
Matarskammtur 3
Tími 30 mínútur
Erfiðleikastig Miðlungs
Pönnusteiktur smokkfiskur, kryddaður með chilli, hvítlauk og appelsínusafa.Pönnusteiktur smokkfiskur
Hráefni
- 500 gr. smokkfiskur.
- 2 tsk. marinn hvítlaukur.
- 1 msk. þurrkaður chilipipar.
- 0,5 bolli matarolía.
- 100 ml. appelsinusafi.
- 100 gr. maismjöl.
- 150 ml. smjör til steikingar.
- 150 ml. olía til steikingar.
- 2 tsk. salt.
Matreiðsla
- Skerið smokkfiskinn í 1 cm. breiðar og 5 cm. langar ræmur.
- Þurrkið fiskinn vandlega og veltið vel upp úr maismjöinu, hristið allt auka mjöl af og steikið í olíunni og smjörinu við mikinn hita.
- Látið nú cillipiparinn og hvítlaukinn út í og kryddið til með salt og appelsínusafa.
- Berið strax fram með salati.
Facebook Comments