Fréttir og tilboð

Valentínusardagurinn tilboð á nokkrum stöðum

Valentínusardagurinn tilboð á nokkrum stöðum

Nokkrir góðir staðir sem skráðir eru á síðuna eru með tilboð í tilefni Valentínusardagsins. Svo sem Apótekið með fjögurra rétta hádegisseðil á kr. 3,990 og fimm rétta kvöldseðil á kr. 7,990. Kol er með þriggja rétta seðil á kr. 7,990. Þá er Tapas barinn er með sjö rétta seðil á kr. 7,590 og Sky lounge and bar með þriggja rétta seðil á kr. 6,200.  Við ráðleggjum fólki að panta tímanlega.

Gott hádegistilboð á veitingastaðnum Mar

Gott hádegistilboð á veitingastaðnum Mar

Staðurinn er við gömlu höfnina með skemmtilegu og björtu útsýni yfir sjóinn. Í hádeginu er boðið uppá afar gott tilboð á súpu og fisk dagsins eða á aðeins kr. 2,490.

Margar umfjallanir á Facebook

Margar umfjallanir á Facebook

Á facebook síðu okkar eru umfjallanir um heimsóknir á marga staði á síðustu vikum. Þar má nefna Fiskfélagið, Kol, Efstadal við Laugarvatn, Austurlandshraðlestina og Cafe París o.fl. endilega að kíkja á þær og vertu vinur okkur á Facebook ef ert það ekki þegar.

Umsagnir um staði

Ferð um Norðurland

Ferð um Norðurland

Við fórum í ferð norður í land í byrjun nóvember, þar sem bókinni okkar var dreift og að hitta viðskiptavini.  Við skrifuðum umsagnir um marga veitingastaði, kaffihús, hótel o.fl. á Facebook síðuna staðir á Akureyri, Siglufirði, Hvammstanga o.fl. sem þú getur skoðað .....
Kaffi Krús, Selfossi

Kaffi Krús, Selfossi

Í hjarta bæjarins að Austurgötu 7, er Kaffi Krús, einstaklega hlýlegt kaffihús og veitingastaður á tveimur hæðum. Húsið sem í dag hýsir Kaffi Krús var byggt árið 1931, þegar Selfossbær var í örum vexti. Húsið var lengi íbúðarhús en frá árinu 1992 þegar Kaffi Krús opnaði dyr sínar fyrst fyrir matargestum hefur .....
Norðurland Akureyri, Húsavík og fleira

Norðurland Akureyri, Húsavík og fleira

Við fórum í ferð norður í land frá fimmtudegi til sunnudags undir lok júní, þar sem bókinni okkar var dreift á enn fleiri staði en R3 dreifing dreifingarfyrirtæki okkar á landsbyggðinni dreifir. Einnig til að hitta nokkra viðskiptavini og hitta nokkra vænlega. Síðast en ekki síst til að taka út nokkra veitingastaði fyrir .....