News and Announcements

Afmælistilboð á Kol, Konudagur, brunch á Restaurant Reykjavik og hótel Örk

Afmælistilboð á Kol, Konudagur, brunch á Restaurant Reykjavik og hótel Örk

Apótekið restaurant býður uppá flottann 5 rétta konudagsseðil sem er í boði eftir kl. 17.  Meðal annars túnfiskur, önd og nautalund. Ljúffenga súkkulaðirósin þeirra er svo á aðeins 690 kr. ef þú tekur með heim. Í tilefni fjögurra ár afmælis veitingastaðarins KOL á Skólavörðustíg er boðið upp á 6 rétta afmælismatseðil sem inniheldur meðal annars: [ Read more... ]
Nýir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu og fleiri breytingar

Nýir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu og fleiri breytingar

Messinn veitingastaður sem fyrir er í Lækjargötu hefur einnig opnað út á Granda í sama húsi og Sjóminjasafnið þar er í boði flott fiskihlaðborð á góðu verði. Í Borgartúni hefur opnað Blackbox Pizzeria, sem býður uppá “öðruvísi” pizzur. Wok on sem fyrir er í Borgartúni hefur einnig opnað á Smáratorgi nýtt útibú.  Spánskur bar sem býður uppá [ Read more... ]
Febrúartilboð hjá Kol- og miðvikudagstilboð á Sushi Social

Febrúartilboð hjá Kol- og miðvikudagstilboð á Sushi Social

Kol býður uppá flottann 3ja rétta seðil frá sunnudegi til miðvikudags í febrúar á kr. 5,990 og einnig uppá ljúffenga kokteila öll miðvikudagskvöld á aðeins kr. 1.500,  Á Sushi Social er flott tilboð á miðvikudagskvöldum en þá eru svokallaðir Tiki kokteilar á kr. 1,790 og tilboð á ýmsum Tiki réttum svo sem nigiri, kjúkling og nauta tatataki.   [ Read more... ]