
Jómfrúin opnaði aftur um miðjan febrúar en staðurinn hefur verið lokaður í rúmlega einn og hálfan mánuð vegna mikilla framkvæmda. Að sögn Jakobs Einar Jakobsson var kominn talsverður tími á endurbætur eftir 20 ára rekstur. Staðurinn er allur hinn glæsilegasti eftir framkvæmdirnar og er allur rýmri en var og önnur hæð verður tekin í notkun.
Facebook Comments