News and Announcements

Opnunartími um Páska og Góð Fimmtudagstilboð

Opnunartími um Páska og Góð Fimmtudagstilboð

Opnunartími veitingastaða og fleira eykst frá ári til árs um páska. Fjöldi staða er opinn alla dagana þar má nefna af viðskiptavinum okkar;  Matarkjallarann, Ský*, Ísafold*, Jörgenssen*, Íslenska barinn*, Sæta Svínið og Kol. Veitingastaðurinn Nauthóll* er opinn  alla dagana nema til kl. 5 á föstudaginn langa og páskadag (fyrir brunch). * = Opið líka í hádegi – [ Read more... ]
Nýir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu m.a. Eiríksson og Skelfiskmarkaðurinn

Nýir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu m.a. Eiríksson og Skelfiskmarkaðurinn

Allmargir nýir staðir hafa opnað á síðastu mánuði fyrst ber að nefna Eiriksson Bistro á Laugavegi 66, sem myndin er frá. Sá staður er í eigu Friðgeirs E., matreiðsluMEISTARA og fyrrum rekstraraðila Holtsins. Staðurinn  leit ljómandi vel út, bjartur og rúmgóður og góður matseðill. Í mars opnaði Mathöllin á Höfða, þar sem eru nokkrir staðir.  Á síðasta ári [ Read more... ]
Gott verð í hádegi á góðum stöðum

Gott verð í hádegi á góðum stöðum

HÁDEGISVERÐ – FISKUR O.FL. Hér eru tilgreind góð hádegisverð á hágæðastöðum með góða skráningu á síðunni. Áherslan er á fisk dagsins sem er á litlu hærra verði en hamborgari og franskar kostar víða!: Um að gera að prófa þessa staði, uppfært 15. apríl. MATARKJALLARINN, býður fisk dagsins á aðeins kr. 2,350, á APÓTEKINU færðu súpu og fisk dagsins á [ Read more... ]