News and Announcements

Gott verð í hádegi á góðum stöðum

Gott verð í hádegi á góðum stöðum

HÁDEGISVERÐ – FISKUR O.FL. Hér eru tilgreind góð hádegisverð á hágæðastöðum með góða skráningu á síðunni. Áherslan er á fisk dagsins sem er á litlu hærra verði en hamborgari og franskar kostar víða!: Um að gera að prófa þessa staði, uppfært 22. maí. MATARKJALLARINN, býður fisk dagsins á aðeins kr. 2,350, á SÆTA SVÍNINU færðu ferskasta fisk dagsins [ Read more... ]
Góð Fimmtudagstilboð

Góð Fimmtudagstilboð

Hér eru talinn upp nokkur góð tilboð í boði á fimmtudögum, tilvalinn til að lengja helgina: TAPAS BARINN – Vesturgata 3b. Tilboð á El Clásico ljúffengum 6 rétta klassíkum tapas seðli á aðeins 5.990 kr. ☀️. Einnig ljúffeng paella stór á kr. 4,990. CENTERHOTEL MIÐGARÐUR (JÖRGENSSEN) – v. Hlemm. Lifandi jazz öll fimmtudagskvöld á milli kl. 18:00 – [ Read more... ]
Nýir veitingastaðir svo sem Eiriksson og La Primavera

Nýir veitingastaðir svo sem Eiriksson og La Primavera

Allmargir nýir staðir hafa opnað á síðustu mánuðum fyrst ber að nefna Eiriksson Bistro á Laugavegi 66, sem myndin er frá. Sá staður er í eigu Friðgeirs E., matreiðsluMEISTARA og fyrrum rekstraraðila Holtsins. Staðurinn leit ljómandi vel út, bjartur og rúmgóður og góður matseðill. Í mars opnaði Mathöllin á Höfða, þar sem eru nokkrir staðir.  Marshall [ Read more... ]