Steikhúsið

Visited 8562 times, 3 Visits today

Hamarshúsinu, Tryggvagötu 4-6, 101 Reykjavík

http://steik.is/vefur

561 1111

View Location in Map

Steikhúsið er við gömlu höfnina sem síðustu ár hefur þróast í líflegt umhverfi með veitingastöðum og handverksverkstæðum.
Nafnið Steikhúsið skýrir í raun skarpa stefnu staðarins sem er að einbeita sér að steikum, hvort sem það er naut, lamb, fiskur eða fugl. Allt þetta finnur þú á seðlinum … líka hnetusteik.
Kjötunnendur eru hvattir til að prófa „28 daga“ kjötið, meyrt eftir forskrift matreiðslumeistara Steikhússins. Hjarta staðarins er forlátaviðarkolaofn frá Mibrasa á Spáni, hann gefur áferð og bragð án hliðstæðu. Njótið.

Facebook Comments

Nei

3.000 kr - 4.500 kr,

Nei

Related Listings

Add a Review

Your Rating for this listing:

0 ratings

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.