Matarkjallarinn

Heimsótt 7939 sinnum, 1 Heimsóknir í dag

Aðalstræti 2, 101 Reykjavík

https://matarkjallarinn.is/

558 0000

Mán-fös 11.30-14.30 og kvöldverður 17-23.

Staðsetning á korti

Matarkjallarinn er Grill & kokteilbar í kjallara rúmlega 165 ára gamals húss í miðbæ Reykjavíkur. Fyrir okkur er Matur fyrir líkamann og tónlist fyrir sálina.

Í eldamennskunni ræður Brasserie matargerð ríkjum þar sem áherslan er á íslenskt hráefni.  Matseðillinn er fagmannlega útbúin af hæfileikaríkum og metnaðarfullum matreiðslumönnum.  Upplifðu Leyndó matseðilinn okkar, sem tekur þig uppí skýin.

Barinn er með úrval kokteila, útbúna af framúrskarandi barþjónunum.  Meðan þú borðar, hljómar lifandi tónlist frá Bösendorfer flyglinum okkar, sem var smíðaður árið 1880 í Vínarborg.  Um helgar þegar kvöldið fjarar út og nóttin tekur við, breytist Matarkjallarinn í kokteilbar með ljúfri “lounge” stemmingu og lifandi tónlist. Leyndarmálið er okkar eins og er, en það gæti orðið þín upplifun.

Facebook Comments

> 4.500 kr,

3

10 - 150

Fleiri staðir

Klambrar Bistro

4116425

Flókagata 24, 105 Reykjavík

Klambrar bistro er staðsett í miðju listasafni Jóhannesar S. Kjarvals, Kjarvalsstöðum. Heiti staðarins vísar til bæjarins Klambra, sem var staðsettur þar sem listasafnið stendur í dag. Áhersla… Read more…

Leitarorð Bistro,danskt smörrebröd,Fiskistaðir,Fjölskyldustaður,Hádegi,Happy hour,Hefðbundinn íslenskur,Heilsuréttir,Íslenskur,Kjúklingaréttir,Lax,salöt,Smáréttir,smurbrauð,Veislur,Veislusalur and Veisluþjónusta

Hereford steikhús

511 3350

Laugavegi 53B, 101 Reykjavík

Elsta Steikhús borgarinnar sem býður  matargerðarsinfóníur með safaríkum steikum, freistandi villibráð, fersku sjávarfangi, yndislegum eftirréttum og gómsætum forréttum. Á Hereford Steakhouse er hver réttur smíðaður af ástríðu… Read more…

Leitarorð Alþjóðlegur,Árshátíð,Bar,Barnamatseðill,Evrópskur,Fiskistaðir,Grillhús,Humar,Íslenskur,Jólahlaðborð,Kjúklingaréttir,Salat,Sjávarréttir,Steikhús,Súpur and Villibráð

Bæta við áliti

Your Rating for this listing:

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Álit af handahófi

  1. Hakon Thor
    06/11/2019 at 11:53 f.h. Svara

    Einn af bestu stöðum bæjarins, t.d. afar gott í hádeginu þar. Gott verð fiskur dagsing og fleira og gott verð miðað við gæði staðar :).