
Matarskammtur 4 – 6
Tími 30 mínútur
Erfiðleikastig Miðlungs
Hráefni
- 250 gr. skyr.
- 150 gr. flórsykur.
- 1 stk. vanillustöng.
- 150 ml. rjómi.
Matreiðsla
Allt sett í skál og blandað,sett í sprautupoka og sprautað í skál. Gott að bera fram með ensku kremi og bláberjum.
Uppskift frá Perluni
Facebook Comments