Hótel Örk

Visited 2350 times, 1 Visits today

Breiðumörk 1c, 810 Hveragerði

http://www.hverrestaurant.is/

483 4700

View Location in Map

Hótel Örk býður upp á vinalega gistingu á vel útbúnu hóteli í fallegu umhverfi. Hótelið er með 68 “standard” tveggja manna herbergi, 9 “superior” herbergi sem eru stærri og bjóða upp á meiri þægindi og 4 fjölskylduherbergi. Hvert herbergi er með sér baðherbergi, kæliskáp, síma og sjónvarp. Í baðherbergjunum er baðkar og sturta. Á hótelinu er sundlaug, vatnsrennibraut, heitir pottar og gufubað. Hótelið hefur jafnframt sinn eigin par 3. 9 holu golfvöll sem gestirnir geta nýtt sér að kostnaðarlausu.

Hótelið hefur gengist undir miklar endurbætur síðustu ár og við hjá Veitingastadir.is höfum afar góða reynslu af því, gott virði fyrir peninginn. Veitingastaðurinn Hver á hótelinu er einnig góður og þjónusta er vinaleg.

2.000-3.500 kr., Undir 2.000 kr.,

7

6 - 500

Related Listings

Ingólfsskáli

662 3400

Ingólfsskáli, Efstaland, 816 Ölfus

Mánudaga til fimmtudaga kl. 18 -22, aðra tíma eftir samkomulagi fyrir hópa.

Á undirlendi suðurlands, við rætur Ingólfsfjalls, má finna Ingólfsskála veitingahús. Ingólfsskáli er staður þar sem íslenskar hefðir og menningararfur mæta nútíma matargerð og gefur fólki tækifæri til… Read more…

Tagged In afþreying,Árshátíð,Brúðkaup,Fjölskyldustaður,Hefðbundinn íslenskur,Íslenskur,Jólahlaðborð,Lambakjöt,Local,Matur úr héraði,Salir,Veislur and Veislusalur

Add a Review

Your Rating for this listing:

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

One Review

  1. Þór
    11/06/2009 at 3:17 e.h. Reply

    Fór á þetta tilboð hjá þeim í maí, matur og gisting og var alveg frábært, góður matur og verðið ákaflega lágt. Hótelið flott eftir endurbætur.