Gott hádegistilboð á veitingastaðnum Mar

Staðurinn er við gömlu höfnina með skemmtilegu og björtu útsýni yfir sjóinn. Í hádeginu er boðið uppá afar gott tilboð á súpu og fisk dagsins eða á aðeins kr. 2,490.

Facebook Comments