Blog

Áhugaverðir staðir á Reykjanesi

Reykjanes er góður staður að heimsækja og aðeins um 40 mín akstur frá höfuðborginni.  Hvort sem skoðað er hið hrikalega jarðhitalandslag eða til að heimsækja brúna milli heimsálfa, Bláa… Meira »

Happy hour á mörgum góðum stöðum

Meðal staða með góða skráningu hjá okkur sem bjóða uppá hamingjustund og tímasetningar þeirra eru: Apótekið frá kl. 16 til 18, Forréttabarinn 16 til 19, Hótel 19-19,… Meira »

DILL Restaurant fær Michelin stjörnu

DILL Restaurant fékk Michelin stjörnu – á dögunum og er fyrsta íslenska veitingahúsið sem hlotnast sá heiður. Veitingastadir.is óska Dill Restaurant innilega til hamingju. Facebook Comments

Konudagurinn – Til hamingju með dag kvenna!

Konudagurinn – Til hamingju með dag kvenna!

Konudagurinn markar upphaf Góu, vorboðann sem færir okkur meiri birtu með hverjum deginum. Upphaflega var Konudagurinn haldinn til að heiðra húsfreyjuna á bænum og hafa menn haldið… Meira »

Tilboð var hjá veitingastöðum í tilefni af Valentínusardeginum

Valentínusardagurinn, dagur kærleika og ástar, var 14. febrúar. Tilvalið var að bjóða elskunni út að borða þennan rómantíska dag. Glæsileg tilboð voru hjá veitingastöðum og margir veitingastaðir buðu upp á… Meira »

Opnunartímar um páska

Hér eru upplýsingar um opnunartíma nokkurra veitingastaða um páska, auk safna, o.fl. Almennt eru uppgefnir veitingastaðir opnir alla rauðu dagana að kvöldi til en margir einnig í… Meira »

Nýir veitingastaðir í bænum o.fl.

Nýir veitingastaðir í bænum o.fl.

Nýir eigendur og vanir menn úr bransanum eru komnir að hinum rótgróna og vinsæla stað Lækjarbrekku. Það eru fyrrum rekstraraðilar Perlunnar sem festu kaup á rekstrinum en… Meira »

Ísafold Restaurant býður upp á nýjan og spennandi Lounge matseðil

Þar má finna úrval spennandi smárétta. Réttirnir eru matreiddir úr gæða hráefni en metnað er lagður í val á öllu hráefni og aðeins valið það ferskasta sem… Meira »

SKÝ Restaurant & Bar – frábært útsýni

Veitingastaðurinn er staðsettur á efstu hæð á CenterHotel Arnarhvoli.  Á SKÝ er boðið uppá ljúffengar veitingar ásamt stórbrotnu útsýni yfir Reykjavíkurborg og Faxaflóann.  Við tökum fagnandi á… Meira »

Argentína Steikhús

Argentína Steikhús

“ Góð steik er okkar fag, Argentína Steikhús „, það er leiðarljósið á þeim rótgróna veitingastað, sem býður upp á glæsilega forrétti, eftirrétti og frábæran 4ra rétta… Meira »

Torfan – Humarhúsið

Torfan – Humarhúsið

Á þessum glæsilega stað er nú franskt þema í mars með flottum þriggja rétta seðli í boði: Pönnusteikt hörpuskel; reykt paprikukrem, sesam- beikonkex, humar velouté Andabringa à… Meira »

Jómfrúin opnuð á ný

Jóm­frú­in opnaði aftur um miðjan febrúar en staður­inn hefur verið lokaður í rúm­lega einn og hálfan mánuð vegna mikilla framkvæmda. Að sögn Jakobs Ein­ar Jak­obs­son var kominn… Meira »

Gott hádegistilboð á veitingastaðnum Mar

Staðurinn er við gömlu höfnina með skemmtilegu og björtu útsýni yfir sjóinn. Í hádeginu er boðið uppá afar gott tilboð á súpu og fisk dagsins eða á… Meira »

Margar umfjallanir á Facebook

Á facebook síðu okkar eru umfjallanir um heimsóknir á marga staði á síðustu vikum. Þar má nefna Fiskfélagið, Kol, Efstadal við Laugarvatn, Austurlandshraðlestina og Cafe París o.fl…. Meira »

Forréttabarinn

Forréttabarinn bíður uppá happy hour á bjór og léttvíni frá kl. 16.00 – 20.00 alla daga. Nýlega valdi tímaritið Grapevine happy hour staðarins, það besta í bænum. Mikið… Meira »

NETIÐ og Veitingastadir.is styrkja góðgerðafélög

NETIÐ og Veitingastadir.is styrkja góðgerðafélög

NETIÐ –   Veitingstadir.is & Visitorsguide styrkja að venju góðgerðafélög um góða upphæð árlega. Táknræna upphæðin hefur verið sem nemur 1 kr. pr. eintak Visitor‘s Guide bókar,… Meira »

Afsláttarmiðar í Visitor‘s Guide bókinni

Afsláttarmiðar í Visitor‘s Guide bókinni

Miðarnir eru 15 talsins í bókinni sem kemur út í 120 þús. eintökum og þar af eru 12 frá veitingastöðum þar sem afsláttur er 10-15%. Íslendingar geta… Meira »

Ferð um Norðurland

Við fórum í ferð norður í land í byrjun nóvember, þar sem bókinni okkar var dreift og að hitta viðskiptavini.  Við skrifuðum umsagnir um marga veitingastaði, kaffihús,… Meira »

Margir vinningshafar

Við drógum þrjá vinningshafa af póstlista. Fyrsti vinningshafinn er Angela Sveinbjörnsdóttir sem hlýtur frá okkur 10.000 kr. gjafabréf á Apótekið. Annar vinningshafinn er Sigurður Karlsson sem fær gjafabréf… Meira »

Jólahlaðborð og jóladiskar

Upplýsingar og yfirlit yfir það er að finna á sérsíðu innan vefsíðu okkar sjá https://veitingastadir.is/jolahladbord/. Gott að skoða þetta fyrir þá sem vilja vera tímanlega í að… Meira »

Vinningshafar

Síðustu vinningshafarnir hjá okkur voru dregnir í tengslum við leik og útsendingu með kynningu á Casa Grande. Þeir þrír sem voru allt kvennmenn,  eru Anna Kristín Tryggvadóttir… Meira »

Gott Hádegistilboð á Apótekinu

Staðurinn sem er einn sá flottasti í bænum býður uppá val um 2ja rétta seðil á kr. 2,890 eða 3ja rétta á kr. 3,490.  Hægt er að… Meira »

Leikhúsmatseðill á Lækjarbrekku

Leikhúsmatseðill á Lækjarbrekku

Í boði er tveggja rétta seðill á kr. 4,900 frá klukkan 18 til 20, á þessum rómaða og flotta veitingastað í hjarta miðbæjarins. Facebook Comments

Margir vinningar

Við drógum fjóra vinningshafa af póstlista. Fyrsti vinningshafinn er Guðgeir Óskar Ómarsson, sem hlýtur gjafabréf frá okkur fyrir 10.000 kr. á Torfuna eða Lækjarbrekku. Vinningshafi númer tvö… Meira »

Nýjar og endurbættar veitingstadir.is og restaurants.is vefsíður

Fóru loftið nú í byrjun júlí í eftir mikla þróunarvinnu. Þær virka nú jafnt í spjaldtölvum og snjallsímum auk þess sem þær eru byggðar á kerfi sem… Meira »

Nýr staður Casa Grande

Hefur opnað við gömlu höfnina, þar sem áður var Tapashúsið. Sömu traustu eigendurnir að þessum stað sem er með skemmtilegar suðrænar áherslur. Meðal annars boðið uppá Miðjarðarhafs-rétti… Meira »

Ísafold Restaurant

Ísafold Restaurant er glæsilegur veitingastaður staðsettur á Þingholtsstræti 5 í hjarta borgarinnar. Matreiðslan á Ísafold er í hæsta gæðaflokki og lögð er áhersla á að nota eingöngu… Meira »

Sushi á Fiskfélaginu í hádeginu

Í boði er þrjár mismunandi tegundir af af sushi á þessum flotta stað í miðbænum, verð frá aðeins um 2.000 krónum á mann. Staðurinn er kominn með… Meira »

Steiktur kjúklingur

Matarskammtur 4 Tími 1 klst. Erfiðleikastig Auðvelt Stórkostlegur steiktur kjúklingur Hráefni 300 g sellerírót. 300 g kartöflur. 125 g smjör. 4 msk ólífuolía. 6 stk heilar tímíangreinar…. Meira »

Regnboga Jello

Matarskammtur 20 Tími 5 klst Erfiðleikastig Miðlungs Marglaga, margbragða „Jello“ brjálæði; byggt á uppskrift frá Kraft. Regnboga-„Jello“ Það tekur u.þ.b. fimm klukkustundir að útbúa þann rétt. Mestur… Meira »