News and Announcements

Febrúartilboð kvöld – hádegi og Valentínusardagurinn

Febrúartilboð kvöld – hádegi og Valentínusardagurinn

Rétt eins og í janúar eru margir veitingastaðir með tilboð í febrúar eins og KOL með 25% afslátt af öllum steikum á miðvikudögum og Sæta Svínið, ⚡️ með svkölluðu Febrúar ÞRUMUNA.  Þrír gómsætir réttir á aðeins 4.990 kr. Gildir sun.til fim. – eftir kl. 18. Ofnbakaðir humarhalar – nautalund eða lax í aðalrétt og súkkulaðikaka. Sýna þarf póst af [ Read more... ]
Gott hádegisverð á gæða stöðum

Gott hádegisverð á gæða stöðum

HÁDEGISVERÐ – FISKUR O.FL. Hér eru tilgreind góð hádegisverð á hágæðastöðum með stóra skráningu á síðunni okkar. Áherslan hér er á fisk dagsins sem er á litlu hærra verði en hamborgari og franskar kostar víða!: Um að gera að prófa þessa staði, uppfært þann, 2. feb. MATARKJALLARINN, býður m.a. fiskitvennu dagsins á aðeins kr. 2.490, og svínarsnitzel á [ Read more... ]
Opnunartími um jól og Jólamatseðlasíða

Opnunartími um jól og Jólamatseðlasíða

HER er listi yfir opnunartíma veitingastaða um jól og áramót 2019. Almenna reglan má segja er sú að veitingastaðir á stærri hótelum eru opnir að mestu og margir aðrir veitingastaðir að einhverju leyti. Upplýsingar um fjölda góðra veitingastaða er á sérsíðu innan vefsíðu okkar, smelltu á þessa frétt – Sjá HÉR: Þar er hægt að sjá verð, hvort boðið er [ Read more... ]