News and Announcements

Gott verð í hádegi á góðum stöðum

Gott verð í hádegi á góðum stöðum

HÁDEGISVERÐ – FISKUR O.FL. Hér eru tilgreind góð hádegisverð á hágæðastöðum með góða skráningu á síðunni. Áherslan hér er á fisk dagsins sem er á litlu hærra verði en hamborgari og franskar kostar víða!: Um að gera að prófa þessa staði, uppfært og bætt við stöðum þann, 12. sept. MATARKJALLARINN, býður m.a. fiskitvennu dagsins á aðeins kr. 2,350, og [ Read more... ]
Nýir veitingastaðir td. Lóa Bistro og Fjallkonan, Reykjavik og Akureyri

Nýir veitingastaðir td. Lóa Bistro og Fjallkonan, Reykjavik og Akureyri

Allmargir nýir staðir hafa opnað á árinu í heild um 16 staðir, nú síðast í ágúst Lóa Bistro & Bar á horni Laugavegar og Snorrabrautar við hlið nýs og glæsilegs Centerhotels. Staðurinn er bjartur og rúmgóður og veitingastýra veitingastaðana í keðjunni var á staðnum sbr. mynd. Einnig er í sama húsi nýr staður Stökktu sem býður uppá holla og fljótlega [ Read more... ]
Góð Fimmtudagstilboð

Góð Fimmtudagstilboð

Hér eru talinn upp nokkur góð tilboð í boði á fimmtudögum, tilvalinn til að lengja helgina: TAPAS BARINN – Vesturgata 3b. Tilboð á El Clásico ljúffengum 6 rétta klassíkum tapas seðli á aðeins 5.990 kr. ☀️. Einnig ljúffeng paella stór á kr. 4,990. CENTERHOTEL MIÐGARÐUR (JÖRGENSSEN) – v. Hlemm. Lifandi jazz öll fimmtudagskvöld á milli kl. 18:00 – [ Read more... ]