
TILBOÐ á góðu stöðum — Veitingastaðirnir eru taldir upp í stafrófsröð.
Við uppfærum fréttir og tilboð á forsíðu reglulega og hvetjum lesendur til að DEILA fréttinni fyrir vini og vandamenn :). Mörg tilboðin gilda sem 2f1, tveir fyrir einn.
Við höfum uppfært núna fyrir mars mánuð.
ÞAÐ ER ENNÞÁ Í GANGI LEIKUR Á FACEBOOK – VIÐ ÁKVÁÐUM AÐ DRAGA EKKI Í LEIKNUM OKKAR sökum anna o.fl. fyrr en undir lok mars. – Lesið nánar um leikinn. Leikurinn tengist okkar árlegu jólamatseðlasíðuna sjá hér.
Á Facebook síðu okkar eru umfjallanir þar sem við skrifum um Veitingastaði og stundum um Ferðalög og Neytendamál. Fjöldi færslna er líka frá heimsóknum á landsbyggðina.
– Forréttabarinn, Mýrargötu
Þar er meðal annars boðið uppá vel úti látinn fjögurra rétta tilboð / veislur, frá kr. 6.450 til kr. 6.950 á mann. Gott virði fyrir peninginn er eitt einkennismerki staðarins.
Á mánudags- og þriðjudagskvöldum er oft í boði 2 fyrir 1 af klassískum forréttum (símatilboð).
Opið frá kl. 15 til 22 og staðurinn er vinsæll líka fyrir góðan happy hour alla daga frá kl. 15-18.
– Centerhotel – Jörgensen Bar & Kitchen, við Hlemm. Tveir fyrir einn, og lifandi djass
Happy Hour alla daga frá 16-18, gott verð m.a. stór á aðeins kr. 700. Á Fimmtudögum frá kl. 16-20 hamingjustund og þá er líka frá kl. 18-20, lifandi djassmúsík og 20% afsláttur af barseðli. Enginn aðgangseyrir 🙂
Einnig er tveir fyrir einn með símatilboði í hádeginu mán til fimmtudags. Vítt til veggja þar og næg bílastæði.
– KOL, Skólavörðustíg, Tveir fyrir einn af afmælisseðli og hádegi.
Sex rétta afmælis matsseðill er á tveir fyrir einn sunnudaga til fimmtudaga fyrir Facebook og Instagram vini staðarins, auk einhverra símatilboða. Fullt verð er 12.990.-
Líka í hádeginu tveir fyrir einn mán til fös, af aðalréttum. Veglegur Brunch um helgar þ.m.t. lúxus vegan brunch.
– Íslenski Barinn, Ingólfsstræti – gott verð
Í hádeginu færðu þar fyrir aðeins kr. 2.950, súpu með brauði, rétt dagsins og kaffi. Fiskur dagsins að kvöldi til kr. 3.150., sama verð fyrir Fisk og Franskar en góður Plokkfiskur er á aðeins 3.050, namm, namm.
Mjög íslenskur staður og vel úti látnir skammtar, biddu óhikað um að taka afganginn með þér heim!.
– Matarkjallarinn, Aðalstræti
STAÐURINN ER LOKAÐUR VEGNA FLOTTRA ENDURBÓTA TIL 17. MARS :).
Þá opnar hann með nýjum og spennandi matseðli.
Gott verð er í hádeginu á staðnum, sér í lagi ef tekið er mið af gæði matar og þjónustu t.d. fiskur dagsins á 2.990 kr.
Nautaribeye með bearnaise og frönskum á hádegistilboði á föstudögum kr. 3.890.-
20% afsláttur er af sérstökum Take Away matseðli.
– Monkeys, Hjartargarðinum, – Tveir fyrir einn og fleira
Tveir fyrir einn af Mars matseðli sunnudaga til fimmtudaga kr. 10.990 fullt verð.
Einnig vegan á kr. 9.990 fullt verð, sjá seðil og fleira nánar hér.
Þú getur séð myndir og nokkrar umfjöllanir frá okkur um Monkeys á Facebook síðu okkar.
Í hádeginu er einnig frá klukkan 12 til 14 er tveir fyrir einn mánudaga til fimmtud., af aðalréttum*.
Flottur brunch um helgar frá kr. 5,490 einnig botnlausar bubblur – sjá umfjöllun á Facebook.
ÚTI Á LANDI – Matur og gisting
Hótel Örk, Hveragerði – Hver veitingastaður.
Þar er boðið uppá Sveitasælu sem er gisting fyrir tvo með morgunverðar hlaðborði og þriggja rétta kvöldverði á Hver – þar sem þú getur valið rétti af matseðli, á kr. 44.900. Aukanótt aðeins kr. 17.000.- (Tvöföld sveitasæla) og þá fylgir að auki með girnilegur ostabakki á herbergið (sem sagt 61.900). Einnig fylgir með:
-endurgjaldslaus aðgangur að stórri og góðri sundlaug,
-hvera gufubaði og tveimur góðum pottum,
-afþreyingar herbergi (borðtennis, pool borð, pílukasti, o.fl.!.).
—- Að ógleymdri þeirri afar góðu orku sem er í Hveragerði!.
Við hjá Veitingastadir.is, höfum oft gist á hótelinu og getum heilshugar mælt með því – og þessum afar góða þriggja rétta seðli, ekki síst þar sem þú getur valið á milli allra rétta á matseðli.
Rauða húsið á Eyrabakka, er opið virka daga frá kl. 17 til 21 og um helgar frá kl. 12 til 21. Sjá nánar á Facebook síðu staðarins https://www.facebook.com/raudahusid820
Á Akureyri og í næsta nágrenni eru 25 staðir skráðir á síðuna okkar,– sjá lista HÉR:
Á FACEBOOK höfum við í gegnum tíðina skrifað um staði þar sem og aðrar fréttir og umfjallanir um ferðir út á land bæði í ár, sumar og haust Fréttir sem geta gefið þér hugmyndir um staði til að heimsækja að vetri sem að sumri til.
Sjá einnig frétt neðar á síðunni um Tilboð í hádeginu en þá er oft hægt að gera mjög “góð kaup”.
Ábyrgðarmaður og aðal skrifari Hákon Þór Sindrason, Viðskiptafræðingur – Rekstrarhagfræðingur – Ráðgjafi.
Framkvæmdastjóri NETID ráðgjöf og Veitingastadir.is