Jómfrúin opnuð á ný

Jóm­frú­in opnaði aftur um miðjan febrúar en staður­inn hefur verið lokaður í rúm­lega einn og hálfan mánuð vegna mikilla framkvæmda. Að sögn Jakobs Ein­ar Jak­obs­son var kominn talsverður tími á endurbætur eftir 20 ára rekst­ur. Staðurinn er allur hinn glæsilegasti eftir framkvæmdirnar og er allur rýmri en var og önnur hæð verður tekin í notkun.

Facebook Comments