News and Announcements

Gott verð í hádegi og gleðilegt ár

Gott verð í hádegi og gleðilegt ár

HÁDEGISVERÐ – FISKUR O.FL. Hér eru tilgreind góð hádegisverð á hágæðastöðum með góða skráningu á síðunni. Áherslan er á fisk dagsins sem er á litlu hærra verði en hamborgari og franskar kostar víða!: Um að gera að prófa þessa staði á nýju ári. MATARKJALLARINN, býður fisk dagsins á aðeins kr. 2,390, á APÓTEKINU færðu súpu og fisk dagsins á aðeins [ Read more... ]
Nýir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári, m.a. Skelfiskmarkaðurinn  Bastard og Brew

Nýir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári, m.a. Skelfiskmarkaðurinn Bastard og Brew

Allmargir nýir staðir opnuðu á síðasta ári svo sem Skelfiskmarkaðurinn flottur staður í eigu sömu aðila og Grill- og Fiskmarkaðurinn.  Reykjavik Meat, opnaði í byrjun september á Frakkastíg og eins og nafnið gefur til kynna er það steikhús. Mathöllinn á Granda opnaði í júní þar eru um 8 veitingastaðir. Þá opnaði  Bastard Brew & Food Reykjavík um miðjan [ Read more... ]
Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími um jól og áramót

HÉR ERU UPPLÝSINGAR um opnunartíma veitingastaða (smelltu á “read more” hér að neðan og svo á hástafina) um jól og áramót, auk sundlauga, safna, o.fl. Almennt eykst opnun þessa daga frá ári til árs og að jafnaði eru til að mynda veitingastaðir á hótelunum með opnun bæði í hádegi og kvöldin.  Svo sem veitingastaðina Ský* og Ísafold* og Jörgenssen. [ Read more... ]