Fréttir og tilboð

Margir vinningshafar

Margir vinningshafar

Við drógum þrjá vinningshafa af póstlista. Fyrsti vinningshafinn er Angela Sveinbjörnsdóttir sem hlýtur frá okkur 10.000 kr. gjafabréf á Apótekið. Annar vinningshafinn er Sigurður Karlsson sem fær gjafabréf á Argentínu steikhús. Þriðji vinningshafi er tilkynntur á Facebook síðunni okkar. Fjórði og fimmti vinningshafinn verða svo tilkynntir í leik á Facebook.

Jólahlaðborð og jóladiskar

Jólahlaðborð og jóladiskar

Upplýsingar og yfirlit yfir það er að finna á sérsíðu innan vefsíðu okkar sjá http://veitingastadir.is/jolahladbord/. Gott að skoða þetta fyrir þá sem vilja vera tímanlega í að skoða og panta.

Umsagnir um staði

Ferð um Norðurland

Ferð um Norðurland

Við fórum í ferð norður í land í byrjun nóvember, þar sem bókinni okkar var dreift og að hitta viðskiptavini.  Við skrifuðum umsagnir um marga veitingastaði, kaffihús, hótel o.fl. á Facebook síðuna staðir á Akureyri, Siglufirði, Hvammstanga o.fl. sem þú getur skoðað .....
Kaffi Krús, Selfossi

Kaffi Krús, Selfossi

Í hjarta bæjarins að Austurgötu 7, er Kaffi Krús, einstaklega hlýlegt kaffihús og veitingastaður á tveimur hæðum. Húsið sem í dag hýsir Kaffi Krús var byggt árið 1931, þegar Selfossbær var í örum vexti. Húsið var lengi íbúðarhús en frá árinu 1992 þegar Kaffi Krús opnaði dyr sínar fyrst fyrir matargestum hefur .....
Norðurland Akureyri, Húsavík og fleira

Norðurland Akureyri, Húsavík og fleira

Við fórum í ferð norður í land frá fimmtudegi til sunnudags undir lok júní, þar sem bókinni okkar var dreift á enn fleiri staði en R3 dreifing dreifingarfyrirtæki okkar á landsbyggðinni dreifir. Einnig til að hitta nokkra viðskiptavini og hitta nokkra vænlega. Síðast en ekki síst til að taka út nokkra veitingastaði fyrir .....