
Matarskammtur 4
Tími 30 mínútur
Erfiðleikastig Miðlungs
HráefniHeimatilbúinn vanilluís
- 500ml. rjómi.
- 5stk. eggjarauður.
- 125gr. sykur.
- 1stk. vanillustangir.
Matreiðsla
- Hrærið saman eggjarauðum og sykri.
- Hitið rjóma og vanillustangir að suðumarki.
- Hrærið rjómi saman við eggjarauður og sykur.
- Sett í form og frist.
Facebook Comments