JÓLAMATSEÐLAR OG JÓLAHLAÐBORÐ 2024

Jólahlaðborð og jólamatseðlar

JÓLAMATSEÐLAR 2024
Verð og upplýsingar um jólamatseðla, jólahlaðborð, jólabrunch og fleira á völdum stöðum.

FERÐASKRIFSTOFUR SALIR FYRIR HÓPA  &  EINKASALIR
Á listanum eru líka upplýsingar um SALI fyrir hópa á völdum veitingastöðum. Tilvalið fyrir ferðaskrifstofur, fyrirtæki og starfsmannafélög, vinahópa og fleiri. Ítarlegri upplýsingar neðst á síðunni.  Megintilgangur síðunar utan jóla tímabilsins er að kynna sali fyrir hópa.  

 JÓLAMATSEÐLAR  –  JÓLAHLAÐBORР  –  JÓLADISKAR  –  HÓPAR  –  SALIR

UMSAGNIR UM STAÐI:  Á Facebook og á sér síðu
Margir af veitingastöðunum eru með umsagnir um Jólaseðla og aðra seðla og heimsóknir. Mest af þeim er á Facebook og ýmist frá í ár eða fyrra (oft keimlíkir seðlar milli ára). Á sér síðu eru líka umssagnir einkum um jólaseðla undir flipanum – Umsagnir sjá hér 🙂Á forsíðu er alltaf efsta frétt MJÖG GÓÐ TILBOÐ á frábærum veitingastöðum svo sem núna 2 fyrir 1 tilboð á Kol, Monkeys og Jörgenssen.

 

Jólamatseðlar & Jólahlaðborð 
SALIR FYRIR HÓPA

VEITINGASTAÐUR /
RESTAURANT:
VERÐ á mann / Price per person Fim-lau
Virka daga ef tilboð / Weekdays offer – Sun-mið
Verð í
hádegi / Lunch hour/or Brunch
Upplýsingar athugasemdir / Information
(Smelltu á textann til að fá nánari upplýsingar)
Matarkjallarinn


13.500 & 14.500   7.500  Seðillinn byrjar 20. nóvember og er til 23. des. Val um upplifðu jólin, fjögurra rétta seðil eða jólaleyndarmál Matarkjallarans sjö rétta jóla ævintýraseðil.  Einnig fjögurra rétta vegan jól á kr. 9.900. 
Hádegisseðill – Fjögurra rétta jólaveisla kr. 7.500, alla virka daga.  Þar er kalkúnabringa í aðalrétt.  

——————————-

Umsögn:
Frammúrskarandi jólaseðill, þar sem við prófuðum upplifðu jólin fjögurra rétta seðilinn og einnig sem vegan jól, sjá Facebook umsögn. Við prófuðum líka hádegis seðilinn sem er góður og mjög vel úti látinn.  Góðir afgangar og fínn matur daginn eftir :).

Salir fyrir hópa

Fjöldi sala – halls: 3
Hvað taka marga: 10 – 115 manns
Einkasalir og hvað taka marga: 2 og tekur 16 – 65 manns.

——————————-

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:

  • Closed on Dec, 24th. and Dec. 25th.
  • Open from 17 on Dec. 26th.
  • Open on New Years Eve and January 1st., from 17:00. (guest have the table for approx. 2+ hours).
  • A fixed menu on New Years Eve for 18.900 kr.
  • Ala carte on January 1st.
Matarkjallarinn banner
Monkeys

14.990  12.990  6.990 & 7.990.

Í boði frá 20. nóvember til og með 23. desember. Hvorki meira né minna en Ellefu frábærir réttir til að deila. Á þessum vinsæla stað með góðum yfirþjónum SS – Sigga frá Hvolsvelli og Sindra :).
Í hádeginu er hægt að velja um tveggja rétta eða þriggja rétta seðil (s.s. aðalréttur auk forrétta eða eftirréttar). Jólasmáréttabox með fjórum réttum, val er á milli tveggja aðalrétta og svo eftirréttur. 

——————————-

Umsögn:
Góður Jólaseðill á Monkeys, sem hægt er að lesa um í Facebook umsögn okkar nóv ’24.  Veislan er afar vel útilátin, taktu afgangana endilega með heim!

Salir fyrir hópa

Fjöldi sala – halls: 3
Hvað taka marga: 10 – 170 manns.

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:

  • Closed on Dec, 24th. and Dec. 25th.
  • Open on Dec. 26th from 17.00.
  • Open on New Years Eve with a fixed menu and seatings. A five course deluxe dinner menu for 17.900 kr. Guests have the table for approx 2 hours.
Monkeys banner
Kol Restaurant 

14.990 13.990 5.990 & 6.990

Jólin á Kol eru frá 20. nóvember. Fjögurra rétta jólaseðill – villibráðarsúpa og jólaplatti. Aðalréttur er hreindýrafillet og andakofit, svo er jólakúla í eftirrétt. 
Í hádeginu er í boði smörrbröds trío (kr. 5.990) eða þriggja rétta girnilegur jólamatseðill (kr. 6.990).  
——————————-

Umsögn:
Heimsókn í desember 2023, í hádeginu alveg frábært smörrebrod og stemming á staðnum. Einnig jólaseðill að kvöldi. Sannarlega einn af flottustu veitingastöðum bæjarins.  Sjá umsögn á Facebook.

Fjöldi sala –  halls: 2
Hvað taka marga: 20 – 110 manns
Einkasalir og hvað taka marga:  1 sem tekur 10 – 40 manns.

——————————-

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:

  • Closed on Dec, 24th. and Dec. 25th.
  • Open on Dec. 26th from 17.00.
  • Open on New Years Eve with a fixed menu and seatings. A four course deluxe dinner menu for 17.990 kr.  Guests have the table for around 2+ hours (tvískipt). See the menu and more here.

Caruso  

 

9.890   6.990

Þriggja rétta Jólaveisla – með vali á milli nokkura forrétta og aðalrétta á kósý kvöldi á þessum hlýlega stað með Eyfa fimmtudagana 5. og 19. desember. Ljúfir tónar yfir borðhaldi. 

Salir fyrir hópa

Fjöldi sala – halls: 3
Hvað taka marga: 10 – 120 manns
Einkasalir og hvað taka marga: 1 og tekur 10 – 60 manns.

——————————–

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:

  • Closed on Dec. 24th. and on Dec. 25th. 
  • Open Dec. 26th. from 17.00.
  • Open on New Years Eve from 12:00.
  • Closed on January 1st.   
Caruso banner

Forréttabarinn 

9.450    

Í boði öll kvöld frá 21. nóvember til 30. desember þriggja rétta jólaveisla kr. 9,450.  Einnig fimm rétta forréttaplatti í boði á kr. 3.950. Jólaönd confit í boði sem aðalréttur á kr. 4.950. Aðrir réttir eru einnig í boði.
Hægt að hafa opið fyrir hópa í hádeginu frá 24-50 manns.

——————————-

Umsögn:
Staður sem býður uppá mjög gott virði fyrir peninginn svo sem góða smárétti og tapas.  Það sannaðist í jóladisks heimsóknum á staðinn sjá Facebook. Sjá líka fleiri umsagnir frá okkur um Forréttabarinn á árinu og í fyrra.  

Salir fyrir hópa

Fjöldi sala – halls: 2
Hvað taka marga: 18 – 60 manns
Einkasalir: 40 – 60 manns.

——————————-

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:

  • Closed on Dec, 24th. and Dec. 25th.
  • Open on Dec. 26th. from 16.00.
  • Open on New Years Eve starting from 17.30 the table will be divided twice (“tvískipt borðhald”). A five course gala dinner on New Years Eve for 15.950 kr. and a Vegan option for only 12.950. 
  • Open on January 1st., from 16:00.
Forrettabarinn banner
Íslenski barinn – 2023

6.450    6.450 
Jörgensen
 9.490     

Þriggja rétta jólaseðill í nóvember og desember fyrir minni hópa 8 eða fleiri á kr. 9.490.  Jólahlaðborð í boði í nóvember og desember á kr. 10.450 fyrir 30 manns eða fleiri.
Tilboð á gistingu: Jörgensen er staðsettt á Miðgarði by Center Hotels, en Center hótelin eru alls níu í miðbæ Reykjavíkur. Tilboð eru á þremur hótelum gisting með morgunverði kr. 22.900 og kr. 24.900 ef aðgangur að spa bætist við. Tilboðið sjá hér gildir á Granda, Miðgarði, Plaza, Arnarhvoli og Laugavegi. 

– Það er vítt til veggja á Jörgensen og hátt til lofts og mjög góð hamingjustund (happy hour) líka.

——————————-

Umsögn:
Við prófuðum kvöldseðilinn sem var ljómandi og þjónustan. Ekki síst sökum góðs verðs, sjá Facebook umsögn.

Salir fyrir hópa

Fjöldi sala – halls: 1
Hvað taka marga: 10 – 160 manns
Einkasalir:  1 sem tekur 10 – 50 manns.


CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:

  • Open on Dec. 24. and on 25.th from 18, and all day on the 26th.
  • A Buffet all those days for 13.590 kr.
  • New Years Eve a buffet for 13.590 kr.
    Those three days the dinner is starting at 18 or 20 f0r booking. So the table will be divided twice („tvískipt borðhald“). 
Kol Restaurant banner
Nauthóll Bistro 

13.400    8.800 

Jólaveislu seðill frá 15. nóvember. Fjögurra rétta seðill að kvöldi. Þriggja rétta jólaveisluseðill í hádeginu.  Í báðum tilfellum margir forréttir í boði og milliréttir á kvöldseðli auk vals á milli nokkurra aðalrétta. Einnig er í boði:
– Jólahlaðborð í veislusölum fyrir 60 manns eða fleiri (sama verð). 
– Allt í boði líka sem Vegan seðill – sama verð og jólaveisla.

Salir fyrir hópa

Fjöldi sala: 4
Hvað taka marga: 10 – 110 manns
Einkasalir og hvað taka marga: 3 og taka 10 – 110 manns.

——————————-

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:

  • Closed on Dec, 24th. .Dec. 25th. and Dec. 26th.
  • Open on New Years Eve fixed menu and guests have the table for around 2 hours.
    Closed on January 1st
Fiskfélagið 13.900 – 14.900.   6.990 – 8.990  Jólaseðillinn á hinu rómaða Fiskifélagi byrjar 20. nóvember í ár. Annars vegar er í boði fimm rétta sælkerajólaseðill á kr. 13.900 og hinsvegar sjö rétta grand sleðaveisla á kr. 14.900.
Einnig í boði jólasushi platti 14 hátíðlegir bitar á kr. 6.490 kr.

Í hádeginu er í boði mjög veglegur þriggja rétta festival seðill fyrir kr. 6.990, með fisk sem aðalrétt og með kjöt sem aðalrétt kr. 8.990.

Sumac

 

13.500     

Í boði frá miðjum nóvember, sjö rétta girnilegur jóla Meze seðill á þessum flotta veitingastað á Laugavegi. Sjá seðil hér

——————————-

Salir fyrir hópa

Fjöldi sala – halls: 2
Hvað taka marga: 6 – 105 manns
Einkasalir og hvað taka marga: 1 og tekur 6 – 15 manns.

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:

  • Closed on Dec, 24th., Dec. 25th open Dec. 26th.
  • Open on New Years Eve.
  • A great New Years seven course dinner 2024 menu with prosecco glass, price 19,900 kr.
  • Closed on January 1st
Tapas Barinn 11.990      Frá 13. nóv. Níu rétta seðill, freyðivín í fordrykk. Sjö jóla tapas réttir og tveir gómsætir eftirréttir. Jólaveisla pöntuð heim fyrir lágmark fjóra kr. 5.990.
Landsbyggð banner

Hereford Steikhús 

12.500    

Í boði frá 1. nóvember eins og undanfarin ár og til áramóta villibráða og jólaveisla á þessum rótgróna og trausta stað á Laugavegi.

Villibráða veislan er borin fram á borðið fyrir gesti. Forréttaþrenna – hreindýrapaté, gæs og lundi. Hreindýr og dádýr í aðalrétt og svo eftirréttur heit súkkulaðikaka.

——————————-

Umsögn;
Við fórum í nóvember á staðinn og einnig í fyrra. Herlegheit á Hereford í þessum jóla og villibráðarseðli er réttnefni. Ítarleg umsögn er á Facebook og á Umsagna síðunni. 

——————————-

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:

  • Closed on Dec, 24th.  Open Dec. 25th and Dec. 26th. from 17.00.
  • Closed on New Years Eve. 
  • Open on January 1st. from 17.00.


Kastrup 13.900     Mjög veglegur átta rétta seðill á kr. 13.900 á mann. Einnig smurbrauð og aðrir réttir í miklu úrvali. Flottur staður neðst á Hverfisgötunni.

Kársnes – Brasserie
(Brasserie Kársnes).

11.500   7.200

Jólaferð um Kársnesið hefst þann 16. nóvember. Fjögurra rétta seðill. Humarsúpa, síld, nautalund og Ris a la mande ostakaka. 
Jólabrunch með fjölda forrétta, aðalrétta og eftirrétta á þessum huggalega stað á Kársnesinu. Frá 16. nóv. og allar helgar til jóla (kr. 7.200).

Skíðaskálinn í Hveradölum  14.900    

Skíðaskálinn er frábær staður fyrir hópa til að hittast og gera sér glaðan dag og njóta glæsilegra veitinga í einstaklega jólalegu andrúmslofti. Fjöldi dagsetninga er í boði frá 15. nóv. til 15. des. (fimmtudaga til lau. eða sun.). Húsið opnar klukkan 18:00 og borðhald hefst klukkan 19:30.  Benni Sig og Einar Örn verða með lifandi tónlist og sjá um að allir fái jólaandann eins og þeim einum er lagið.  Sjá nánari upplýsingar hér. 

Sunnudagana 1.,8. og 15. des. er boðið uppá fjölskyldu jólahlaðborð og þá opnar húsið kl. 16.30. Jólasveinninn mætir undir kl. 19 og margt skemmtilegt í boði.
(Frítt er f. börn undir 5 ára en fyrir 6 til 12 ára hálft verð).

Landsbyggð banner

Dass Reykjavík 

14.500 

   

Jólahlaðborð alla fös. og lau. frá 22. nóv. – 24. des. Borðhald hefst kl. 18:30. Hlaðborðið inniheldur fjölbreytta blöndu af norrænum jólaréttum.   
Hópar: Hægt er að bæta við dögum fyrir stærri hópa og fyrirtæki, vinsamlega hafið samband á dass@dassreykjavik.is
Staðurinn er rúmgóður og hægt að skipta í 2 sali sem taka 10 – 100 manns. 

Verð: 14.500 kr. á mann / Fyrir börn 6-12 ára: 4.990 kr., en frítt er fyrir börn 6 ára og yngri. Sjá nánar hér. 

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:
Á 24. des. aðfangadag
er opið frá kl. 16:00 – 21:00.
Hægt að hafa opið á nýársdag ef um að ræða stóran hóp. Hafið samband við okkur hjá veitingastadir.is vegna þess.

Bankinn Bistro – Mosfellsbæ

13.900

   

Jólahlaðborð og skemmtun haldið helgarnar 22. og 23. nóv. og 29. og 30 nóvember. Jólahlaðborðið er hlaðið kræsingum, þar má nefna sem aðalrétti; Purusteik, Kalkúnabringur, Lambæri, Nautalund og vegan Wellington. Eyjólfur Kristjánsson leikur sín ljúfu lög og kemur gestum í jólaskapið. Sjá nánar hér

LANDSBYGGÐIN – ÚTI Á LANDI 

SUÐURLAND

Hótel Örk

15.900     

Veglegt jólahlaðborð í boði frá 29. nóv. (uppselt) á
föstudögum og laugardögum til og með 14. desember.

Tilboð í gistingu með morgunmat og jólahlaðborð frá aðeins kr. 26.175 á mann.  Veislustjórn og skemmtun yfir borðhaldi verður í höndum Jóa G leikara og skemmtikrafts. Fyrir nánari upplýsingar og hópabókanir sendið fyrirspurn á bokun@hotelork.is

——————————-

Umsögn:
Við hjá Veitingastadir.is – höfum gist á Örkinni nokkrum sinnum og líkað sérlega vel.  Bæði gisting og maturinn á Hver veitingastað sem við „dæmum“ sem betri en gengur og gerist um veitingastaði í bænum. Réttirnir eru til að mynda einstaklega vel úti látnir og þjónusta hlýleg.  Á hótelinu er m.a. glæsileg nýleg álma með stórum og flottum herbergjum.

Salir fyrir hópa

Fjöldi sala – halls: 8
Hvað taka marga: 8 – 300 manns
Einkasalir og hvað taka marga: 7 salir og taka 8 – 300 manns.
Aths. Salir eru vel búnir svo sem þráðlaust net & Myndvarpi, Skjávarpi & Sýningartjald, Hljóðkerfi, Hljóðnemi og Ræðupúlt.

——————————-

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:

  • Open on Dec. 24., 25. and the 26th. Both the hotel and the Restaurant!
  • Open on New Year Eve and Jan 1st. 

Caruso banner

Rauða Húsið – Eyrabakka

13.490 

   

Jólahlaðborð í boði frá 22. nóvember til 14. desember á föstudögum og laugardögum.  Aðrar dagsetningar eru einnig í boði fyrir hópa.  Borðið svignar undir fjölbreyttum kræsingum og fordrykkur fylgir með.
Lifandi tónlist er í boði eftir borðhald. Verð fyrir jólamatseðil og gistingu í íbúð er kr. 23.490 á mann m.v. tvo gesti.
Tilboð er í boði fyrir stærri hópa og sérsalur. 

——————————-

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:

  • Closed on Dec, 24th., Dec. 25th. and Dec. 26th.
  • Closed also on New Year Eve and Jan 1st. If you have a big group you can send an email for an inquire about opening. 
Fröken Selfoss

4.990

13.990

6.490

Jólin byrja þann 15. nóvember hjá Fröken Selfoss og Veisluþjónustu Suðurlands. Þar er fjölbreytileikinn í fyrirrúmi, samsettur níu rétta jólamatseðill (13.990-14.990). 
Lúxus jólabrunch er í boði um helgar. 
Þá er í boði fyrir hópa Jólahlaðborð í sal á vegum Fröken Selfoss. Einnig jólapinnaveisla, kalkúnaveisla, hangikjötsveisla o.fl.  Verð fyrir slíkar veislur fyrir hópa er frá aðeins kr. 5,490.  Veislur henta bæði fyrir kvöld eða hádegi – en þá er verð lægra.  Skoðaðu upplýsingar á forsíðu Fröken Selfoss fyrir nánari upplýsingar. 

Hótel Vatnsholt

 

12.900 & 18.900    

Villibráðarhlaðborð 15. nóvember. Lifandi tónlist yfir borðhaldi með Hlyni Snæ. Undanfarin ár hafa villibráðahlaðborðin notið mikilla vinsælda. Yfirleitt komast færri að en vilja. Verðið er 18.900 kr. á mann og borðapantanir á info@hotelvatnsholt.is.

Vegleg jólahlaðborð eru í boði fyrir hópa eftir samkomulagi. Vinsamlegast hafið samband á info@hotelvatnsholt.is.
Verð á mann þar er í kringum 13.000.

Umsögn:
Við hjá Veitingastadir.is – höfum gist á Vatnsholti og borðað. Reyndar ekki um jól en afar góð gisting og vel hugsað um öll smáatriði og matur ljómandi góður. 

NORÐURLAND  – AKUREYRI

Akureyri Backpackers

5.500  3.300  

Jólasmáréttur (u.þ.b. 2.000 kr.) og Jóla borgari (ca. 3.500 kr.)  Alls um krónur. 5.500.  Jóla brunch er í boði frá aðeins um 3.300 – 3.500 kr.

——————————-

Umsögn:
Staður sem býður uppá mjög gott virði fyrir peninginn!, í samanburðinum verð og gæði.

——————————-

CHRISTMAS AND NEW YEAR 2024:

  • Closed on Dec. 24. Open on 25th and 26th. Both the hotel and the Restaurant!. 
  • Closed on New Year Eve.  Open Jan 1st.
         
       
 
          

Nánari upplýsingar

Hvaða staðir eru skráðir hér og LEIÐBEININGAR:
Flestir neðangreindir eru skráðir í svokallaða MARKAÐSPAKKA (1 til 3) í viðskiptum við Veitingastadir.is.

  • Ef Logo er frá staðnum er viðkomandi skráður í svokallaða Markaðspakka 2 eða 3 á veitingastadir.is, sem er ávísun á viss gæði og meiri Gæðastjórnun, meðal annars af okkar hálfu.
  • Ef smellt er á Nafn veitingastaðar kemur upp vefsíða viðkomandi eða beint upplýsingar um jólaseðilinn. 
  • Þegar smellt er hægra megin á Nánari upplýsingar (hér) ferðu beint inná jólaseðilinn.
  • Flestir veitingastaðirnir í Markaðspökkum hjá okkur eru með Umsögn um jólaseðlana, þar sem við höfum skrifað um þá á Facebook, umsögn með myndum,  Undir lýsingu á seðli er örstutt umsögn um viðkomandi stað.  Segja má að þær séu að öllu jöfnu frekar góðar enda er um að ræða staði sem skara frammúr.  Við setjum þó ávallt fram eitthvað í umsögn okkar um veitingastaðina sem betur má fara, enda er fyrirtæki okkar Ráð-gjafafyrirtæki.
  • Frábært ef lesendur láti okkur vita á veitingastadir@veitingastadir.is eða þú sérð eitthvað ekki rétt? eða ef þú hefur athugasemdir eða ábendingar um eitthvað sem betur má fara.
Nánari upplýsingar um sali fyrir hópa og ferðaskrifstofur
Upplýsingar innihalda m.a. fjölda sala  –  hve marga hver salur tekur og hvort í boði sé einkasalur. Þetta eru gagnlegar upplýsingar fyrir fyrirtæki, starfsmannafélög, ferðaskrifstofur, vinahópa og fleiri.

Jól og áramót  – Christmas and New year opening:
Opnunartíma á ensku um jól og áramót 2024 eru tilgreindir hjá stöðum í Markaðspökkum hjá okkur.

Ábyrgðarmaður síðu og aðalskrifari:
Hákon Þór Sindrason, Rekstrarhagfræðingur, framkvæmdastjóri/ ráðgjafi –  NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf – Veitingastadir.is.  Aðrir:  Hermann Baldursson, hluthafi og hagfræðingur úr Garðabæ. Hlynur Þór Agnarsson, hljómlistarmaður og vefumsjónarmaður. Vigdís Guðmundsdóttir, grafíker.    

Facebook Comments