HÁDEGISVERÐ – FISKUR O.FL. & BRUNCH
(Uppfært des 2024).
Hér eru listuð góð hádegisverð og hádegistilboð á veitingastöðum með stóra skráningu á síðunni okkar. Áherslan hér er á fisk dagsins sem er oft á litlu hærra verði en hamborgari og franskar kostar víða: Um að gera að prófa þessa staði og gjarnan deila frétt um þessi hádegisverð og tilboð.
Á CARUSO, fiskur dagsins kr. 2.490 – sama verð fyrir Kjúklingasalat og Ofnbakaður lax er á kr. 2.990.-
á ÍSLENSKA BARNUM – Fiskur dagsins, á aðeins kr. 3.950.- m. súpu og kaffi innföldu.
Á JÖRGENSSEN VIÐ HLEMM kostar fiskur dagsins kr. 3.890. Einkaklúbburinn, Vodafone Vip; Nova og fleiri, að auki með 2 fyrir 1.
MATARKJALLARINN, býður meðal annars fiski tvennu dagsins á kr. 3.890.
MONKEYS býður uppá ferskasta fisk dagsins á kr. 3.890.
Á NAUTHÓL færðu ferskasta fisk dagsins á kr. 4.190 eða 5.200 með forrétt eða eftirrétt. Einnig brunch um helgar.
Á KOL býðst m.a. ferskasti fiskur dagsins á kr. 4.290 með súpu. Hamingjustund á drykkjum.
Einnig flottur lúxus brunch um helgar verð kr. 5.490.
á SHALIMAR, Austurstræti kostar réttir í hádeginu frá um rúmlega kr. 2.500.
Á TÍAN, Grensásvegi, kínverskum stað færðu kjöt eða fiskrétt bæði í hádeginu og að kvöldi, frá um kr. 2.790.
AKUREYRI:
AKUREYRI BACKPACKERS – Réttur dagsins á c.a. kr. 3.300 – 3.800.
MÚLABERG – Hótel Kea. Fiskur dagsins og réttir vikunnar fyrir kr. 3.490, súpa fylgir með.
Á Facebook síðu okkar höfum við skrifað um nokkra þessa staði og fleiri í hádeginu bæði í Reykjavík á Akureyri og víðar.