News and Announcements

JÓLAMATSEÐLAR OG HLAÐBORÐ

JÓLAMATSEÐLAR OG HLAÐBORÐ

Upplýsingar um JÓLAMATSEÐLA Á STÖÐUM og JÓLAHLAÐBORÐ 2018 er HÉR á árlegri síðu okkar. Þar er listi yfir fjölda staða bæði í Reykjavík og úti á landi.  Bæði í hádegi og [ Read more... ]
Gott verð í hádegi

Gott verð í hádegi

HÁDEGISVERÐ – FISKUR O.FL. Hér eru tilgreind góð hádegisverð á hágæðastöðum með góða skráningu á síðunni. Áherslan er á fisk dagsins sem er á litlu hærra verði en hamborgari og franskar kostar víða!: MATARKJALLARINN, býður fisk dagsins á aðeins kr. 2,390, á APÓTEKINU færðu súpu og fisk dagsins á aðeins kr. 2.790, á HUMARHÚSINU kr. 2.390 og einnig [ Read more... ]
Nýir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu m.a. Bastard og Brew og Krydd

Nýir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu m.a. Bastard og Brew og Krydd

Nýjasti veitingastaðurinn í bænum er Reykjavik Meat, sem opnaði í byrjun september á Frakkastíg og eins og nafnið gefur til kynna er það steikhús.  Bastard Brew & Food Reykjavík opnaði um miðjan maí, þar sem Vegamót var áður til húsa. Staðurinn býður uppá frábært úrval af bjór og flottan matseðil sem passar við, sömu aðilar að hluta voru að opna nýjan [ Read more... ]