SKÝ Restaurant & Bar – frábært útsýni

Veitingastaðurinn er staðsettur á efstu hæð á CenterHotel Arnarhvoli.  Á SKÝ er boðið uppá ljúffengar veitingar ásamt stórbrotnu útsýni yfir Reykjavíkurborg og Faxaflóann.  Við tökum fagnandi á móti hópum af öllum stærðum og gerðum og bjóðum upp á úrval af spennandi matseðlum sérvöldum fyrir hópinn.

 

Facebook Comments