Sjávarréttir

Sort By

438 6959

Grundargata 59, 350 Grundarfjörður

Fjölskylduveitingastaður með pizzur og hamborgara á matseðli. Réttur dagsins og hlaðborð hádegi alla virka daga, ásamt súpu og kaffi á hóflegu verði.  Einnig veislur og veisluþjónusta við… Read more…

Tagged In Árshátíð,Brúðkaup,Evrópskur,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Hádegi,Hamborgarar,Hlaðborð,Ís,Íslenskur,Kaffihús,Matur úr héraði,Pizzur,salöt,Sjávarréttir,Sportbar,Súpur,Veislur,Veislusalur,Veisluþjónusta and Villibráðarhlaðborð

511 3350

Laugavegi 53B, 101 Reykjavík

Elsta Steikhús borgarinnar sem býður  matargerðarsinfóníur með safaríkum steikum, freistandi villibráð, fersku sjávarfangi, yndislegum eftirréttum og gómsætum forréttum. Á Hereford Steakhouse er hver réttur smíðaður af ástríðu… Read more…

Tagged In Alþjóðlegur,Árshátíð,Bar,Barnamatseðill,Evrópskur,Fiskistaðir,Grillhús,Humar,Íslenskur,Jólahlaðborð,Kjúklingaréttir,Salat,Sjávarréttir,Steikhús,Súpur and Villibráð

451-3320

Brúarstræti 12a, 800 Selfoss

Fröken Selfoss er staðsett á neðra brúartorgi í nýja miðbænum á Selfossi. Í boði er frábær matur og kokteilar með áherslu á íslenskt hráefni.  Áherslan er á… Read more…

Tagged In Brunch,Evrópskur,Fiskistaðir,Hamborgarar,Hefðbundinn íslenskur,Humar,Íslenskur,Kokteilar,Lambakjöt,Matur úr héraði,Nautakjöt,Salir,Sjávarréttir,Smáréttir,Súpur,Veislur,Veislusalur and Veisluþjónusta

595 7000

Ármúli 9, 108 Reykjavík

Veitingastaðurinn Hekla Restaurant & bar er ferskur og nútímalegur veitingastaður á Hótel Íslandi. Við erum einstaklega stolt af því að geta boðið upp á alþjóðlega eldamennsku frá… Read more…

Tagged In Bar,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Hádegi,Hótel,hótel ísland,Íslenskur,Lambakjöt,Lax,Matur úr héraði,Pizzur,Sjávarréttir,Take away and Villibráðarhlaðborð

462 2200

Hrísalundur 5, 600 Akureyri

Heimilismatur í hádeginu og kvöldin á góðu verði. Val um þrjá til fimm rétti. Hægt að borða á staðnum eða take away. Read more…

Tagged In Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Hádegi,Hefðbundinn íslenskur,Hlaðborð,Íslenskur,Jólahlaðborð,jólamatseðill,Lambakjöt,Nautakjöt,salöt,Sjávarréttir,Take away and Veisluþjónusta

456 1600

Hafnarstræti 7, 470 Thingeyri

Hótel og veitingastaður á miðjum Vestfjörðum nálægt mörgum náttúruperlum. Hótelið er staðsett rétt við sjóin og í nálægð er sundlaug, kirkja og fleira. Áhersla er á hlaðborð… Read more…

Tagged In afþreying,Evrópskur,Fiskistaðir,Gisting,gisting og matur,Hlaðborð,Hótel,Sjávarréttir,Súpur,Veislusalur,vestfirðir and þingeyri

451 3330

Brúarstræti 2, 801 Selfoss

Samúelsson er veitingastaður og matbar í Mathöllinni á Selfossi, þar sem til staðar er sannkölluð ástríða fyrir matreiðslu.  Lögð er áhersla á fallegan, litríkann og umfram allt… Read more…

Tagged In Grænmetisréttir,Hádegi,Happy hour,Heimsending,Íslenskur,Kjúklingaréttir,Kokteilar,kokteill,Lambakjöt,Matur úr héraði,Nautakjöt,salöt,Samlokur,Sjávarréttir,Smáréttir,Take away and Veisluþjónusta

555 1400

Skúlagata 17, 310 Borgarnes

Einn fallegasti veitingstaðurinn á Vesturlandi, staðsettur í gömlu húsi við Kaupfélagsfjöruna í Borgarnesi. Opið bæði í hádeginu og kvöldin og sanngjarnt verð. Read more…

Tagged In Árshátíð,Date,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Gisting,Grænmetisréttir,Hádegi,Hótel,Kjúklingaréttir,Lambakjöt,Lax,salöt,Sjávarréttir and Veisluþjónusta

481 1415

Vestmannabraut 28, 900 Vestmannaeyjar

_

Tagged In Pizzur,Sjávarréttir,Steikhús and vestmannaeyjabær

533 1300

Nýbýlavegur 4, 200 Kópavogur

Tagged In Fiskistaðir,Sjávarréttir and verslun

487 8440

Hvolsvegi 29, 860 Hvolsvöllur

Gallery Pizza er rótgróin og vinsæll veitingastaður í hjarta Hvolsvallar.  Á boðstólum eru fjölbreyttar pizzur auk ýmissa annarra rétta. Staðurinn er núna einnig á Landvegamótum og á… Read more…

Tagged In afþreying,Barnamatseðill,fish and chips,Gisting,golf,Hamborgarar,Íslenskur,Kjúklingaréttir,Lambakjöt,landvegamót,Pizzur,pizzur hella,pizzur suðurland,salöt,Sjávarréttir,skyndibitastaður,Sportbar,ströndin bistro and Take away

465 2400

Héðinsbraut 3a, 640 Húsavík

Hlýlegur staður í miðbænum með áherslu á asískan mat og sushi á góðu verði. Sushi er í boði um helgar, einnig er í boði hlaðborð fyrir hópa.… Read more…

Tagged In Austurlenskur,Bar,Evrópskur,fiskistaður,Fjölskyldustaður,Fusion,Grænmetisréttir,Hádegi,Hlaðborð,Humar,Japanskur,Kaffihús,Kínverskur,Kokteilar,Lax,Núðlur,Sjávarréttir,Smáréttir,Sportbar,Sterkur matur,Súpur,Sushi,Take away and vegan

546 1700

Ráðagerði, 170 Seltjarnarnes

Í einstöku umhverfi í náttúruperlunni Gróttu stendur gamalt timburhús sem byggt var fyrir aldamótin 1900. Í dag er þar að finna notalegan veitingastað, Ráðagerði veitingahús, sem er… Read more…

Tagged In Bar,Barnamatseðill,barnamatseðlar,Bistro,Brunch,Date,Evrópskur,Fjölskyldustaður,Grænmetisréttir,Hádegi,Happy hour,Ís,Jólahlaðborð (jólamatseðill),Kaffihús,Kjúklingaréttir,Lax,Nautakjöt,Pasta,Pizzur,salöt,Sjávarréttir,Skelfiskur,Súpur,Take away,Veislur and Veislusalur

462 1400

Strandgata 53, 600 Akureyri

Hádegishlaðborð alla virka daga frá kl. 11 til 14. Alvöru heimilismatur lagaður frá grunni úr gæða norðlenskum hráefnum. Val um þrjá til fjóra rétti. Góður salur Verksmiðjan… Read more…

Tagged In Árshátíð,Bar,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Hádegi,Hefðbundinn íslenskur,Hlaðborð,Íslenskur,Jólahlaðborð,jólamatseðill Lambakjöt,Nautakjöt,salöt,Sjávarréttir,Take away,Veislur,Veislusalur and Veisluþjónusta

555 6066

Deildartunguhver, 320 Reykholt

Krauma náttúrulaugar er frábær staður til að taka á móti hópum og einstaklingum. Krauma er við Deildartunguhver sem er vatnsmesti Hver í Evrópu, kraumandi hverinn spúir upp… Read more…

Tagged In afþreying,Alþjóðlegur,Árshátíð,Barnamatseðill,Bistro,Evrópskur,Fiskistaðir,Grænmetisréttir,Hádegi,Hamborgarar,Heilsuréttir,Ís,Íslenskur,Kaffihús,Kjúklingaréttir,Kokteilar,Lambakjöt,Lax,Local,Matur úr héraði,salöt,Samlokur,Sjávarréttir and Súpur

571 9050

Hafnarstræti 98, 600 Akureyri

Tagged In fish and chips,fiskur og franskar,Gisting,Grillhús,Hamborgarar,Hótel,Salat,Sjávarréttir and tilboð

465 1233

Aðalbraut 2, 675 Raufarhöfn

Hótel Norðurljós á Raufarhöfn er nyrsta hótel landsins og er með 18 tveggja manna herbergi þar af eru 15 þeirra með sér baðherbergi. Veitingastaður hótel Norðurljósa leggur… Read more…

Tagged In Árshátíð,Bar,Fiskistaðir,Gisting,Hádegi,Hamborgarar,Hefðbundinn íslenskur,Hótel,íbúð,Íslenskur,Lambakjöt,Matur úr héraði,Sjávarréttir and Veislur

552 9888

Katrínartún 4, 105 Reykjavík

Nýlegur Japanskur veitingastaður.  Gestir sitja við sérsmíðað Teppanyaki borð meðan kokkurinn eldar með eðal hráefni. Kokkurinn byr til stóra elda og sýnir alls konar listir og kúnstir… Read more…

Tagged In Árshátíð,Austurlenskur,Brunch,Fjölskyldustaður,Humar,Nautakjöt,Salat,Sjávarréttir,Skelfiskur,Sterkur matur,Sushi and Take away

565 9196

Grund, 845 Flúðir

Notalegur veitingastaður með góða og persónulega þjónustu. Mjög góð aðstaða fyrir hópa og nóg af plássi jafnt utan sem innan. Eru með tvo stóra flatskjái vel staðsetta.… Read more…

Tagged In Gisting,Íslenskur,Ítalskur,Lambakjöt,Nautakjöt,Pizzur and Sjávarréttir

430 2100

Borgarbraut 6, 340 Stykkishólmur

Tagged In Evrópskur,Fiskistaðir,Hefðbundinn íslenskur,Humar,Íslenskur,Jólahlaðborð,Lambakjöt,Sjávarréttir,snæfellsnes and vesturland

466 2040

Hafnarbraut 5, 620 Dalvík

Flottur veitingastaður á Dalvík, opin bæði í hádeginu og á kvöldin. Fjölbreyttur matseðill.

Tagged In Bar,Barnamatseðill,fiskistaður,Fjölskyldustaður,Grænmetisréttir,Hádegi,Hamborgarar,Happy hour,Hefðbundinn íslenskur,Íslenskur,Lambakjöt,Pizzur,Salir,Sjávarréttir and Veislur

487 4900

Klausturvegur 6, 880 Kirkjubæjarklaustur

Veitingastaður og hótel á Kirkjubæjarklaustri. Góður matur í fögru umhverfi.

Tagged In Árshátíð,Bar,Barnamatseðill,Fjölskyldustaður,Grænmetisréttir,Hádegi,Happy hour,Íslenskur,klaustur,Lax,Matur úr héraði,Sjávarréttir,Súpur,Veislur and Veislusalur

438 6770

Sólvellir 15, 350 Grundarfjörður

Tagged In 350,Barnamatseðill,Brúðkaup,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Grænmetisréttir,Hefðbundinn íslenskur,Íslenskur,Lambakjöt,Matur úr héraði,Sjávarréttir and snæfellsnes

487 1515

Suðurvíkurvegur 1, 870 Vík

Tagged In Barnamatseðill,Brúðkaup,Fjölskyldustaður,Hefðbundinn íslenskur,Íslenskur,lambakjör,Matur úr héraði,salöt,Sjávarréttir,Súpur and Veislusalur

464 2099

Hafnarstétt, 640 Húsavík

Gæðafiskur veiddur á heimamiðum Húsavíkur. Staðurinn er við höfnina, verð á réttum er kr. 1,850. Hægt að fá hálfan skammt fyrir börn. Read more…

Tagged In 640,Barnamatseðill,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Hádegi,húsavík,Íslenskur,Matur úr héraði,ódýr veitingastaður á húsavík,Sjávarréttir,skyndibitastaður and Take away

482 4099

Eyravegur 8, 800 Selfoss

Tagged In Barnamatseðill,Fjölskyldustaður,Hamborgarar,Nautakjöt,salöt and Sjávarréttir

487 7788

Hvassafell, 861 Hvolsvöllur

Í stórbrotnu umhverfi undir Eyjafjallajökli, fjölbreyttur matseðill meðal annars nautakjöt framleitt á bænum, einnig léttir réttir, kaffi og fleira.

Tagged In Barnamatseðill,beint frá býli,Hádegi,Hamborgarar,Humar,Íslenskur,Nautakjöt,Samlokur,Sjávarréttir and Súpur

467 1166

Sjávargata 2, 630 Hrísey

Opið yfir sumarið frá klukkan 11 til 22, en á veturna frá seinnipart og til klukkan 10.

Tagged In Barnamatseðill,fiskistaður,Hamborgarar,Sjávarréttir and Súpur

517 1800

Nýlendugata 14, 101 Reykjavík

Mán – Sun. kl.16–22. Bar 16-23.

Skemmtilegur staður rétt við gömlu höfnina. Góð stemming og fjölbreyttir réttir þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.  Bar í vestari hluta hússins, úrval af bjór… Read more…

Tagged In 101,Alþjóðlegur,Bar,Evrópskur,Fiskistaðir,Happy hour,hrossakjöt,Humar,Íslenskur,kjúklingur,kokkteilar,Kokteilar,Lambakjöt,Lax,Salat,Sjávarréttir,Smáréttir,Tapas,Veislur and Veisluþjónusta

463 1500

Öngulsstadir, 601 Akureyri

Veitingastaður, hótel og ferðaskipuleggjandi í Eyjafjarðarsveit í um 10 mínútna fjarlægð frá Akureyri. Vinalegt gistihús og veitingastaður með áherslu á lambakjöt úr héraðinu. Read more…

Tagged In 601,árshátiðir,Barnamatseðill,Íslenskur,Lambakjöt,Matur úr héraði and Sjávarréttir