Um staðinn
Sæta svínið er Gastropub þar sem þú getur droppað við í hádeginu, í eftirmiðdaginn eða á kvöldin í drykk og hágæða mat í skemmtilegri og afslappaðri stemningu. Sæta svínið leggur áherslu á bragðgóðan mat búin til úr íslensku fyrsta flokks hráefnum og gott úrval af bjór, víni og kokteilum til að njóta með matnum.
Happy hour á milli klukkan 15 og 18 með flottum tilboðum á smáréttum og drykkjum.
Upplýsingar
Já
> 4.500 kr,
2
12-55
Já
Já