Blog

Vitinn, Sandgerði

Veitingastaðurinn Vitinn Sandgerði er staðsettur í 30 ára gömlu húsi, sem fellur vel inní umhverfið og er eitt af þeim ekta í gömlum og „cosy“ anda. Húsið… Meira »

Grillmarkaðurinn

Sumarið 2011 opnaði landsliðskokkurinn og sjónvarpsstjarnan Hrefna Rósa Sætran ásamt fleirum nýjan veitingastað, Grillmarkaðinn í Lækjargötu í nýju fallegu bakhúsi á 2 hæðum. Húsið hefur verið skemmtilega… Meira »

Shalimar

Veitingastaðurinn er í Austurstræti í fremur gömlu og hlýlegu húsi á tveimur hæðum. Hægt er að velja rétt dagsins úr borði annaðhvort grænmetis- eða kjötrétt. Það er… Meira »

Tapashúsið

Tapashúsið

Í huggulegu nýuppgerðu timburhúsi svokölluðu Zimsen húsi við gömlu Reykjavíkurhöfn opnaði veitingstaðurinnTapashúsið í október. Staðurinn er á tveimur hæðum og stærri og rúmbetri en maður hefði kannski… Meira »

Vegamót

Við fórum á Vegamót á miðvikudagskveldi og mættum rúmlega 19, það var góð stemming á staðnum og við rétt náðum síðasta borðinu, sem sýnir vinsældir staðarins, sem… Meira »

Fosshótel Reykholt

Í Reykholti í uppsveitum Borgarfjarðar er starfrækt Fosshótel Reykholt, sem er hluti af Fosshótel keðjunni sem telur 9 hótel. Þar er rekið menningartengt hótel, enda er staðsetningin… Meira »

Rub23

Við fórum tveir frá veitingastadir.is á Rub 23 í Akureyri í kvöldmat á laugardagskvöldi í byrjun apríl. Staðurinn var þéttsetin og mörg kunnugleg andlit úr höfuðborginni sjáanleg…. Meira »

Sumar, m.a á Norðurlandi

Veitingastadir.is og Visitorsguide.is hafa eins og endranær verið á faraldsfæti í sumar. Að þessu sinni einkum um Norðurland. Við höfum meðal annars notfært okkur mjög gott tilboð… Meira »

Fiskmarkaðurinn

Fiskmarkaðurinn er einn af vinsælustu og svölustu veitingastöðunum í Reykjavík. Hann er staðsettur í gömlu fallegu uppgerðu húsi í Aðalstræti við hliðina á gamla Fógetanum. Kokkurinn og… Meira »

Rauða Húsið, Eyrabakka

Við fórum 2 frá veitingastadir.is ásamt 2 börnum á Rauða Húsið Eyrabakka á dögunum í hádeginu. Annar fékk sér fisk dagsins sem var langa og hinn sjávarréttasúpuna…. Meira »

Við Fjöruborðið

Við hjá veitingastadir.is fórum á dögunum í vettvangsferð á veitingastaðinn Fjöruborðið á Stokkseyri. Staðurinn er í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík og er það því þægilegur… Meira »