Veitingastaðir.is
Menu
  • Íslenska
  • Skrá veitingastað
  • Innskrá
Menu
  • Heim
  • Fréttir og tilboð
  • Uppskriftir
  • Skrá veitingastað
  • Allir matsölustaðir
  • Um NETIÐ og Veit.is 
Allir landshlutar Allir landshlutar
Menu
  • Íslenska
  • Skrá veitingastað
  • Innskrá
Veitingastaðir.is
Allir landshlutar
Menu
  • Heim
  • Fréttir og tilboð
  • Uppskriftir
  • Skrá veitingastað
  • Allir matsölustaðir
  • Um NETIÐ og Veit.is 
Heim » Uppskriftir » Skyrfrauð með pólentubotni

Skyrfrauð með pólentubotni

Published by [email protected] On 29/03/2015

Matarskammtur 4 – 6
Tími 30 – 45 mínútur
Erfiðleikastig Miðlungs

Skyr

Hráefni

  • 500 gr. skyr.
  • 1 stk. vanillustöng.
  • 50 ml. sykursýróp.
  • 150 gr. flórsykur.
  • 4 stk. matarlímsblöð.
  • 1/2 dl. sauthernes.
  • 250 ml. enskt krem.
  • 150ml. þeyttur rjómi.

Matreiðsla

  1. Skyr, vanillustangir, sykursýróp og flórsykur sett í vatnsbað og mýkt upp.
  2. Matarlímið er svo leyst upp í sauthernes og blandað saman við skyrið.
  3. Næst er enska kreminu bætt út í.
  4. Loks er rjómanum blandað rólega saman við með skeið.

Pólentubotn

  • 250 gr. smjör.
  • 250 gr. sykur.
  • 4 stk.
  • egg225 gr. möndluhveiti (möndluflögur malaðar fínt í Mulinex).
  • 1 stk. vanillustöng.
  • Rifinn börkur af 1 sítrónu.
  • Rifinn börkur af 1 appelsínu.
  • 125 gr. fínt pólenta.
  • 1 tsk. lyftiduft.

Matreiðsla

  1. Smjör, sykur, vanilla og börkur er þeytt saman í ljósa froðu.
  2. Eggin eru næst sett út í, eitt og eitt í einu og hrært þar til það samlagast (skilur sig alltaf aðeins til að byrja með).
  3. Setjið svo möndluhveitið rólega út í.
  4. Blandið svo pólentu saman við með sleif.
  5. Spreyið form og stráið hveiti í það.
  6. Bakið við 160°C í 30-45 mínútur.

Uppskift frá Perluni

Facebook Comments
  • Share
Efnisflokkar:Uppskriftir Efnisorð:Perlan, Skyrfrauð með pólentubotni
← FyrriNæstu →

Flokkar

  • Fréttir, tilboð og umsagnir
  • Umsagnir um staði
  • Uppskriftir
    • Íslensk
    • Indónesískt

Skráðu þig á póstlistann!

Þeir sem eru skráðir á póstlista eiga þann kost á að vinna gjafabréf á veitingastaði og fleiri vinninga.

Processing..

Link to Veitingastadir Facebook Page

Veitingastadir.is

VisitorsguideTravel Facebook link

VisitorsguideTravel

Link to VisitorsguideTravel Instagram

Veitingastadir.is & VisitorsguideTravel

  • Heim
  • Fréttir og tilboð
  • Uppskriftir
  • Skrá veitingastað
  • Allir matsölustaðir
  • Um NETIÐ og Veit.is 
  • Innskrá

© 1996-2022 NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf | Persónuverndarstefna

Innskrá

Gleymt lykilorð?

Gleymt lykilorð

Fyrirspurn,
Skyrfrauð með pólentubotni