Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna Veitingastaðir.is

Veitingastaðir.is – Netið er umhugað að meðhöndla persónulegar upplýsingar og önnur gögn sem safnast á faglegan og öruggan hátt. Persónuverndarstefna okkar upplýsir viðskiptavini, starfsmenn, einstaklinga og samstarfsaðila hvernig gögnum er safnað og hvernig er unnið með þær upplýsingar.

 

Söfnun og meðhöndlun gagna

Þau gögn sem Veitingastaðir.is safnar að sér eru um starfsmenn, viðskiptavini og þá birgja sem fyrirtækið skiptir við. Er Veitingastaðir.is skylt að varðveita og vinna þessi gögn í samræmi við lög og reglur. Ný persónuverndarlög tóku gildi 15. Júlí 2018. Til að kynna þér ný lög um persónuvernd og vinnslu persónu upplýsinga smelltu hér.

Tilgangur söfnunar persónu upplýsinga er eftirfarandi:

  • Stuðla að þjónustan sé sniðin að þörfum viðskiptavina
  • Miðla upplýsingum í markaðslegum tilgangi
  • Veita aðgang að þjónustu, vörum og upplýsingagjöf

 

Miðlun upplýsinga

Þær persónuupplýsingar sem Veitingastaðir.is safnar eru einungis notaðar í áður tilgeindum tilgangi. Veitingastaðir.is áskilur sér þann rétt að miðla persónuupplýsingum til þriðja aðila sé hann verktaki eða þjónustuaðili á vegum fyrirtækisins. Er þetta einungis gert í þeim tilgangi að veita viðskiptavinum þjónustu fyrir hönd Veitingastaðir.is. Eru persónuupplýsingar ekki miðlaðar til þriðja aðila undir neinum öðrum kringumstæðum. Í þeim tilfellum sem verktaki eða þjónustuaðili Veitingastaðir.is fær aðgang að persónuupplýsingum, tryggir fyrirtækið að öllum gögnum sé eytt í lok verks.

Persónuupplýsingar um viðskiptavini eru ekki undir neinum kringumstæðum leigðar eða seldar frá Veitingastaðir.is

Facebook Comments