Uppskriftir

Matarskammtur 4 Tími 1 klst. Erfiðleikastig Auðvelt Stórkostlegur steiktur kjúklingur Hráefni 300 g sellerírót. 300 g kartöflur. 125 g smjör. 4 msk ólífuolía. 6 stk heilar tímíangreinar. 5 stk sneiðar parmaskinka (má nota beikon). 1 stk hvítlauksrif. 1 stk hvítlaukur. 1 stk sítróna. 1 stk stór kjúklingur. ½ stk búnt… Meira

Matarskammtur 20 Tími 5 klst Erfiðleikastig Miðlungs Marglaga, margbragða „Jello“ brjálæði; byggt á uppskrift frá Kraft. Regnboga-„Jello“ Það tekur u.þ.b. fimm klukkustundir að útbúa þann rétt. Mestur tíminn fer reyndar í bið. Af þeirri ástæðu er gott að vera búinn að undirbúa aðrar athafnir með matargerðinni. Einnig er tilvalið að… Meira

Matarskammtur 4-5 Tími 40 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 5 dl soðnar pastaskrúfur. 2 dl maís úr dós. 1 grillaður kjúklingur. 200 g léttsoðið spergilkál. 1/2 saxaður blaðlaukur (hvíti hlutinn). 1 dós kjúklingasúpa. 1 msk. tómatkraftur (tomatpuree). 1 pressaður hvítlauksgeiri. 1 dl rjómi. 150 g rifinn óðalsostur. 4 msk. parmesan. Matreiðsla… Meira

Matarskammtur 4 Tími 10 mínútur Erfiðleikastig Mjög auðvelt Límonaði er sætur drykkur gerður úr sítrónum, sykri og vatni. Drykkurinn er vinsæll í Bandaríkjunum og er oft borinn fram kældur með ísmolum. Hráefni 6 miðlung sítrónur, ættu að duga í 1 könnu af djús. 3 1/2 bollar vatn. 3/4 bolli sykur… Meira

Matarskammtur 4-5 Tími 1 klst. Erfiðleikastig Auðvelt Hráefni 200 gr smjör. 200 gr suðusúkkulaði. 4 egg. 3 dl sykur. 1 dl hveiti. 100 gr herslihnetur hakkaðar. Kremið Matreiðslurjómi. 2 stk. Mars súkkulaði. 1 plata af suðusúkkulaði. Matreiðsla Smjör og suðusúkkulaði sett í örbylgjuofn og síðan kælt. Eggjunum og sykrinum er… Meira

Matarskammtur 4 Tími 1 klst. Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 500 gr rækjur. 1 pakki hörpudiskur. 1 dós sveppir. 1-2 bréf Karrýhrísgrjón eða Golden rice. 3-4 msk mæjónes. 1 peli rjómi. Matreiðsla Hrísgrjónin eru soðin eins og lýst er á pakkanum. Hörpudiskurinn skorinn í bita. Mæjónesið sett í skál og rækjunum, hörpudisknum,… Meira

Matarskammtur 3-4 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Auðveldur Góð sósa sem að passar með öllu kjöti. Það tekur stuttan tíma að gera hana og innihaldið í ódýrari kanntinum. Hráefni 200-250g íslenskt smjör. Heil askja af ferskum sveppum, skornir í smáa bita. 1 grænmetisteningur (heill). 1 piparostur skorinn í smáa bita. Heil… Meira

Matarskammtur 6 Tími 25 mínútur Erfiðleikastig Auðvelt Góðar súkkulaðibitakökur, passa best með ískaldri mjólk. Hráefni 2 1/2 dl hveiti. 1 1/2 tsk. lyftiduft. 1/4 tsk. salt. 60 g mjúkt smjör. 62,5 ml grænmetisolía (rúml. hálfur dl.). 1 1/4 dl púðursykur. 1 1/4 dl strásykur. 1 egg. 3/4 tsk. vanilludropar. 150… Meira

Matarskammtur 12 Tími 2 klst. Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 2 1/4 bolli hveiti. 1/2 bolli kakó. 1 1/2 tsk matarsódi. 1 tsk salt. 100 g smjör. 1 bolli sykur. 1 tsk vanilludropar. 3 eggjarauður. 1 1/3 bolli kalt vatn. 3 eggjahvítur. 3/4 bolli sykur. Matreiðsla Hitið ofninn í 175°C. Hrærið smjör… Meira

Matarskammtur 4-5 Tími 60-90 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Þjóðarréttur spánverja. Hráefni 2 msk extra virgin ólifiolíu. 1 stk rauðlaukur. 4 stk hvítlauksrif. 4 stk tómatar, grófsaxaðir. 1/2 tsk safran þræðir. 1 bolli Basmati hrísgrjón. 11 gr kjúklingakraftur „Oscar“. 1 1/2 bolli vatn. 1 tsk salt. 1 tsk nýmulin pipar. 170 gr… Meira

Matarskammtur 4 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Auðvelt Einstaklega góður og fljótlegur réttur á grillið.Humar og skötuselsgrillpinni Hráefni 400 gr humarhalar (hreinsaður og bitaður). 400 gr skötuselur (hreinsaður og bitaður). Rauðlaukur, zucchini og paprika fyrir grillpinna – magn ákvarðað eftir smekk Matreiðsla Hreinsaðu skötuselinn og humarinn og bitaðu síðan niður í… Meira

Matarskammtur 4 Tími 10 mínútur Erfiðleikastig Mjög auðvelt Salat sem passar með öllu. Hráefni 1 stk poki blandað salat (fæst í flestum stórmörkuðum). 2 stk tómatar „saxað“. 1/2 stk gúrka „saxað“. 2 msk marineraður fetaostur. 1/2 stk rauðlaukur „saxað“. Dressing Hráefni 1 msk Dijon sinnep. 1/2 stk rauðlaukur. 5 dl… Meira

Matarskammtur 4-6 Tími 50 mínútur Erfiðleikastig Auðvelt Hráefni 200 gr smjördeig. 2 og hálfur dl rjómi. 1 egg. 3 eggjarauður. Hnífsodd af múskat. Nýmalaður pipar. Salt. 200 gr af léttsteiktu grænmeti t.a.m. sveppi, rófur, sellery, gulrætur omfl. Matreiðsla Ofninn hitaður í 200°c. Deigið flatt þunt út. Bökunarmótið klætt þannig með… Meira

Matarskammtur 4 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Blaðlauksmauksúpa með hörpuskel og kavíar rjóma. Þessi súpa var í 1. sæti í súpukeppni Knorr árið 1997.Blaðlauksmauksúpa Hráefni 400 gr. blaðlaukur, fínt skorinn. 200 gr. laukur, fínt skorinn. 50 gr. smjör. 200 gr. kartöflur, fínt skornar. 900 ml. vatn. 1 tsk Knorr fiskikraftur…. Meira

Matarskammtur 4 Tími 20 mínútur Erfiðleikastig Auðvelt HráefniSúkkulaðimús 1/2 L stífþeyttur rjómi. 400 gr suðusúkkulaði. 100 gr. smjör. 4 stk egg. Matreiðsla Súkkulaðið og smjör brætt í vatnsbaði. Egginn sett útí eitt í einu. Rjómanum bætt við og öllu hrært saman með sleif. Passið að halda hitastigi nægu svo að… Meira

Matarskammtur 3 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Pönnusteiktur smokkfiskur, kryddaður með chilli, hvítlauk og appelsínusafa.Pönnusteiktur smokkfiskur Hráefni 500 gr. smokkfiskur. 2 tsk. marinn hvítlaukur. 1 msk. þurrkaður chilipipar. 0,5 bolli matarolía. 100 ml. appelsinusafi. 100 gr. maismjöl. 150 ml. smjör til steikingar. 150 ml. olía til steikingar. 2 tsk. salt…. Meira

Matarskammtur 10 Tími 2 klst. Erfiðleikastig Erfitt Góð sjávarréttarsúpa, uppskriftin er í tveimur pörtum, fyrst fiskisoðið og svo sjálf súpan.Sjávarréttarsúpa Fiskisoð Hráefni 2 kg. Fiskibein. 8 L Vatn. 1 mtsk. Dill. 4 mtsk. Tómatpúrre. 3 mtsk. Grænmetiskraftur. 2 tsk. Hvítur Heill pipar. 3 stk. Lárviðarlauf. 1 stk. Laukur. 2 stilkar… Meira

Matarskammtur 4 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs HráefniHeimatilbúinn vanilluís 500ml. rjómi. 5stk. eggjarauður. 125gr. sykur. 1stk. vanillustangir. Matreiðsla Hrærið saman eggjarauðum og sykri. Hitið rjóma og vanillustangir að suðumarki. Hrærið rjómi saman við eggjarauður og sykur. Sett í form og frist.

Matarskammtur 4 – 6 Tími 10 – 20 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 250ml. mjólk. 3stk. eggjarauður. 60gr. sykur. Matreiðsla Hrærið eggjarauður og sykur saman í hrærivél. Sjóðið mjólkina og bætið svo varlega saman við eggjahræruna á meðan þeytt er. Miklu máli skiptir að þeyta vel á meðan mjólkinni er hellt… Meira

Matarskammtur 4 – 6 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 250 gr. skyr. 150 gr. flórsykur. 1 stk. vanillustöng. 150 ml. rjómi. Matreiðsla Allt sett í skál og blandað,sett í sprautupoka og sprautað í skál. Gott að bera fram með ensku kremi og bláberjum. Uppskift frá Perluni

Matarskammtur 4 – 6 Tími 30 – 45 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Skyr Hráefni 500 gr. skyr. 1 stk. vanillustöng. 50 ml. sykursýróp. 150 gr. flórsykur. 4 stk. matarlímsblöð. 1/2 dl. sauthernes. 250 ml. enskt krem. 150ml. þeyttur rjómi. Matreiðsla Skyr, vanillustangir, sykursýróp og flórsykur sett í vatnsbað og mýkt upp…. Meira

Matarskammtur 4 – 6 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 1/2 fl. rauðvín. 75gr. sykur. 1/4 fl. Créme de Cassis. 50 gr. Cassicpurée. Matreiðsla Sjóðið rauðvínið og sykurinn niður í sýróp. Bætið Créme de Cassis út í og sjóðið niður. Loks er purée bætt út í og soðið niður. Uppskift… Meira

1 kg. Úrbeinuð svartsfuglsbringa Marinering: ½ matsk. Fínsöxuð engiferrót. ½ matsk. Fínsaxaður hvítlaukur. 1 matsk. Garam masala. 1 matsk. Sítrónusafi. Salt. Öllu blandað saman. Marinerið bringurnar í amk. Sex klukkustundir. Bringan pönnusteikt í 1,5 mínútu á hvorri hlið eða eins og þarf. Borið fram með soðnum hrísgrjónum eða bakaðri kartöflu… Meira

Sósa: 2 laukar, saxið mjög smátt. 2 mjög smátt saxaðir tómatar. 1 tsk. Mjög smátt söxuð engiferrót. 200 ml. Kókosmjólk. 1 matsk. Karrý duft. 2 msk. smjör. Salt eftir smekk. Setjið smjör á pönnu, steikið laukinn þar til hann verður brúnn, bætið engiferinu úti og steikið í eina mínútu. Bætið… Meira

Fylling: (passar fyrir 2 epli sem er eftirréttur fyrir 4). 4 döðlur. 5 matsk. Frosið kókoskjöt (fæst hjá Filippseyjabúðinni eða sælkerabúð Nings). 4 saxaðar valhnetur. Pínulítið grænt kardimommuduft (Filippseyjabúðin og Nings selja grænar kardimommur í heilu, þarf að gera að dufti í morteli). 2 matsk. Hunang (gæða hunang). Öllu blandað… Meira