News and Announcements

JÓLAMATSEÐLAR, Fiskifélagið, Caruso myndband o.fl.

JÓLAMATSEÐLAR, Fiskifélagið, Caruso myndband o.fl.

Árlegt yfirlit okkar vegna JÓLAMATSEÐLA á fjölda veitingastaða! Hér er listinn yfir staðina (eða smelltu á bannerinn). Flestir veitingastaðirnir á listanum eru komnir með 2017 verð, þann 9. október. Afganginn munum við uppfæra smám saman. Fiskifélagið býður til Truffluhádegis (jarðsveppir) með ítölsku ívafi í október. Fyrir þá sem vilja gera vel við sig er í [ Read more... ]
Nýir veitingastaðir í Reykjavík og Akureyri og nýir staðir á síðu

Nýir veitingastaðir í Reykjavík og Akureyri og nýir staðir á síðu

Reykjavík Mathöllin á Hlemmi opnaði  í ágúst eftir miklar endurbætur, þar bjóða tíu aðilar uppá mat og veitingar og tveir veitingastaðir bættust við í september. Meðal veitingastaða eru Jómfrúin, Bánh Mí með víetnamskar samlokur, Borðið úr Vesturbænum, mexíkóski Taco-staðurinn La Poblana, einnig Te og Kaffi o.fl. (sjá einhverjar myndir á Facebook síðu okkar). [ Read more... ]
Ferðalög og veitingastaðir  – fjöldi umsagna á Facebook

Ferðalög og veitingastaðir – fjöldi umsagna á Facebook

Við erum alltaf á ferðinni mest á sumrin en einnig á öðrum árstímum og skrifum um veitingastaði og ferðalög og tökum myndir og myndbönd.  Þú getur séð úttektir og meðmæli um marga staði á facebook og á vefsíðu, endilega að skoða það til að fá hugmyndir, þegar þú ert á ferðinni :). Meðal annars nýlega frá Akureyri og nágrenni, meðal annars Bjórböðin, [ Read more... ]