Allir matsölustaðir

Dass Reykjavík

778 0068

Vegamótastígur 7, 101 Reykjavík

Opið frá morgni til kvölds. Í boði er morgunmatur, hádegisverður auk fjölbreytts kvöldmatseðils.  Staðurinn er í hjarta miðbæjarins.   Read more…

Leitarorð Alþjóðlegur,Árshátíð,Bar,Evrópskur,fiskistaður,Hádegi,Hamborgarar,Happy hour,Íslenskur,Kjúklingaréttir,Lambakjöt,morgunmatur,Nautakjöt,salöt,Sjávarréttir,Súpur,Veislur,Veislusalur and Veisluþjónusta

Kastrup

519 9690

Hverfisgata 6, 101 Reykjavík

Kastrup er norrænt og nútímalegt bistró staðsett í hjarta Reykjavíkur. Áhersla er á Skandinavíska matargerð og í boði er stórkostlegt úrval af smurbrauði og réttum í bistro-stíl.… Read more…

Leitarorð Alþjóðlegur,Bar,Bistro,Brunch,danskt smörrebröd,Evrópskur,Hádegi,Happy hour,Íslenskur,jólamatseðill,Nautakjöt,Salat,Smáréttir,Take away and Veisluþjónusta

Hekla Restaurant

595 7000

Ármúli 9, 108 Reykjavík

Veitingastaðurinn Hekla Restaurant & bar er ferskur og nútímalegur veitingastaður á Hótel Íslandi. Við erum einstaklega stolt af því að geta boðið upp á alþjóðlega eldamennsku frá… Read more…

Leitarorð Bar,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Hádegi,Hótel,hótel ísland,Íslenskur,Lambakjöt,Lax,Matur úr héraði,Pizzur,Sjávarréttir,Take away and Villibráðarhlaðborð

600 Mathús

462 2200

Hrísalundur 5, 600 Akureyri

Heimilismatur í hádeginu og kvöldin á góðu verði. Val um þrjá til fimm rétti. Hægt að borða á staðnum eða take away. Read more…

Leitarorð Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Hádegi,Hefðbundinn íslenskur,Hlaðborð,Íslenskur,Jólahlaðborð,jólamatseðill,Lambakjöt,Nautakjöt,salöt,Sjávarréttir,Take away and Veisluþjónusta

Esjuskálinn – Baulan

565 3322 - 435 1440

Baulan, 311 Borgarnes

Söluskáli í náttúruperlunni á Kjalarnesi undir Esjuhlíðum og í Borgarfirði (Baulan).  Fjölbreyttur réttir í boði á góðu verði og lipur þjónusta. Read more…

Leitarorð Alþjóðlegur,baula,baulan,Date,esja,esjuskálinn,Evrópskur,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Hádegi,Hamborgarar,Hefðbundinn íslenskur,icelandic meat soup,íslensk kjötsúpa,Íslenskur,kjötsúpa,meat soup and varmaland

Sjávarsetrið

556 4400

Vitatorg 7, 245 Suðurnesjabær

Sjávarsetrið er nýr og spennandi veitingarstaður staðsettur við höfnina í Sandgerði. Hlýlegir og notalegir innviði hússins grípa mann um leið og gengið er inn. Hér ætti öllum… Read more…

Leitarorð Alþjóðlegur,Árshátíð,Date,Evrópskur,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Hádegi,Hamborgarar,Hefðbundinn íslenskur,Íslenskur,Kokteilar,Nautakjöt,Salir,Sandgerði,suðurnesjabær,Veislusalur and vitinn

Centrum Kitchen & Bar

666-6078

Hafnarstræti 102, 600 Akureyri

Veitingarstaður í miðbæ Akureyrar Centrum Kitchen & Bar er staðsettur í miðbæ Akureyrar, á neðstu hæð Centrum Hótelsins. Matseðillinn er fjölbreyttur og boðið er uppá góð tilboð… Read more…

Leitarorð Alþjóðlegur,Árshátíð,Bar,Barnamatseðill,Bistro,Date,Evrópskur,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Gisting,Grillhús,Hádegi,Hamborgarar,Happy hour,Hótel,Ís,Íslenskur,Kaffihús,Kjúklingaréttir,Kokteilar,Lambakjöt,Lax,Nautakjöt,Pasta and Salir

Hótel Sandafell

456 1600

Hafnarstræti 7, 470 Thingeyri

Hótel og veitingastaður á miðjum Vestfjörðum nálægt mörgum náttúruperlum. Hótelið er staðsett rétt við sjóin og í nálægð er sundlaug, kirkja og fleira. Áhersla er á hlaðborð… Read more…

Leitarorð afþreying,Evrópskur,Fiskistaðir,Gisting,gisting og matur,Hlaðborð,Hótel,Sjávarréttir,Súpur,Veislusalur,vestfirðir and þingeyri

Felino

517 1919

Engjateigur 19, 105 Reykjavík

Veitingastaður og kaffihús í Listhúsinu Laugardalnum með ítölsku þema.  Fjölbreyttur matseðill, pizzur, pasta, salöt og fleira.  Sunnudagar eru pizzudagar og þá eru einungis pizzur í boði. Read more…

Leitarorð Alþjóðlegur,Date,Fjölskyldustaður,Ítalskur,Kaffihús,Kjúklingaréttir,Kokteilar,Lambakjöt,Pasta,Pizzur,Salir,salöt,Samlokur,Skelfiskur,Take away and Veisluþjónusta

Samúelsson

451 3330

Brúarstræti 2, 801 Selfoss

Samúelsson er veitingastaður og matbar í Mathöllinni á Selfossi, þar sem til staðar er sannkölluð ástríða fyrir matreiðslu.  Lögð er áhersla á fallegan, litríkann og umfram allt… Read more…

Leitarorð Grænmetisréttir,Hádegi,Happy hour,Heimsending,Íslenskur,Kjúklingaréttir,Kokteilar,kokteill,Lambakjöt,Matur úr héraði,Nautakjöt,salöt,Samlokur,Sjávarréttir,Smáréttir,Take away and Veisluþjónusta

Brasserie Kársnes

517 2020

Hafnarbraut 13, 200 Kópavogur

Kósý, röff hverfisstaður á Kársnesinu þar sem hægt að gera vel sig sig í mat og drykk í þægilegu umhverfi. Ólafur matreiðslumeistari og eigandi er vel þekktur… Read more…

Leitarorð Bar,Bistro,Date,Fiskistaðir,fiskur,Fjölskyldustaður,Happy hour,Heimsending,Íslenskur,Jólahlaðborð,Kjúklingaréttir,Lambakjöt,Nautakjöt,Take away and Veisluþjónusta

Blik – Bistro & Grill

566 8480

BLIK Bistro & Grill, 270 Mosfellsbær

Veitingastaður sem er staðsettur í Kletti, Mosfellsbæ, opið bæði í hádeginu þar sem réttur dagsins er í boði alla virka daga og fjölbreyttur ala carte matseðill á… Read more…

Leitarorð Árshátíð,barnmatseðill,fiskistaður,fiskur,Hádegi,Hamborgarar,Kjúklingaréttir,Lambakjöt,Pizzur,salöt,Súpur,Take away,Veislusalur and Veisluþjónusta

Englendingavík

555 1400

Skúlagata 17, 310 Borgarnes

Einn fallegasti veitingstaðurinn á Vesturlandi, staðsettur í gömlu húsi við Kaupfélagsfjöruna í Borgarnesi. Opið bæði í hádeginu og kvöldin og sanngjarnt verð. Read more…

Leitarorð Árshátíð,Date,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Gisting,Grænmetisréttir,Hádegi,Hótel,Kjúklingaréttir,Lambakjöt,Lax,salöt,Sjávarréttir and Veisluþjónusta

Skúlagarður

465 2280

Skúlagarður, Ásbyrgi, 671 Kópasker

Áhersla er á mat úr héraðinu svo sem lambakjöt og silung. Opið 1. júní til 1.sept, allann daginn en aðra tíma eftir samkomulagi eða fyrirfram pöntun. Read more…

Leitarorð afþreying,ásbyrgi,Barnamatseðill,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Grænmetisréttir,Hádegi,Ís,Íslenskur,Kaffihús,Lambakjöt,Local,Matur úr héraði,Pönnukökur and Súpur

Ingólfsskáli

662 3400

Ingólfsskáli, Efstaland, 816 Ölfus

Mánudaga til fimmtudaga kl. 18 -22, aðra tíma eftir samkomulagi fyrir hópa.

Á undirlendi suðurlands, við rætur Ingólfsfjalls, má finna Ingólfsskála veitingahús. Ingólfsskáli er staður þar sem íslenskar hefðir og menningararfur mæta nútíma matargerð og gefur fólki tækifæri til… Read more…

Leitarorð afþreying,Árshátíð,Brúðkaup,Fjölskyldustaður,Hefðbundinn íslenskur,Íslenskur,Jólahlaðborð,Lambakjöt,Local,Matur úr héraði,Salir,Veislur and Veislusalur

Pizzasmiðjan

461 5858

Hafnarstræti 92, 600 Akureyri

Leitarorð Ítalskur and Pizzur

Brass kitchen and bar

519 6566

Laugavegur 66-68, 101 Reykjavík

Leitarorð Barnamatseðill,Fiskistaðir,Gisting,Grænmetisréttir,Hamborgarar,Jólahlaðborð,Lambakjöt and Steikhús

Síreksstaðir

869 7461

Síreksstaðir, 690 Vopnafjörður

Matur úr héraði, fagurt umhverfi. Gistiheimili og veitingstaður 24 km frá Vopnafirði. Veitingastaðurinn er opin frá 1. júní til 1. október. Annars eftir samkomulagi. Read more…

Leitarorð Hefðbundinn íslenskur,Íslenskur,lamb and Matur úr héraði

Einsi Kaldi

481 1415

Vestmannabraut 28, 900 Vestmannaeyjar

_

Leitarorð Pizzur,Sjávarréttir,Steikhús and vestmannaeyjabær

Fylgifiskar

533 1300

Nýbýlavegur 4, 200 Kópavogur

Leitarorð Fiskistaðir,Sjávarréttir and verslun

900 Grillhús

482 1000

Vestmannabraut 23, 900 Vestmannaeyjar

900 Grillhús er veitingastaður fyrir alla fjölskylduna og býður upp á allt frá pizzum og pylsum upp í steikur og humar. Humarborgarinn okkar (140 g nautakjöt og… Read more…

Leitarorð Grillhús,Humar,Lambakjöt,Pizza,Steikhús and Take away

Vitinn Mathús

462 1400

Strandgata 53, 600 Akureyri

Hádegishlaðborð alla virka daga frá kl. 11 til 14. Alvöru heimilismatur lagaður frá grunni úr gæða norðlenskum hráefnum. Val um þrjá til fjóra rétti. Góður salur Verksmiðjan… Read more…

Leitarorð Árshátíð,Bar,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Hádegi,Hefðbundinn íslenskur,Hlaðborð,Íslenskur,Jólahlaðborð,jólamatseðill Lambakjöt,Nautakjöt,salöt,Sjávarréttir,Take away,Veislur,Veislusalur and Veisluþjónusta

Krauma náttúrulaugar

555 6066

Deildartunguhver, 320 Reykholt

Krauma náttúrulaugar er frábær staður til að taka á móti hópum og einstaklingum. Krauma er við Deildartunguhver sem er vatnsmesti Hver í Evrópu, kraumandi hverinn spúir upp… Read more…

Leitarorð afþreying,Alþjóðlegur,Árshátíð,Barnamatseðill,Bistro,Evrópskur,Fiskistaðir,Grænmetisréttir,Hádegi,Hamborgarar,Heilsuréttir,Ís,Íslenskur,Kaffihús,Kjúklingaréttir,Kokteilar,Lambakjöt,Lax,Local,Matur úr héraði,salöt,Samlokur,Sjávarréttir and Súpur

Hótel Norðurljós

465 1233

Aðalbraut 2, 675 Raufarhöfn

Hótel Norðurljós á Raufarhöfn er nyrsta hótel landsins og er með 18 tveggja manna herbergi þar af eru 15 þeirra með sér baðherbergi. Veitingastaður hótel Norðurljósa leggur… Read more…

Leitarorð Árshátíð,Bar,Fiskistaðir,Gisting,Hádegi,Hamborgarar,Hefðbundinn íslenskur,Hótel,íbúð,Íslenskur,Lambakjöt,Matur úr héraði,Sjávarréttir and Veislur

Hvönn Restaurant & Hótel Skálholt

486 8870

Hótel Skálholt, 806 Skálholt

Veitingastaðurinn Hvönn í Skálholti er opinn frá klukkan 10:00 – 21:00 og er frábær staður til að stoppa til að borða þegar ekinn er  Gullni hringurinn. Hvönn… Read more…

Leitarorð Árshátíð,Bar,Barnamatseðill,Bistro,Evrópskur,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Gisting,Grænmetisréttir,Hádegi,Hefðbundinn íslenskur,Hótel Íslenskur,Kaffihús,Lambakjöt,Local,Matur úr héraði,salöt,Samlokur and Súpur

Edinborg Bistró

537 3031

Aðalstræti 7, 400 Ísafjörður

Staðbundið hráefni, og matreiðsla sem fólk kannast við, fjölbreyttur matseðill. Sjávarréttahlaðborð með forréttum og nokkrum aðalréttum á sumrin á góðu verði kr. 4,990 sumarið 2022. Pubba og… Read more…

Leitarorð Bistro,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Hamborgarar,Hefðbundinn íslenskur,Hlaðborð,Íslenskur,Kaffihús,Kjúklingaréttir,Kokteilar,Lambakjöt,Matur úr héraði,Nautakjöt,Pasta,salöt,Samlokur,skemmtistaður and Take away

LAMB Street food

557 9777

Grandagarður 7, 101 Reykjavík

Alla daga frá 11-21

Lambakjöt, skyr og flatbrauð eru hráefni sem eru samofin matarmenningu Íslands og sögu sem ber að halda á lofti. Hugmyndafræði hjá  LAMB er  að heiðra rammíslenskar hefðir… Read more…

Leitarorð Fjölskyldustaður,Hádegi,Íslenskur,Lambakjöt,Local,salöt,Take away,Veislur and Veisluþjónusta

Laxárbakki

551 2783

Laxárbakki, 301 Akranes

Hefðbundinn íslenskur matur á góðu verði. Fjölbreytt úrval gistinga, frá gistiheimili til íbúðargistingar.  Fjarlægð frá Borgarnesi er 22 kílómetrar.

Leitarorð 301,afþreying,Bar,Barnamatseðill,fiskistaður,Gisting,Hádegi,Hótel and Íslenskur

Kvikkí – Salat (Salatsjoppan)

462 5552

Tryggvabraut 22, 600 Akureyri

Leitarorð Grænmetisréttir and Salat

Grillstofan Sportbar og Ölstofa Akureyrar

896 3093

Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri

Veitingastaður og Sportbar staðsett í Gilinu á Akureyri, sýnir alla helstu sport viðburði. Grillseðill á góðu verði, hamborgarar, pizzur, smáréttir og fleira.  Einnig er hægt að fara… Read more…

Leitarorð Bar,Grillhús,Hamborgarar,Pizzur,Samlokur,skemmtistaður,sportbar og grill and Take away