Fréttir, tilboð og umsagnir

Icelandic Fish and Chips á Tryggvagötu, sem hafa verið skráð á síðuna okkar í nokkur ár, munu opna samnefndan veitingastað í New York núna í lok júní, sem verður í verður í West Village hverfinu, 28 7th Avenue South.  Við óskum þeim til hamingju og gaman að sjá annað en… Meira

Austurland og austfirðir ná yfir stórt svæði með fögrum fjörðum og tignarlegum fjöllum. Þar skoðuðum við nokkra staði og skráðum meðal annars Café Nielsen á Egilsstöðum í elsta húsi bæjarins þar sem boðið er uppá fjölbreyttann matseðil einkum sjávarrétti, þar sem við prófuðum ljómandi saltfisk eftir meðmæli ungrar og vinalegrar… Meira

Reykjavík Í lok maí opnuðu tveir veitingastaðir á hótelum á Laugavegi annars vegar í fyrrum húsakynnum Sandholtsbakarís og hinsvegar  á jarðhæð ION hótelsins að Laugavegi 20, veitingastaðurinn Sumac. Sá staður er í norður afrískum anda og þar eru landsliðskokkar í forsvari. Marshall veitingastaður opnaði í vor í samnefndu húsi að… Meira

Við erum alltaf eitthvað á ferðinni mest á sumrin en einnig á öðrum árstímum og skrifum um veitingastaði og ferðalög og tökum myndir og myndbönd.  Þú getur séð úttektir og meðmæli um marga staði á facebook og á vefsíðu, endilega að skoða það til að fá hugmyndir, þegar þú ert á… Meira

Reykjanes er góður staður að heimsækja og aðeins um 40 mín akstur frá höfuðborginni.  Hvort sem skoðað er hið hrikalega jarðhitalandslag eða til að heimsækja brúna milli heimsálfa, Bláa Lónið eða Víkingasafnið.  Við hjá veitingastadir.is fórum í ferð út á Reykjanesið til að dreifa, hitta viðskiptavini og skrifa um staði.  Það er fjölbreytt… Meira

Meðal staða með góða skráningu hjá okkur sem bjóða uppá hamingjustund og tímasetningar þeirra eru: Apótekið frá kl. 16 til 18, Forréttabarinn 16 til 19, Hótel 19-19, 16 til 19, Ísafold 17 til 19, Mar bar frá 18 til 21, Ský Restaurant 17 til 19, Sæta Svínið frá 15 til… Meira

DILL Restaurant fékk Michelin stjörnu – á dögunum og er fyrsta íslenska veitingahúsið sem hlotnast sá heiður. Veitingastadir.is óska Dill Restaurant innilega til hamingju.

Konudagurinn – Til hamingju með dag kvenna!

Konudagurinn markar upphaf Góu, vorboðann sem færir okkur meiri birtu með hverjum deginum. Upphaflega var Konudagurinn haldinn til að heiðra húsfreyjuna á bænum og hafa menn haldið í þann sið. Á veitingastadir.is var fjöldi veitingastaða sem bauð upp á sérstakan konudagsmatseðil. 

Valentínusardagurinn, dagur kærleika og ástar, var 14. febrúar. Tilvalið var að bjóða elskunni út að borða þennan rómantíska dag. Glæsileg tilboð voru hjá veitingastöðum og margir veitingastaðir buðu upp á sérstakan Valentínusarmatseðil í tilefni dagsins. Ástinni var komið á óvart á Valentínusardaginn.  

Fjórir vinningshafar voru tilkynntir, fyrsti vinningshafinn var Kristrún Erlingsdóttir, sem hlaut gjafabréf frá Sushi Social upp á 10 þús krónur. Vinningshafi númer tvö var Ásta Björk Sveinsdóttir og fékk hún 10 þús kr. á Argentínu steikhús. Þriðji vinningshafinn var á Facebook síðunni okkar sjá hér, sá fékk hádegisgjafabréf fyrir tvo á Kol. Loks var sá fjórði tilkynntur á nýrri Facebook Visitors Guide… Meira

Hér eru upplýsingar um opnunartíma nokkurra veitingastaða um páska, auk safna, o.fl. Almennt eru uppgefnir veitingastaðir opnir alla rauðu dagana að kvöldi til en margir einnig í hádeginu. Hér má nefna nokkra viðskiptavini okkar svo sem Apótekið*, Argentína steikhús, Sæta Svínið*, Sushi Social, Tapas barinn, Kol, Íslenska barinn* og veitingastaðina… Meira

Nýir eigendur og vanir menn úr bransanum eru komnir að hinum rótgróna og vinsæla stað Lækjarbrekku. Það eru fyrrum rekstraraðilar Perlunnar sem festu kaup á rekstrinum en Perlan lokaði nú um áramótin með áramótaveislu.  Nýr vínbar Port 9 sem leggur áherslu af frábært úrvali af léttvínum: bio, organic vínum og… Meira

Veitingastaðurinn Sushi Samba skipti um nafn í byrjun janúar og heitir nú Sushi Social, þeir eru um þessar mundir oft með einhver flott tilboð í miðri viku.  Kol er með 4ra rétta seðil í miðri viku á kr. 5.990. Á Argentínu geturu fengið 2 fyrir 1 af sérstökum leikhúsmatseðli fá föstudögum og lau. kl…. Meira

Þar má finna úrval spennandi smárétta. Réttirnir eru matreiddir úr gæða hráefni en metnað er lagður í val á öllu hráefni og aðeins valið það ferskasta sem fyrirfinnst að hverju sinni.  Lounge matseðillinn okkar er í boði alla daga frá 11:30 til 22:00. Tilvalið að njóta í góðra vina hópi í ljúfu… Meira

Veitingastaðurinn er staðsettur á efstu hæð á CenterHotel Arnarhvoli.  Á SKÝ er boðið uppá ljúffengar veitingar ásamt stórbrotnu útsýni yfir Reykjavíkurborg og Faxaflóann.  Við tökum fagnandi á móti hópum af öllum stærðum og gerðum og bjóðum upp á úrval af spennandi matseðlum sérvöldum fyrir hópinn. Sjá hópmatseðlana hér.  

“ Góð steik er okkar fag, Argentína Steikhús „, það er leiðarljósið á þeim rótgróna veitingastað, sem býður upp á glæsilega forrétti, eftirrétti og frábæran 4ra rétta matseðil sem er endurnýjaður reglulega.

Á þessum glæsilega stað er nú franskt þema í mars með flottum þriggja rétta seðli í boði: Pönnusteikt hörpuskel; reykt paprikukrem, sesam- beikonkex, humar velouté Andabringa à l’orange; lyonnaise kartafla, regnbogagulrætur, appelsínusoðsósa og Créme brulèe; sítrónusvampur, gljáðir ávextir.  Torfan er hlýlegur staður í gamla miðbænum sem hægt er að mæla… Meira

Jóm­frú­in opnaði aftur um miðjan febrúar en staður­inn hefur verið lokaður í rúm­lega einn og hálfan mánuð vegna mikilla framkvæmda. Að sögn Jakobs Ein­ar Jak­obs­son var kominn talsverður tími á endurbætur eftir 20 ára rekst­ur. Staðurinn er allur hinn glæsilegasti eftir framkvæmdirnar og er allur rýmri en var og önnur… Meira

Staðurinn er við gömlu höfnina með skemmtilegu og björtu útsýni yfir sjóinn. Í hádeginu er boðið uppá afar gott tilboð á súpu og fisk dagsins eða á aðeins kr. 2,490.

Á facebook síðu okkar eru umfjallanir um heimsóknir á marga staði á síðustu vikum. Þar má nefna Fiskfélagið, Kol, Efstadal við Laugarvatn, Austurlandshraðlestina og Cafe París o.fl. endilega að kíkja á þær og vertu vinur okkur á Facebook ef ert það ekki þegar.

Forréttabarinn bíður uppá happy hour á bjór og léttvíni frá kl. 16.00 – 20.00 alla daga. Nýlega valdi tímaritið Grapevine happy hour staðarins, það besta í bænum. Mikið úrval af gæðabjór á krana svo sem Kaldi að norðan, Hoegaarden og Leffe frá Belgíu og bjórar frá Borg og Ölgerðinni. Tilvalið að… Meira

NETIÐ –   Veitingstadir.is & Visitorsguide styrkja að venju góðgerðafélög um góða upphæð árlega. Táknræna upphæðin hefur verið sem nemur 1 kr. pr. eintak Visitor‘s Guide bókar, en í ár bætum við um betur og upphæðin verður 2 kr. pr. bók!.  Meginstyrkurinn rennur í ár til SOS barnaþorpanna, þar sem… Meira

Miðarnir eru 15 talsins í bókinni sem kemur út í 120 þús. eintökum og þar af eru 12 frá veitingastöðum þar sem afsláttur er 10-15%. Íslendingar geta auðvitað notað miðana og bókina til að fá betri kjör á öndvegisstöðum. Meðal staða sem veita afslátt eru; Apótekið 15% afslátt alla daga… Meira

Við fórum í ferð norður í land í byrjun nóvember, þar sem bókinni okkar var dreift og að hitta viðskiptavini.  Við skrifuðum umsagnir um marga veitingastaði, kaffihús, hótel o.fl. á Facebook síðuna staðir á Akureyri, Siglufirði, Hvammstanga o.fl. sem þú getur skoðað hér.

Við drógum þrjá vinningshafa af póstlista. Fyrsti vinningshafinn er Angela Sveinbjörnsdóttir sem hlýtur frá okkur 10.000 kr. gjafabréf á Apótekið. Annar vinningshafinn er Sigurður Karlsson sem fær gjafabréf á Argentínu steikhús. Þriðji vinningshafi er tilkynntur á Facebook síðunni okkar. Fjórði og fimmti vinningshafinn verða svo tilkynntir í leik á Facebook.

Upplýsingar og yfirlit yfir það er að finna á sérsíðu innan vefsíðu okkar sjá http://veitingastadir.is/jolahladbord/. Gott að skoða þetta fyrir þá sem vilja vera tímanlega í að skoða og panta.

Síðustu vinningshafarnir hjá okkur voru dregnir í tengslum við leik og útsendingu með kynningu á Casa Grande. Þeir þrír sem voru allt kvennmenn,  eru Anna Kristín Tryggvadóttir sem fær 20.000 kr. gjafabréf á Casa Grande, Guðbjörg Sara Björnsdóttir sem fær hádegisgjafabréf fyrir 2 á Casa Grande og Guðrún Erla Baldurs… Meira

Staðurinn sem er einn sá flottasti í bænum býður uppá val um 2ja rétta seðil á kr. 2,890 eða 3ja rétta á kr. 3,490.  Hægt er að velja á milli 3ja freistandi, for-, aðal- og eftirrétta. Meðal annars bleikju, hrefnu, nautarif, lamb og kola, þannig að allir ættu að finna… Meira

Í boði er tveggja rétta seðill á kr. 4,900 frá klukkan 18 til 20, á þessum rómaða og flotta veitingastað í hjarta miðbæjarins.

Við drógum fjóra vinningshafa af póstlista. Fyrsti vinningshafinn er Guðgeir Óskar Ómarsson, sem hlýtur gjafabréf frá okkur fyrir 10.000 kr. á Torfuna eða Lækjarbrekku. Vinningshafi númer tvö sem er Guðfinna Hafsteinsdóttir fær gjafabréf frá okkur í jöklagöngu fyrir 2, með íslenskum fjallaleiðsögumönnum eða hádegisverð fyrir 2 ef vill frekar. Þriðji vinningshafinn… Meira