Konudagurinn – Til hamingju með dag kvenna!

Konudagurinn markar upphaf Góu, vorboðann sem færir okkur
meiri birtu með hverjum deginum.

Upphaflega var Konudagurinn haldinn til að heiðra
húsfreyjuna á bænum og hafa menn haldið í þann sið.

Á veitingastadir.is var fjöldi veitingastaða sem bauð upp á sérstakan konudagsmatseðil. 

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.