Jólamatseðlar og Jólahlaðborð 2021 og 2022 – Opnunartímar veitingastaða um jólin

JÓLAMATSEÐLAR    JÓLAHLAÐBORР     JÓLADISKAR
JÓLABRUNCH  –   HÁDEGI OG KVÖLD  – JÓLIN HEIM
REYKJAVÍK OG ÚTI Á LANDI
Jól 2021
OPNUNARTÍMAR VALDRA VEITINGASTAÐA UM JÓL OG ÁRAMÓT

1. Október 2022
Við munum setja inn meiri verð og upplýsingar vegna 2022 um miðjan okt. Núna eru kominn verð frá 6 stöðum, merktir með ártal fyrir aftan nafn veitingastaðarins.
Verð að neðan eru annars frá  2021. Við myndum áætlum því miður) um 5-7% hækkun milli ára sökum verðbólgu.  Sumir linkar hér virka ekki þar sem það eru tenglar á 2021 upplýsingar.

LEIKUR Á FACEBOOK OG EF TIL VILL GJAFABRÉF FYRIR ÞIG?
Við verðum með árlegan LEIK á Facebook síðu okkar, sem hefst í nóvember.  Þar hefur þú möguleika á því að vera einn af nokkrum  Vinningshöfum sem geta unnið GJAFABRÉF á veitingastaði og í nudd og fleira, vertu endilega vinur og taktu þátt!.

Frábært er ef þú deilir síðunni og /eða bjóðir vinum þínum að vera vinir okkar („invite“), takk fyrir :). 

Yfirlit yfir fjölda góðra staða bæði í hádegi og að kvöldi og verð:

Jólamatseðlar, jólahlaðborð og jólaseðlar og sumir með jólaseðla til að taka með heim.

Sjá líka MJÖG GÓÐ TILBOÐ á mörgum veitingastöðum sem er alltaf efsta frétt á forsíðu vefjar okkar.

Hvaða staðir eru skráðir hér og LEIÐBEININGAR:

Flestir neðangreindir eru skráðir í svokallaða Markaðspakka (1 til 3) í viðskiptum við Veitingastadir.is.

  • Ef Logo er frá staðnum er viðkomandi skráður í Markaðspakka 2 eða 3, sem er ávísun á viss gæði og meiri Gæðastjórnun. m.a. af okkar hálfu.
  • Ef smellt er á Nafn veitingastaðar kemur listun hans upp á okkar síðu.
  • Þegar smellt er hægra megin á Nánari upplýsingar ferðu á vefsíðu viðkomandi staðar og oftast beint inná jólaseðilinn.
  • Nokkrir veitingastaðir í markaðspökkum hjá okkur eru með Umsögn um jólaseðlana, þar sem við höfum skrifað um þá á Facebook, umsögn með myndum.  Segja má að þær séu að jafnaði góðar enda er um að ræða að staði sem skara frammúr.  Við setjum þó ávallt fram eitthvað í umsögn okkar um veitingastaðina sem betur má fara, enda er fyrirtæki okkar í grunninn Ráðgjafafyrirtækið.
    Örstutt umsögn er hjá okkur undir lýsingu á seðli viðkomandi staðar. Nú eru komnar á Facebook umsagnir um Kol, Matarkjallarann og Monkeys. Einnig er umsögn um Von í Hafnarfirði, Íslenska Barinn auk eldri umsagnar um Hótel Örk – Hver, sem við höldum mikið uppá.
  • Við mælum með að þú skoðir þessa jólasíðu frekar í tölvu en snjallsíma, þar sem allt birtist skýrar þannig, eða ef sími að nota þá að minnsta kosti „landscape“.
  • Frábært ef lesendur láti okkur vita á [email protected] eða þú sérð eitthvað ekki rétt eða ef þú hefur athugasemdir eða ábendingar um eitthvað sem betur má fara.
BORÐA BÓKUN: Hjá þeim stöðum sem eru í Markaðspakka hjá okkur og með slíka tengingu er hægt að BÓKA BORÐ.
Nýjung jól og áramót – Christmas and New year opening:
Við höfum sett inn opnunartíma á ensku (m.a. vegna hótel, gistiheimili og ferðaskrifstofur), um jól og áramót hjá stöðum í Markaðspakka 2 og 3 hjá okkur.
Ábyrgðarmaður síðu og aðalskrifari: Hákon Þór Sindrason, Rekstrarhagfræðingur, framkvæmdastjóri/ ráðgjafi –  NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf – Veitingastadir.is.
Aðrir með aðkomu: Arya Antaputra, verkfræðingur. Daníel Agnarsson, tölvunarfræðingur. Inga Guðrún, mannauðsráðgjafi, aðstoð við skrif um veitingastaði, Pétur Arnar, arkitekt og söngvari andagift vegna skrif o.fl.
VEITINGASTAÐUR / RESTAURANT:
VERÐ á mann / Price per person Fim-lau
Virka daga ef tilboð / Weekdays offer – Sun-mið
Verð í hádegi / Lunch hour offer Upplýsingar athugasemdir / Information
(Smelltu á textann til að fá nánari upplýsingar)
Apotek-restaurant 2022
10.900 kr. 6.900 kr. Apotek Kitchen & Bar býður frá 16. nóv. til 23. desember, upp á sjö rétta lúxus jólaveislu að kvöldi til ásamt fordrykk, en 3ja rétta veislu í hádeginu.
– Þú gengur að ákveðnum gæðum og klassa vísum, hjá Portúgölunum Nuno og Bento sem reka alls fimm veitingastaði í bænum ásamt meðeigendum
.

CHRISTMAS AND NEW YEAR:
-Closed on Dec. 24th.
-Open on Dec. 25th. and Dec. 26th from 17:00-23:00.
-Open on New Years Eve and January 1st from 17:00-23:00.

Blik Bistro
9.900 kr. Jólaseðill frá 18. nóvember fim. fös.- og laugardaga. Bjartur og rúmgóður staður við golfvöllinn í Mosfellsbæ. Hlaðborð kemur beint á borðið og  samanstendur af fjórum for- og aðalréttum og þremur eftirréttum. Mikið í þetta lagt og flott útsýni þarna.
– Opið í hádeginu fyrir ala carte og réttur dagsins alla daga á góðu verði.
Caruso

8.970 kr. 4.590 kr. Þriggja rétta veisla, með vali á milli þriggja for-, aðal- og eftirrétta í hádegi og að kvöldi. Árlegu kósý kvöldin á Caruso með Eyfa þann 2., 9. og 19. desember, ljúfir tónar yfir borðhaldi.

CHRISTMAS AND NEW YEAR:
-Closed on Dec. 24th and Dec. 26th.
-Open on Dec. 25th from 12:00-22:00.
-Open on New Years Eve from 12:00 – 21:00 and on January 1st from 12:00-22:00.
A Set menu 25.th, 31.st and Jan 1st. for 12,690 kr. and a mini ala carte.

Caruso banner
Forréttabarinn 2022

7.950 kr. Hópar í hádegi 25- Í boði öll kvöld frá 24. nóvember til 30. desember þriggja rétta jólaveisla (kr. 8,450). Einnig fimm rétta fForréttaplatti í boði á kr. 3.450.
Hægt að hafa opið fyrir hópa í hádeginu frá 25-50 manns.

Umsögn:
– Staður sem býður uppá mjög gott virði fyrir peninginn!, í sambanburðinu verð og gæð. Það sannaðist í jóladisks heimsókn á staðinn.  Sjá líka fleiri umsagnir frá okkur um Forréttabarinn á árinu og í fyrra.

CHRISTMAS AND NEW YEAR:
-Closed on Dec, 24th. and Dec. 25th.
-Open on Dec. 26th.

-Open on New Years Eve and January 1st., from 16:00. Starting from 17.30 the table will be divided twice (“tvískipt borðhald”).
A five course gala dinner on New Years Eve for 10.950 kr. 

Forrettabarinn banner
Hereford Steikhús

9.500 kr. Í boði frá byrjun nóvember árlega á þessum gamalgróna og trausta stað á Laugavegi.  Villibráða veisla sem er borin fram á borðið fyrir gesti.  Forréttaþrenna – önd, gæs og lundi. Hreindýr og dádýr í aðalrétt og svo eftirréttur ostakaka. 
Íslenski barinn
3.550 kr. – 4.650 kr. Íslensk hátíðarjól 2021, boðið er uppá hangikjötsveislu með öllu meðlætir, á afar góðu verði (kr. 3.550) og jólaveislu sem eru Hreindýrabollur, hreindýrakæfa, reyktur lax, jólasíld, hangikjöt, mandarínur, rúgbrauð, laufabrauð og smjör á kr. 4,950. Einnig eru aðrir “stakir réttir” í boði svo sem Hreindýraborgari. Gott virði fyrir peninginn er aðalsmerki þessa staðar.
Jörgensen 2022

8.990 kr. & 9.900 kr.   Þriggja rétta seðill fyrir hópa 10 manns eða fleiri á kr. 8.990, en jólahlaðborð á kr. 9.900 fyrir 30 manns eða fleiri.

– Það er vítt til veggja á Jörgensen og hátt til lofts og mjög góð hamingjustund (happy hour) líka.

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2022:
-Open on Dec. 24. , 25. and the 26th. A Buffet all those days for 12.900 kr.
New Years Eve menu a buffet for 12.900 kr.
Starting from 17.30 the table will be divided twice („tvískipt borðhald“). 

Kol Restaurant banner
Kol Restaurant

11.990 kr. 9.900 kr. 3.990 kr. & 4.390 kr. Jólin á Kol eru frá 15. nóvember til 23. desember.
Fjögurra rétta jólaseðill þar sem var er um kjöt eða fisk í aðalrétt.  Í hádeginu er í boði smörrbrödstrío (kr. 3.990 ) eða þriggja rétta girnilegur jólamatseðill. 
Umsögn:
Kol var heimsóttur um miðbik nóvember, reyndar þá fimm rétta smáréttaveisla sem var afbragðs góð og ekki síðri var frammistaða Jóns lipur þjóns á Kol, sjá Facebook umsögn. Umsögn um jólaseðil kemur 17. desember.

CHRISTMAS AND NEW YEAR:
– Closed on Dec 24 and 25th.
– Open on Dec 26, 17:30-22:00.
– Open on New Years Eve with fixed menu and seatings.
– Open on January 1st, ala carte, dinner 17:30-22:00.

Kol Restaurant banner
Krydd veitingahús Hafnarfirði

9.990 kr.   4.990 kr. Flottur jólaseðill í boði á föstudögum og laugardögum frá um miðjan nóvember.  Fös. og laugardaga frá 26. nóv. til 18.des., syngur Eyfi Kristjáns yfir borðhaldi.
Úrval forrétta, val um aðalrétt nautalund eða saltfisk í aðalrétt og fjórir eftirréttir.
– Hádegisseðill um helgar laugardaga og sunnudaga kr. 4.990.
Matarkjallarinn

9.490 kr. & 10.990 kr. 4.990 kr. Í boði frá 18. nóv. til 23. desember. Val um upplifðu jólin, fjögurra rétta seðil eða jólaleyndarmál Matarkjallarans sex rétta seðil.  Einnig Fjögurra rétta vegan jól á kr. 7.990.
-Þriggja rétta seðill í hádeginu, þar sem kalkúnabringa er aðalrétturinn.


Umsögn:
-Frammúrskarandi jólaseðill 2021, þar sem við prófuðum upplifðu jólin fjögurra rétta seðilinn og einnig sem vegan jól, sjá Facebook.
Við prófuðum líka í fyrra hádegis seðilinn sem er góður og mjög vel úti látinn.  Afgangur af mat fyrir tvo þá var fínn kvöldmatur 🙂

CHRISTMAS AND NEW YEAR:
-Closed on Dec, 24th. and Dec. 25th.
-Open on evening of Dec. 26th. 

-Open on New Years Eve (January 31). and January 1st., from 17:00. (guest have the table for approx. 2 hours).
A fixed menu on New Years Eve for 12.900 kr.
Ala carte on January 1st.  

Matarkjallarinn banner
 Monkeys 2022

12.990 kr. 10.990 kr.     Í boði frá 18. nóvember til og með 23. desember. Ellefu frábærir réttir til að deila.

Umsögn:
-Frábær Jólaseðill á Monkeys, sem hægt er að lesa um í Facebook umsögn okkar, (nb. annar af tveimur seðlum sem kostar mest.). Veislan er afar vel útilátin, taktu afgangana endilega með heim!

CHRISTMAS AND NEW YEAR:
-Closed Dec. 24th and 25th.
Open from 17:00 on Dec 26th.
-Open on New Year Eve from 18:00 to 23:00, the table will be divided twice, („tvísetið“), fixed deluxe menu for kr. 13.900.
Open Jan 1st from 17:00.

Matarkjallarinn banner
Nauthóll Bistro

10.600 kr. 8.900 kr. 5.700 kr. Jólaveislu seðill frá miðjum nóvember. Val um rétti á 3ja rétta seðli í hádegi en 4 rétta að kvöldi. Jólabröns um helgar (kr. 4.900).
Einnig er i) jólahlaðborð í veislusölum í boði (sama verð) og ii) allt í boði líka sem Vegan seðill – sama  verð og jólaveisla
.

CHRISTMAS AND NEW YEAR:
-Closed on Dec, 24th. and Dec. 25th.
– Open on Dec. 26th.
-Closed on New Years Eve and January 1st

Sumac

9.400 kr. Frá miðjum nóvember, átta rétta afar girnilegur seðill á þessum flotta veitingastað á Laugavegi.
Sushi Social

9.900 kr. Frá 17. nóvember, átta rétta seðill, sex girnilegir réttir og tveir eftirréttir á þessum deluxe jólamatseðli. Sushi social menn kunna að gera góða stemmingu :). 

CHRISTMAS AND NEW YEAR:
-Closed on Dec, 24th., Dec. 25th and Dec. 26th.
-Open on New Years Eve and January 1st. from 17:00-23:00.

Sæta Svínið 2022

8.900 kr. 5.900 kr. Frá 16. nóvember, 8 réttir, 6 jólalegir réttir og 2 eftirréttir í boði frá kl. 17.
-Fimm jólalegir réttir í hádeginu.
Einnig í boði fyrir hópa, átta manns eða fleiri í kjallara.

CHRISTMAS AND NEW YEAR:
-Closed on Dec, 24th. , Dec. 25th and Dec. 26th.
-Open on New Years Eve and January 1st. from 17:00-23:00.

Tapas Barinn 2022

9.900 kr.
 
Frá 16. nóv. Níu rétta seðill, freyðivín í fordrykk.
Sjö jóla tapas réttir og tveir gómsætir eftirréttir.
Jólaveisla pöntuð heim fyrir lágmark fjóra kr. 5.490.

CHRISTMAS AND NEW YEAR:
-Closed on Dec 24, 25th and 26th.
-Open on New Year Eve and Jan 1st from 17:00-23:00.

Von Mathús

6.990 kr. – 2.800 kr. Jólaseðill frá 10. nóvember í boði er þriggja rétta seðill á kvöldin miðvikudaga til laugardaga, þar sem annar er m.a. með lamb í aðalrétt en hinn fisk. Einnig hægt að fá sem vegan. Bragðgóðir réttir með skemmtilegu jólaívafi, sem henta bæði einstaklingum og minni hópum. Smáréttir eru líka í boði frá kr. 2.390, smörre og ala carte.
-Í hádeginu þri-föstudaga, eru réttir dagsins í boði eða tveggja rétta jólaseðill á aðeins kr. 2,800.

Umsögn:
Við prófuðum hádegisseðilinn sem var vonum framar, ekki síst sökum góðs verðs, sjá Facebook umsögn.

STAÐIR ÚTI Á LANDI

SUÐURLAND

Hótel Örk


11.900 kr. Jólaseðill í boði frá 26. nóv. á föstudögum og laugardögum til og með 11. desember. Tilboð í gistingu með morgunmat og jólahlaðborð frá aðeins kr. 20.350 á mann. Maturinn er borinn fram á borðið fyrir einstaklinga eða hópa allt að 10 manns.

Umsögn:
NETIÐ / Veitingastadir.is hefur gist á Örkinni nokkrum sinnum og líkað einstaklega vel, bæði gisting og maturinn á Hver veitingastað sem við „dæmum“ sem betri en gengur og gerist um veitingastaði í bænum. Þar er m.a. glæsileg nýleg álma með stórum og flottum herbergjum.

Caruso banner
Rauða Húsið – Eyrabakka


8.990 -11.990 kr. Val um þriggja, fimm eða sjö rétta seðil. Jólaseðill í boði frá 20. nóvember til jóla um helgar. Borðið svignar undir fjölbreyttum kræsingum og fordrykkur fylgir með.  Staðurinn er meðal annars rómaður fyrir góðan humar.

Verð fyrir jólamatseðil og gistingu í íbúð kr. 19.990 á mann.
(Jólahlaðborð hugsanlega í boði fyrir hópa, leitið upplýsinga á staðnum)

CHRISTMAS AND NEW YEAR
-Closed on Dec, 24th. and Dec. 25th.
-Open on Dec. 26th. the second day of Christmas 🙂

-The opening hour for Jan. 1st, has not been decided (open for groups on request).

NORÐURLAND  –  HVAMMSTANGI – AKUREYRI & MÝVATN

Rub23

 

9.890 kr. Frá 19. nóvember allar helgar fram til jóla. Flottur fjögurra rétta seðill. Sushi, hangikjöt, humar, purusteik ,nautalund o.fl. spennandi.
Greifinn

8.990 kr. – 9.490 kr. Jólahlaðborð fyrir hópa að lágmarki 25 – 30 manns í sérsal í veislusal frá lok nóvember. Greifarnir senda út til hópa og geta aðlagað hlaðborð eftir þörfum hvers og eins. Lægri talan er fyrir stærð frá um 30 manns en sú hærri fyrir 50+.
Hótel Laugarbakki, Miðfirði (Hvammstangi)

 

4.900 kr. Smekklegt hótel í um 10 km. fjarlægð frá Hvammstanga (sunnar þ.e. nær Reykjavík).  Bakki veitingastaður á hótelinu í boði er hólahlaborð fyrir hópa og einstaklinga  í nokkur skipti í lok nóvember og byrjun desember. Gott verð á gistingu.
Sel Hótel – Mývatn

9.900 kr. Fjölskyldu jólahlaðborð 2-3 laugardaga í desember, fyrst þann 4. des.  Lifandi tónlist yfir borðhaldi.
Góð jólatilboð á gistingu eins og undanfarin ár sem sjá má á vefsíðu hótelsins.  

VESTURLAND

Fosshótel Stykkishólmur

11.900 kr.

 

Dönsk jólaveisla alla daga frá 25. nóvember til og með 18. desember.  Góð tilboð í gistingu meðal annars gisting, morgunverður og jólaveisla fyrir tvo 37.500 kr.

 

Facebook Comments