Nú segjum við frá 2 fyrir 1 á Monkeys og Jörgenssen, Vinningshafa og fleira.
Það er stór leikur í gangi á Facebook síðu okkar með fjölda gjafabréfa í vinning sjá hér. – TAKTU ÞÁTT.
Við drógum vinningshafa á póstlista okkar sá hlýtur glæsilegt gjafabréf í Brunch á Monkeys. Sú heppna er Anna Kristín Arnardóttir . Vinninga þarf að vitja innan mánaðar, best hafa samband á veitingastadir@veitingastadir.is.
Hér getur þú séð fréttabréf desember mánaðar
JÓLASEÐLAR, SALIR OG HÓPAR
Hér eru upplýsingar um jólamatseðla á mörgum stöðum sjá hér
Þar með talið hve stóra hópa þeir taka og fjölda sala 🙂
Á FACEBOOK skrifum við umfjallanir um Veitingastaði. Fréttir sem geta gefið þér hugmyndir um staði til að heimsækja. Einnig skrifum við stundum um Neytendamál.
– Centerhotel – Jörgensen Bar & Kitchen, við Hlemm. Tveir fyrir einn, og lifandi djass
Happy Hour alla daga frá 16-18, gott verð m.a. stór á aðeins kr. 700. Á Fimmtudögum frá kl. 16-20 er hamingjustund og þá er frá kl. 18-20, lifandi djassmúsík og 20% afsláttur af barseðli. Enginn aðgangseyrir :).
Einnig er tveir fyrir einn tilboð í hádeginu mán. til föstudags. Við hjá Veitingastadir.is förum reglulega og getum heilshugar mælt með því. Vítt til veggja þar og næg bílastæði. Sjá upplýsingar um hádegisverð þar og á fleiri stöðum hér.
– KOL, Skólavörðustíg 40 – Brunch
Veglegur Lúxus smárétta Brunch um helgar kr. 6.490, þ.m.t. lúxus vegan brunch. Hægt að bæta við kr. 4.490 og fá botnlausan booble brunch. Einnig úrval af flottum kokteilum. Kol er tvímælalaust einn af bestu veitingastöðum borgarinnar.
– Monkeys, Hjartargarðinum, – Tveir fyrir einn og fleira fyrir samfélagsmiðla vini
Monkeys býður 2 fyrir 1 af fimm rétta samsettum matseðli frá sunnudags til fimtudagskvölds frá kl 17:30-22:00. Fullt verð er kr. 12.990, fæst líka sem vegan kr. 10.990 :). Sjá nánar hér
Í hádeginu frá klukkan 12 til 14 er tveir fyrir einn tilboð mánudaga til föstudaga af aðalréttum.
Flottur brunch um helgar kl. 12 – 16. Verð frá kr. 5.490 einnig botnlausar bubblur.
Þú getur séð myndir og nokkrar umfjallanir frá okkur um Monkeys á Facebook síðu okkar.
– Forréttabarinn, Mýrargötu
Þar er meðal annars boðið uppá vel úti látinn fjögurra rétta tilboð / veislur, frá kr. 6.950 til kr. 7.950 á mann. Gott virði fyrir peninginn sem er einmitt eitt einkennismerki Forréttabarsins. Fjögurra rétta vegan veisla kostar t.d. 6.950 kr.
Á mánudags- og þriðjudagskvöldum er stöku sinnum í boði 2 fyrir 1 af klassískum forréttum (símatilboð).
Opið frá kl. 16 til 22 (eldhús en bar til kl. 23).
Staðurinn er vinsæll fyrir góðan happy hour alla daga frá kl. 16-18.
ÚTI Á LANDI – Matur og gisting
Víða eru í boði góð tilboð fyrir mat og gistingu. Þar má fyrst nefna viðskiptavin okkar til fjölda ára,
Hótel Örk, Hveragerði – HVER veitingastaður 2f1 af mat o.fl.
Þar er boðið uppá Sveitasælu í rómantík – sem er gisting fyrir tvo í superior herbergi, með morgunverðar hlaðborði og þriggja rétta kvöldverði á HVER veitingastað. Þar er val um rétti af matseðli, á kr. 49.900. Aukanótt á kr. 25.900.- (Tvöföld sveitasæla). Ýmis önnur tilboð í gangi, Sjá nánar hér.
Einnig er í boði með símatilboði tveir f. einn með Nova á Hver veitingastað frá sunnudegi til fimmtudagskvöld kl. 18 til 20.
Einnig fylgir með í tilboði í Sveitasælu:
-endurgjaldslaus aðgangur að stórri og góðri sundlaug,
-hvera gufubaði og tveimur góðum pottum,
-afþreyingar herbergi (borðtennis, pool borð, pílukasti, o.fl.!.).
— Að ógleymdri þeirri afar góðu orku sem er í Hveragerði!.
Við hjá Veitingastadir.is, höfum oft gist á hótelinu og getum heilshugar mælt með því – og þessum afar góða þriggja rétta seðli, ekki síst þar sem þú getur valið á milli allra rétta á matseðli.
Rauða húsið á Eyrabakka, er opið alla virka daga frá kl. 17 til 21, en helgar frá kl. 12 til 21. Sjá nánar á Facebook síðu staðarins https://www.facebook.com/raudahusid820
Á Akureyri og í næsta nágrenni eru 25 staðir skráðir á síðuna okkar,– sjá lista HÉR:
Á FACEBOOK höfum við í gegnum tíðina skrifað um staði þar sem og aðrar fréttir og umfjallanir um ferðir út á land bæði í ár, sumar og haust Fréttir sem geta gefið þér hugmyndir um staði til að heimsækja að vetri sem að sumri til.
Sjá einnig frétt neðar á síðunni um Tilboð í hádeginu en þá er oft hægt að gera mjög “góð kaup”.
Ábyrgðarmaður og aðal skrifari Hákon Þór Sindrason, Viðskiptafræðingur – Rekstrarhagfræðingur – Ráðgjafi. Framkvæmdastjóri NETID ráðgjöf og Veitingastadir.is