Uppskriftir

Recipes from Indonesia and Bali

Recipes from Indonesia and Bali

Indonesian Food Recipes Ten Traditional Balinese Dishes You Need to Try The Recipe from Visitorsguide Bali Book Continued

Steiktur kjúklingur

Matarskammtur 4 Tími 1 klst. Erfiðleikastig Auðvelt Stórkostlegur steiktur kjúklingur Hráefni 300 g sellerírót. 300 g kartöflur. 125 g smjör. 4 msk ólífuolía. 6 stk heilar tímíangreinar…. Meira »

Regnboga Jello

Matarskammtur 20 Tími 5 klst Erfiðleikastig Miðlungs Marglaga, margbragða „Jello“ brjálæði; byggt á uppskrift frá Kraft. Regnboga-„Jello“ Það tekur u.þ.b. fimm klukkustundir að útbúa þann rétt. Mestur… Meira »

Kjúklingapasta

Matarskammtur 4-5 Tími 40 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 5 dl soðnar pastaskrúfur. 2 dl maís úr dós. 1 grillaður kjúklingur. 200 g léttsoðið spergilkál. 1/2 saxaður blaðlaukur… Meira »

Límonaði

Matarskammtur 4 Tími 10 mínútur Erfiðleikastig Mjög auðvelt Límonaði er sætur drykkur gerður úr sítrónum, sykri og vatni. Drykkurinn er vinsæll í Bandaríkjunum og er oft borinn… Meira »

Frönsk súkkulaðikaka

Matarskammtur 4-5 Tími 1 klst. Erfiðleikastig Auðvelt Hráefni 200 gr smjör. 200 gr suðusúkkulaði. 4 egg. 3 dl sykur. 1 dl hveiti. 100 gr herslihnetur hakkaðar. Kremið… Meira »

Karrýrækjuréttur

Matarskammtur 4 Tími 1 klst. Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 500 gr rækjur. 1 pakki hörpudiskur. 1 dós sveppir. 1-2 bréf Karrýhrísgrjón eða Golden rice. 3-4 msk mæjónes. 1… Meira »

Rjómalöguð sveppasósa

Matarskammtur 3-4 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Auðveldur Góð sósa sem að passar með öllu kjöti. Það tekur stuttan tíma að gera hana og innihaldið í ódýrari kanntinum…. Meira »

Amerískar súkkulaðibitakökur

Matarskammtur 6 Tími 25 mínútur Erfiðleikastig Auðvelt Góðar súkkulaðibitakökur, passa best með ískaldri mjólk. Hráefni 2 1/2 dl hveiti. 1 1/2 tsk. lyftiduft. 1/4 tsk. salt. 60… Meira »

Djöflaterta

Matarskammtur 12 Tími 2 klst. Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 2 1/4 bolli hveiti. 1/2 bolli kakó. 1 1/2 tsk matarsódi. 1 tsk salt. 100 g smjör. 1 bolli… Meira »

Sjávarrétta paella

Matarskammtur 4-5 Tími 60-90 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Þjóðarréttur spánverja. Hráefni 2 msk extra virgin ólifiolíu. 1 stk rauðlaukur. 4 stk hvítlauksrif. 4 stk tómatar, grófsaxaðir. 1/2 tsk… Meira »

Humar og skötuselsgrillpinni

Matarskammtur 4 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Auðvelt Einstaklega góður og fljótlegur réttur á grillið.Humar og skötuselsgrillpinni Hráefni 400 gr humarhalar (hreinsaður og bitaður). 400 gr skötuselur (hreinsaður… Meira »

Salat

Matarskammtur 4 Tími 10 mínútur Erfiðleikastig Mjög auðvelt Salat sem passar með öllu. Hráefni 1 stk poki blandað salat (fæst í flestum stórmörkuðum). 2 stk tómatar „saxað“…. Meira »

Grænmetisbaka

Matarskammtur 4-6 Tími 50 mínútur Erfiðleikastig Auðvelt Hráefni 200 gr smjördeig. 2 og hálfur dl rjómi. 1 egg. 3 eggjarauður. Hnífsodd af múskat. Nýmalaður pipar. Salt. 200… Meira »

Blaðlauksmauksúpa

Matarskammtur 4 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Blaðlauksmauksúpa með hörpuskel og kavíar rjóma. Þessi súpa var í 1. sæti í súpukeppni Knorr árið 1997.Blaðlauksmauksúpa Hráefni 400 gr…. Meira »

Súkkulaðimús

Matarskammtur 4 Tími 20 mínútur Erfiðleikastig Auðvelt HráefniSúkkulaðimús 1/2 L stífþeyttur rjómi. 400 gr suðusúkkulaði. 100 gr. smjör. 4 stk egg. Matreiðsla Súkkulaðið og smjör brætt í… Meira »

Pönnusteiktur smokkfiskur

Matarskammtur 3 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Pönnusteiktur smokkfiskur, kryddaður með chilli, hvítlauk og appelsínusafa.Pönnusteiktur smokkfiskur Hráefni 500 gr. smokkfiskur. 2 tsk. marinn hvítlaukur. 1 msk. þurrkaður… Meira »

Sjávarréttarsúpa

Matarskammtur 10 Tími 2 klst. Erfiðleikastig Erfitt Góð sjávarréttarsúpa, uppskriftin er í tveimur pörtum, fyrst fiskisoðið og svo sjálf súpan.Sjávarréttarsúpa Fiskisoð Hráefni 2 kg. Fiskibein. 8 L… Meira »

Heimatilbúinn vanilluís

Matarskammtur 4 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs HráefniHeimatilbúinn vanilluís 500ml. rjómi. 5stk. eggjarauður. 125gr. sykur. 1stk. vanillustangir. Matreiðsla Hrærið saman eggjarauðum og sykri. Hitið rjóma og vanillustangir… Meira »

Enskt Krem

Matarskammtur 4 – 6 Tími 10 – 20 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 250ml. mjólk. 3stk. eggjarauður. 60gr. sykur. Matreiðsla Hrærið eggjarauður og sykur saman í hrærivél. Sjóðið… Meira »

Hrært skyr með bláberjum

Matarskammtur 4 – 6 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 250 gr. skyr. 150 gr. flórsykur. 1 stk. vanillustöng. 150 ml. rjómi. Matreiðsla Allt sett í skál… Meira »

Skyrfrauð með pólentubotni

Matarskammtur 4 – 6 Tími 30 – 45 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Skyr Hráefni 500 gr. skyr. 1 stk. vanillustöng. 50 ml. sykursýróp. 150 gr. flórsykur. 4 stk…. Meira »

Sólberjasósa

Matarskammtur 4 – 6 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 1/2 fl. rauðvín. 75gr. sykur. 1/4 fl. Créme de Cassis. 50 gr. Cassicpurée. Matreiðsla Sjóðið rauðvínið og… Meira »

Svartfugl

1 kg. Úrbeinuð svartsfuglsbringa Marinering: ½ matsk. Fínsöxuð engiferrót. ½ matsk. Fínsaxaður hvítlaukur. 1 matsk. Garam masala. 1 matsk. Sítrónusafi. Salt. Öllu blandað saman. Marinerið bringurnar í… Meira »

Grænmeti í sósu

Sósa: 2 laukar, saxið mjög smátt. 2 mjög smátt saxaðir tómatar. 1 tsk. Mjög smátt söxuð engiferrót. 200 ml. Kókosmjólk. 1 matsk. Karrý duft. 2 msk. smjör…. Meira »

Bakað fyllt epli

Fylling: (passar fyrir 2 epli sem er eftirréttur fyrir 4). 4 döðlur. 5 matsk. Frosið kókoskjöt (fæst hjá Filippseyjabúðinni eða sælkerabúð Nings). 4 saxaðar valhnetur. Pínulítið grænt… Meira »