Um fyrirtækið 

Vefsíðurnar Veitingastadir.is og Restaurants.is fóru í loftið í ágúst 2006 og eru því 13 ára á þessu ári. Þær innihaldar upplýsingar um flesta helstu og betri veitingastaði á Íslandi og gera notendum kleift að leita á þægilegan hátt í þessum lista af veitingastöðum. Á Facebook skrifum við um veitingastaði en tengjum það einnig gistingu úti á landi og ferðalögum – afþreyingu. Stundum birtum við að auki myndbönd. Vefsíðan er rekin af Netið ráðgjöf, ehf. kt. 611299-4789, fyrirtæki sem meðal annars vinnur ýmiss ráðgjafarverkefni. 


Við gáfum einnig út Visitor’s Guide ferðabækurnar í 17 ár eða til ársins 2016, samnefnda vefsíðu, upplýsingarmöppur og fleira.  Við eigum þau lén og vörumerki erlendis og hægt er að fylgjast með ferðasögum erlendis á Facebook undir Visitorsguidetravel.Facebook vinir okkar á Veitingastadiri.is síðunni eru um 16 þúsund, þú mátt gjarnan bjóða vinum þínum.Framkvæmdastjóri fyrirtækisins og aðaleigandi er Hákon Þór Sindrason, rekstrarhagfræðingur.