Nýjir veitingastaðir

Nýir veitingastaðir í Reykjavík t.d. Lóla og Skreið

Nokkrir nýir staðir opnuðu í fyrra auk fleiri frétta.  Nýjasti staðurinn í bænum sem opnaði í byrjun maí er Lóla, sem er til húsa í Hafn­ar­hvoli að Tryggvagötu 11 þar sem veit­ingastaður­inn Anna Jóna var áður til húsa. Lista­kokk­ur­inn,  Siggi Lauf, sem áður rak Oto opnaði staðinn.