Um staðinn
Lambakjöt, skyr og flatbrauð eru hráefni sem eru samofin matarmenningu Íslands og sögu sem ber að halda á lofti.
Hugmyndafræði hjá LAMB er að heiðra rammíslenskar hefðir og bræða þær við aldagamlar matarvenjur Miðausturlanda. Tilgangurinn er að aðlaga matargerð að breyttum matarvenjum, heiðra matarhefð og styðja við staðbundna matvælaframleiðslu.
Hugmyndafræði hjá LAMB er að heiðra rammíslenskar hefðir og bræða þær við aldagamlar matarvenjur Miðausturlanda. Tilgangurinn er að aðlaga matargerð að breyttum matarvenjum, heiðra matarhefð og styðja við staðbundna matvælaframleiðslu.
Sósurnar eru útbúnar daglega á staðnum úr skyri og ólífolíu með ferskum kryddjurtum, kóríander og steinselju og litrík ilmandi ofurkrydd eins og túrmerik, chili, engifer, sumac, zaatar. Flatbrauð í vefjurnar er bakað á staðnum og ð rúllað upp með fjölbreyttum grænmetisblöndum íslensku gæða lambakebab eða t.d. falafel.
Facebook Comments
Upplýsingar
Já
1.500 kr - 3.000 kr,
Nei
Já