News and Announcements

JÓLAMATSEÐLAR yfirlit – verð í hádegi o.fl.

JÓLAMATSEÐLAR yfirlit – verð í hádegi o.fl.

Upplýsingar um JÓLAMATSEÐLA Á STÖÐUM og JÓLAHLAÐBORÐ er HÉR á árlegri síðu okkar m.v. uppfærðar 2018 upplýsingar 11. okt. HÁDEGISVERÐ – FISKUR O.FL. Hér eru tilgreind góð hádegisverð á hágæðastöðum með góða skráningu á síðunni. Áherslan er á fisk dagsins sem er á litlu hærra verði en hamborgari og franskar kostar víða!: MATARKJALLARINN, býður [ Read more... ]
Nýir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu m.a. Bastard og Brew og Krydd

Nýir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu m.a. Bastard og Brew og Krydd

Nýjasti veitingastaðurinn í bænum er Reykjavik Meat, sem opnaði í byrjun september á Frakkastíg og eins og nafnið gefur til kynna er það steikhús.  Bastard Brew & Food Reykjavík opnaði um miðjan maí, þar sem Vegamót var áður til húsa. Staðurinn býður uppá frábært úrval af bjór og flottan matseðil sem passar við, sömu aðilar að hluta voru að opna nýjan [ Read more... ]
Suðurlandsferð, til Hafnar í Hornafirði

Suðurlandsferð, til Hafnar í Hornafirði

SUÐURLANDSFERÐ, REYKJAVÍK TIL HAFNAR; MATUR, GISTING OG AFÞREYING Pistillinn sem er í lengri kantinum segir frá góðri þriggja nátta ferð um Suðurland frá Reykjavík til Hafnar í Hornafirði þegar ferðast var utan háannar og verðlag því lægra og mun minna um ferðamenn. Lýsingin getur vonandi gefið fólki góðar hugmyndir og sniðugt gæti verið að prenta textann út og [ Read more... ]