Febrúartilboð kvöld – hádegi og Valentínusardagurinn

Rétt eins og í janúar eru margir veitingastaðir með tilboð í febrúar eins og KOL með 25% afslátt af öllum steikum á miðvikudögum og Sæta Svínið, ⚡️ með svkölluðu Febrúar ÞRUMUNA.  Þrír gómsætir réttir á aðeins 4.990 kr. Gildir sun.til fim. – eftir kl. 18. Ofnbakaðir humarhalar – nautalund eða lax í aðalrétt og súkkulaðikaka. Sýna þarf póst af Facebook síðu þeirra í símanum.  Á VALENTÍNUSARDAG þann 14. feb. eru margir með tilboð svo sem Sushi Social https://sushisocial.is/valentinusard/  einnig er leikhúsmatseðillinn á KOL upplagður fyrir slíkt tilefni https://kolrestaurant.is/leikhusmatsedill/
Í neðri rétt á síðunni eru líka upplýsingar um góð HÁDEGISTILBOР sem við teljum upp á mörgum stöðum fyrir fisk og fleira í léttari kantinum.

Facebook Comments