Nýir veitingastaðir í Reykjavík og nágrenni, t.d. Piccolo, Skreið, Indo-Italian, Oto og Ráðagerði
Nokkrir nýir staðir hafa opnað á árinu og í fyrra. Fyrst má nefna að nýr og flottur ítalskur staður opnaði í byrjun desember
Ristorante Piccolo á Laugavegi 11 þar sem Ítalía var áður.