Eldstó Art Café / Bistro / Pottery / Guesthouse

Visited 2142 times, 1 Visits today

Austurvegur 2, 860 Hvolsvöllur

https://eldsto.is/en/

482 1011

View Location in Map

Eldstó er lítill fjölskyldurekinn veitingastaður, kaffihús, leirlistagallerí og gistihús.

Þar er kaffiangan og matarilmur í loftinu. Tónlistin flýtur í bakgrunninum. Innviðir staðarins eru í hlýjum litum, þægilega upplýst.

Veggir eru hlaðnir málverkum eftir G. Helgu og hillum sem sýna hina handgerðu leirmuni hjónanna. Leirlistin og hlýja andrúmsloftið eru allsráðandi, enda stefna þeirra hjóna frá upphafi.

2.000-3.500 kr.,

Nei

Related Listings

Add a Review

Your Rating for this listing:

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.