Hótel Grímsborgir

Heimsótt 2402 sinnum, 5 Heimsóknir í dag

Ásborgir 30, 805 Selfoss

https://www.grimsborgir.is/

555 7878

Staðsetning á korti

Hótel Grímsborgir er fimm stjörnu hótel með gistingu, flottann veitingastað og þjónustu fyrir allt að 240 gesti staðsett í Grímsnesi við Gullna Hringinn með fagra fjallasýn allt um kring.  Samtals eru 29 heitir pottar ýmist til einkaafnota eða sameiginlegir þar sem hægt er að njóta útsýnis í fallegu umhverfi, verönd eða svalir eru á öllum herbergjum.

Veitingastaðurinn býður upp à la carte matseðil með íslenskum og alþjóðlegum gourmet réttum.  Opið er  alla daga og tekið er á móti bókunum í síma 555-7878 eða á info@grimsborgir.is. Hægt er að bóka í bröns allar helgar frá kl 11:30 – 13:30.

Einstaklega friðsæll staður í  rúmlega klukkustundar akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Facebook Comments

> 4.500 kr,

3

10 - 240

Fleiri staðir

Bæta við áliti

Your Rating for this listing:

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Álit af handahófi

  1. Wilhelm Norðfjörð
    12/12/2022 at 1:05 e.h. Svara

    Grímsborgir eru auðvitað frábær staður, en ekki er hægt að tala um 5 stjörnu gistingu samkvæmt alþjóðlegum stöðlum nema td sé ákveðin stærð af sundlaug,room service allan sólahringinn ofl , engu að siður 5 stjörnu herbergi og veitingar .