2 stk tómatar „saxað“…. Meira »

Grænmetisbaka

Matarskammtur 4-6 Tími 50 mínútur Erfiðleikastig Auðvelt Hráefni 200 gr smjördeig. 2 og hálfur dl rjómi. 1 egg. 3 eggjarauður. Hnífsodd af múskat. Nýmalaður pipar. Salt. 200… Meira »

Blaðlauksmauksúpa

Matarskammtur 4 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Blaðlauksmauksúpa með hörpuskel og kavíar rjóma. Þessi súpa var í 1. sæti í súpukeppni Knorr árið 1997.Blaðlauksmauksúpa Hráefni 400 gr…. Meira »

Súkkulaðimús

Matarskammtur 4 Tími 20 mínútur Erfiðleikastig Auðvelt HráefniSúkkulaðimús 1/2 L stífþeyttur rjómi. 400 gr suðusúkkulaði. 100 gr. smjör. 4 stk egg. Matreiðsla Súkkulaðið og smjör brætt í… Meira »

Pönnusteiktur smokkfiskur

Matarskammtur 3 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Pönnusteiktur smokkfiskur, kryddaður með chilli, hvítlauk og appelsínusafa.Pönnusteiktur smokkfiskur Hráefni 500 gr. smokkfiskur. 2 tsk. marinn hvítlaukur. 1 msk. þurrkaður… Meira »

Sjávarréttarsúpa

Matarskammtur 10 Tími 2 klst. Erfiðleikastig Erfitt Góð sjávarréttarsúpa, uppskriftin er í tveimur pörtum, fyrst fiskisoðið og svo sjálf súpan.Sjávarréttarsúpa Fiskisoð Hráefni 2 kg. Fiskibein. 8 L… Meira »

Heimatilbúinn vanilluís

Matarskammtur 4 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs HráefniHeimatilbúinn vanilluís 500ml. rjómi. 5stk. eggjarauður. 125gr. sykur. 1stk. vanillustangir. Matreiðsla Hrærið saman eggjarauðum og sykri. Hitið rjóma og vanillustangir… Meira »

Enskt Krem

Matarskammtur 4 – 6 Tími 10 – 20 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 250ml. mjólk. 3stk. eggjarauður. 60gr. sykur. Matreiðsla Hrærið eggjarauður og sykur saman í hrærivél. Sjóðið… Meira »

Hrært skyr með bláberjum

Matarskammtur 4 – 6 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 250 gr. skyr. 150 gr. flórsykur. 1 stk. vanillustöng. 150 ml. rjómi. Matreiðsla Allt sett í skál… Meira »

Skyrfrauð með pólentubotni

Matarskammtur 4 – 6 Tími 30 – 45 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Skyr Hráefni 500 gr. skyr. 1 stk. vanillustöng. 50 ml. sykursýróp. 150 gr. flórsykur. 4 stk…. Meira »

Sólberjasósa

Matarskammtur 4 – 6 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 1/2 fl. rauðvín. 75gr. sykur. 1/4 fl. Créme de Cassis. 50 gr. Cassicpurée. Matreiðsla Sjóðið rauðvínið og… Meira »

Svartfugl

1 kg. Úrbeinuð svartsfuglsbringa Marinering: ½ matsk. Fínsöxuð engiferrót. ½ matsk. Fínsaxaður hvítlaukur. 1 matsk. Garam masala. 1 matsk. Sítrónusafi. Salt. Öllu blandað saman. Marinerið bringurnar í… Meira »

Grænmeti í sósu

Sósa: 2 laukar, saxið mjög smátt. 2 mjög smátt saxaðir tómatar. 1 tsk. Mjög smátt söxuð engiferrót. 200 ml. Kókosmjólk. 1 matsk. Karrý duft. 2 msk. smjör…. Meira »

Bakað fyllt epli

Fylling: (passar fyrir 2 epli sem er eftirréttur fyrir 4). 4 döðlur. 5 matsk. Frosið kókoskjöt (fæst hjá Filippseyjabúðinni eða sælkerabúð Nings). 4 saxaðar valhnetur. Pínulítið grænt… Meira »

Torfan líka opin í hádeginu

Nú er einnig hægt að fara á einn af fínni veitingastöðum bæjarins í hádeginu. Í hádeginu er frönsk matreiðsla, og fjölbreytt úrval rétta í boði t,d sjávarréttasúpa,… Meira »

Aðrir nýir veitingastaðir

Bergsson mathús opnaði í maí í húsnæði Sjávarklasans á Grandagarði 16 en fyrir er staðurinn í Templarasundi. taðurinn heitir Verbúð 11 og býður einkum uppá fiskrétti. Veitingastaðurinn… Meira »

Norðurland Akureyri, Húsavík og fleira

Við fórum í ferð norður í land frá fimmtudegi til sunnudags undir lok júní, þar sem bókinni okkar var dreift á enn fleiri staði en R3 dreifing… Meira »

Kaffi Krús, Selfossi

Í hjarta bæjarins að Austurgötu 7, er Kaffi Krús, einstaklega hlýlegt kaffihús og veitingastaður á tveimur hæðum. Húsið sem í dag hýsir Kaffi Krús var byggt árið… Meira »

Fosshótel Reykholt, Borgarfjörður – margt að sjá.

Í Reykholti í uppsveitum Borgarfjarðar er Fosshótel Reykholt, sem er hluti af 10 hótela Fosshótel keðjunni. Við heimsóttum hótelið bæði um helgi í júní og eina nótt… Meira »

Norðurland – Akureyri Veitingastaðir o.fl. í júlí

Við heimsóttum í júlí 2013 hina ýmsu veitingastaði á Akureyri. Bærinn skartaði sínu fegursta þessa daga og gistum við á gistiheimilinu BENEDIKTA í göngugötunni. Óhætt er að… Meira »

Jólaplattar á Paris

Jólaplattar á Paris

Fyrir alla þá sem geta ekki beðið eftir jóladeginum og vilja nú þegar fá snefil af jólastemningu er sennilega besta virðið fyrir peninginn á Café Paris þar… Meira »