Fréttir, tilboð og umsagnir

DILL Restaurant fær Michelin stjörnu

DILL Restaurant fær Michelin stjörnu

DILL Restaurant fær Michelin stjörnu –

fyrsta íslenska veitingahúsið sem hlotnast sá heiður.

Veitingastadir.is óska Dill Restaurant innilega til hamingju.

Konudagurinn – Til hamingju með dag kvenna!

Konudagurinn – Til hamingju með dag kvenna!

Konudagurinn markar upphaf Góu, vorboðann sem færir okkur
meiri birtu með hverjum deginum.

Upphaflega var Konudagurinn haldinn til að heiðra
húsfreyjuna á bænum og hafa menn haldið í þann sið.

Á veitingastadir.is var fjöldi veitingastaða sem bauð upp á sérstakan konudagsmatseðil. 

Tilboð var hjá veitingastöðum í tilefni af Valentínusardeginum

Tilboð var hjá veitingastöðum í tilefni af Valentínusardeginum


Valentínusardagurinn, dagur kærleika og ástar, var 14. febrúar.
Tilvalið var að bjóða elskunni út að borða þennan rómantíska dag.

Glæsileg tilboð voru hjá veitingastöðum og
margir veitingastaðir buðu upp á sérstakan
Valentínusarmatseðil í tilefni dagsins.

Ástinni var komið á óvart á Valentínusardaginn.