News and Announcements

Tilboð í janúar veislur og vegan o.fl.

Tilboð í janúar veislur og vegan o.fl.

KOL –  býður þriggja rétta tilboðs veislur á glæsilegum matseðlum á kr. 6,990, frá sunnudegi til miðvikudags.  SJÁ LEIK Á FACEBOOK SÍÐU OKKAR Í TENGSLUM VIÐ ÞAÐ :). BIKE CAVE –  gott Veganúar tilboð í allann janúar og  febrúar líka!. Grænmetisborgari, franskar og gos á 1.595. Vegan Lúxusborgari, franskar og gos á 1.995 Vegan píta, franskar og gos á [ Read more... ]
Gott verð í hádegi og gleðilegt ár

Gott verð í hádegi og gleðilegt ár

HÁDEGISVERÐ – FISKUR O.FL. Hér eru tilgreind góð hádegisverð á hágæðastöðum með góða skráningu á síðunni. Áherslan er á fisk dagsins sem er á litlu hærra verði en hamborgari og franskar kostar víða!: Um að gera að prófa þessa staði á nýju ári. MATARKJALLARINN, býður fisk dagsins á aðeins kr. 2,390, á APÓTEKINU færðu súpu og fisk dagsins á aðeins [ Read more... ]
Nýir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári, m.a. Skelfiskmarkaðurinn  Bastard og Brew

Nýir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári, m.a. Skelfiskmarkaðurinn Bastard og Brew

Allmargir nýir staðir opnuðu á síðasta ári svo sem Skelfiskmarkaðurinn flottur staður í eigu sömu aðila og Grill- og Fiskmarkaðurinn.  Reykjavik Meat, opnaði í byrjun september á Frakkastíg og eins og nafnið gefur til kynna er það steikhús. Mathöllinn á Granda opnaði í júní þar eru um 8 veitingastaðir. Þá opnaði  Bastard Brew & Food Reykjavík um miðjan [ Read more... ]