Veitingastaðir.is
Menu
  • Íslenska
  • Skrá veitingastað
  • Innskrá
Menu
  • Heim
  • Fréttir og tilboð
  • Uppskriftir
  • Skrá veitingastað
  • Allir matsölustaðir
  • Um NETIÐ og Veit.is 
Allir landshlutar Allir landshlutar
Menu
  • Íslenska
  • Skrá veitingastað
  • Innskrá
Veitingastaðir.is
Allir landshlutar
Menu
  • Heim
  • Fréttir og tilboð
  • Uppskriftir
  • Skrá veitingastað
  • Allir matsölustaðir
  • Um NETIÐ og Veit.is 
Heim » Uppskriftir » Sjávarréttarsúpa

Sjávarréttarsúpa

Published by [email protected] On 03/04/2015

Matarskammtur 10
Tími 2 klst.
Erfiðleikastig Erfitt

Góð sjávarréttarsúpa, uppskriftin er í tveimur pörtum, fyrst fiskisoðið og svo sjálf súpan.Sjávarréttarsúpa

Fiskisoð

Hráefni

  • 2 kg. Fiskibein.
  • 8 L Vatn.
  • 1 mtsk. Dill.
  • 4 mtsk. Tómatpúrre.
  • 3 mtsk. Grænmetiskraftur.
  • 2 tsk. Hvítur Heill pipar.
  • 3 stk. Lárviðarlauf.
  • 1 stk. Laukur.
  • 2 stilkar Sellerí.
  • 2 stk. Steinseljustilkar.
  • 2 stk Gulrætur.

Matreiðsla

  1. Fiskibeinin þrifin og snyrt, augun og tálknin tekin úr fiskinum.
  2. Öllu blandað saman í pott, gulrætur, sellerí og laukur skorið í fernt.
  3. Látið sjóða í 25 mín. og soranum fleytt af öðru hverju.
  4. Sigtað svo yfir í annan pott og þykkt með smjörbollu.

Sjávarréttarsúpa

Hráefni

  • 5 L. Fisksoð.
  • 2 mtsk. Grænmetiskraftur.
  • 1 mtsk. Hvítlaukssmjör.
  • 3 dl. Hvítvín.
  • 4 dl. Rjómi.
  • 150 gr Rækjur.
  • 150 gr Hörpuskel.
  • 150 gr Kræklingur.
  • 150 gr Fiskur, skorin í bita (Getur verið lax, steinbítur, lúða, karfi, þorskur eða annars konar fiskur )

Matreiðsla

  1. Hellið fiskisoðinu í pott og setjið útí grænmetiskraft, hvítlaukssmjör og hvítvín.
  2. Leyfið suðunni að koma upp og öllu innihaldinu að leysast upp.
  3. Að lokum bætið rjóma útí og fiskinum 5 mín. áður en súpan er borin fram.
  4. Gott er að skreyta með smá þeyttum rjóma og saxaðri steinselju.
Facebook Comments
  • Share
Efnisflokkar:Íslensk, Uppskriftir Efnisorð:Sjávarréttarsúpa
← FyrriNæstu →

Flokkar

  • Fréttir, tilboð og umsagnir
  • Umsagnir um staði
  • Uppskriftir
    • Íslensk
    • Indónesískt

Skráðu þig á póstlistann!

Þeir sem eru skráðir á póstlista eiga þann kost á að vinna gjafabréf á veitingastaði og fleiri vinninga.

Processing..

Link to Veitingastadir Facebook Page

Veitingastadir.is

VisitorsguideTravel Facebook link

VisitorsguideTravel

Link to VisitorsguideTravel Instagram

Veitingastadir.is & VisitorsguideTravel

  • Heim
  • Fréttir og tilboð
  • Uppskriftir
  • Skrá veitingastað
  • Allir matsölustaðir
  • Um NETIÐ og Veit.is 
  • Innskrá

© 1996-2022 NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf | Persónuverndarstefna

Innskrá

Gleymt lykilorð?

Gleymt lykilorð

Fyrirspurn,
Sjávarréttarsúpa