Veitingastaðir.is
Menu
  • Íslenska
  • Skrá veitingastað
  • Innskrá
Menu
  • Heim
  • Fréttir og tilboð
  • Uppskriftir
  • Skrá veitingastað
  • Allir matsölustaðir
  • Um NETIÐ og Veit.is 
Allir landshlutar Allir landshlutar
Menu
  • Íslenska
  • Skrá veitingastað
  • Innskrá
Veitingastaðir.is
Allir landshlutar
Menu
  • Heim
  • Fréttir og tilboð
  • Uppskriftir
  • Skrá veitingastað
  • Allir matsölustaðir
  • Um NETIÐ og Veit.is 
Heim » Uppskriftir » Bakað fyllt epli

Bakað fyllt epli

Published by [email protected] On 19/03/2015

Fylling: (passar fyrir 2 epli sem er eftirréttur fyrir 4).

  • 4 döðlur.
  • 5 matsk. Frosið kókoskjöt (fæst hjá Filippseyjabúðinni eða sælkerabúð Nings).
  • 4 saxaðar valhnetur.
  • Pínulítið grænt kardimommuduft (Filippseyjabúðin og Nings selja grænar kardimommur í heilu, þarf að gera að dufti í morteli).
  • 2 matsk. Hunang (gæða hunang).

Öllu blandað saman nema einni matskeið hunangi, hún er sett yfir fyllinguna eftir að eplið hefur verið fyllt.

Gat er gert á eplið og kjarninn tekinn úr. Fyllið eplið með fyllingunni, setjið ½ matsk. Af hunangi yfir fyllinguna. Bakið í ofni við 180 ° C í um 20 mínútur eða þar til eplið verður mjúkt. Eplin eru skorin í tvennt, hver eftirréttur er ½ epli borið fram með vanillu ís.
Uppskrift frá Indian Mango

Facebook Comments
  • Share
Efnisflokkar:Uppskriftir Efnisorð:bakað, epli
← FyrriNæstu →

Flokkar

  • Fréttir, tilboð og umsagnir
  • Umsagnir um staði
  • Uppskriftir
    • Íslensk
    • Indónesískt

Skráðu þig á póstlistann!

Þeir sem eru skráðir á póstlista eiga þann kost á að vinna gjafabréf á veitingastaði og fleiri vinninga.

Processing..

Link to Veitingastadir Facebook Page

Veitingastadir.is

VisitorsguideTravel Facebook link

VisitorsguideTravel

Link to VisitorsguideTravel Instagram

Veitingastadir.is & VisitorsguideTravel

  • Heim
  • Fréttir og tilboð
  • Uppskriftir
  • Skrá veitingastað
  • Allir matsölustaðir
  • Um NETIÐ og Veit.is 
  • Innskrá

© 1996-2022 NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf | Persónuverndarstefna

Innskrá

Gleymt lykilorð?

Gleymt lykilorð

Fyrirspurn,
Bakað fyllt epli