Veitingastaðir.is
Menu
  • Íslenska
  • Skrá veitingastað
  • Innskrá
Menu
  • Heim
  • Fréttir og tilboð
  • Uppskriftir
  • Skrá veitingastað
  • Allir matsölustaðir
  • Um NETIÐ og Veit.is 
Allir landshlutar Allir landshlutar
Menu
  • Íslenska
  • Skrá veitingastað
  • Innskrá
Veitingastaðir.is
Allir landshlutar
Menu
  • Heim
  • Fréttir og tilboð
  • Uppskriftir
  • Skrá veitingastað
  • Allir matsölustaðir
  • Um NETIÐ og Veit.is 
Heim » Fréttir, tilboð og umsagnir » Nýir veitingastaðir í Reykjavík

Nýir veitingastaðir í Reykjavík

Published by Hakon Thor On 25/04/2017

Veitingastaðurinn Ríó opnaði í byrjun janúar við Geirsgötu, gömlu höfnina þar sem áður var Mar. Veitingastaðurinn leitar á suður amerískar slóðir í mat og drykk svo sem Brasilíu, Argentínu og Perú. Veitingastaðurinn Staff Kitchen & Bar opnaði í desember á Laugavegi 74. Eigendurnir Daníel Örn og Snorri Grétar störfuðu báðir áður á veitingastaðnum Kol við Skólavörðustíg. Þá opnaði í desember veitingastaðurinn Salt kitchen and bar, við gömlu höfnina á Geirsgötu þar sem áður var Lobster and Stuff. Áherslan þar er á einkum á sjávarrétti.  Veitngastaðurinn Reykjavík RÖST bistro var opnaður síðasta haust í verbúðarhúsun¬um við gömlu höfnina í Reykjavík. Flatey, opnaði nú í október úti á Granda í hlýlegum húsakynnum þar sem Texasborgarar voru áður til húsa. Staðurinn býður einkum uppá flatbökur og tilheyrandi og við höfum heyrt gott af staðnum látið. Veitingastaðurinn Rústik opnaði síðasta haust í Hafnarstræti þar sem áður var Uno. Mathöllin á Hlemmi opnaði  í lok sumars eftir miklar endurbætur, þar bjóða tíu aðilar uppá mat og veitingar og tveir veitingastaðir bættust við í september. Meðal veitingastaða eru Jómfrúin, Bánh Mí með víetnamskar samlokur, Borðið úr Vesturbænum, mexíkóski Taco-staðurinn La Poblana, einnig Te og Kaffi o.fl. Veitingastaður Jamie Oliver opnaði  í ágúst á hótel Borg.  Í sumar opnaði nýtt hverfiskaffishús Prepp á Rauðarárstíg 6, þar sem mannlíf og listir blómstra. Þá er kominn nýr veitingastaður Nostra á annarri hæð í Kjörgarði við Laugarveg. Þá opnuðu tveir veitingastaður á jarðhæð ION hótelsins að Laugavegi 28, veitingastaðurinn Sumac. Sá staður sem er nýverið skráður á síðuna okkar er í norður afrískum anda og þar eru landsliðskokkar í forsvari.  ATH. í færslum á Facebook er smá umsagir og myndir frá nokkrum þessara staða :).


Facebook Comments
  • Share
Efnisflokkar:Fréttir, tilboð og umsagnir Efnisorð:flatey, Fljótt og gott, ion hótel, La Poblana, lauf veitingastaður, marshall, matarhöllin, mathöllinn, Matverk, matwerk, mýrin mathús, nostra, nýir veitingastaðir, nýir veitingastaðir í reykjavík, nýir veitingastaðir við gömlu höfnina, nýir veitingstaðir á akureyri, nýr veitingastaður, pizzastaður, prepp, reykjavik röst, ríó, salatsjoppan, staff kithcen and bar, sumac, veitingastaðir á suðurlandi, veitingastaðir í eyjafjarðarsveit, veitingastaðurinn marshall, veitingastaðurinn subu, veitingastaðurinn sumac, veitingstaðurinn nostra
← FyrriNæstu →

Flokkar

  • Fréttir, tilboð og umsagnir
  • Umsagnir um staði
  • Uppskriftir
    • Íslensk
    • Indónesískt

Skráðu þig á póstlistann!

Þeir sem eru skráðir á póstlista eiga þann kost á að vinna gjafabréf á veitingastaði og fleiri vinninga.

Processing..

Link to Veitingastadir Facebook Page

Veitingastadir.is

VisitorsguideTravel Facebook link

VisitorsguideTravel

Link to VisitorsguideTravel Instagram

Veitingastadir.is & VisitorsguideTravel

  • Heim
  • Fréttir og tilboð
  • Uppskriftir
  • Skrá veitingastað
  • Allir matsölustaðir
  • Um NETIÐ og Veit.is 
  • Innskrá

© 1996-2022 NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf | Persónuverndarstefna

Innskrá

Gleymt lykilorð?

Gleymt lykilorð

Fyrirspurn,
Nýir veitingastaðir í Reykjavík