Vinningshafar í apríl á póstlista og leikur

Fjórir vinningshafar voru tilkynntir og dregnir 17. apríl,, sá fyrsti var Inga Dóra ([email protected]) sem hlýtur gjafabréf á nýjan stað Caruso – við höfnina – sem myndin er frá, að andvirði 15 þúsund krónur.  Didý Sirrý ([email protected]) sem er númer tvö, fær gjafabréf fyrir tvo á veitingastaðinn Fjöruna í Hafnarfirði.  Þriðji vinningshafinn er tilkynntur á Facebook síðunni okkar sjá hér. Loks er sá fjórði tilkynntur á Facebook Visitors Guide International ferðasíðu.  – ATH.  Vinningshafar endilega hafa samband við okkur með tölvupósti og til hamingju.

Facebook Comments