Overview
Eldstó er lítill fjölskyldurekinn veitingastaður, kaffihús, leirlistagallerí og gistihús.
Þar er kaffiangan og matarilmur í loftinu. Tónlistin flýtur í bakgrunninum. Innviðir staðarins eru í hlýjum litum, þægilega upplýst.
Veggir eru hlaðnir málverkum eftir G. Helgu og hillum sem sýna hina handgerðu leirmuni hjónanna. Leirlistin og hlýja andrúmsloftið eru allsráðandi, enda stefna þeirra hjóna frá upphafi.
Info
Já
2.000-3.500 kr.,
Nei
Já