Ísafold Restaurant býður upp á nýjan og spennandi Lounge matseðil

Þar má finna úrval spennandi smárétta. Réttirnir eru matreiddir úr gæða hráefni en metnað er lagður í val á öllu hráefni og aðeins valið það ferskasta sem fyrirfinnst að hverju sinni.  Lounge matseðillinn okkar er í boði alla daga frá 11:30 til 22:00. Tilvalið að njóta í góðra vina hópi í ljúfu andrúmslofti.

Facebook Comments