Umsagnir um staði

Gott Hádegisverð og tilboð á gæða veitingastöðum

HÁDEGISVERÐ – FISKUR O.FL. & BRUNCH (Uppfært maí 2024). Hér eru listuð góð hádegisverð og hádegistilboð á veitingastöðum með stóra skráningu á síðunni okkar. Áherslan hér er… Meira »

Nýir veitingastaðir í Reykjavík, t.d. Skreið, Dass og Oto

Nýir og nýlegir staðir: Júní  ’24 (* = skráðir á vefinn) Nokkrir nýir staðir hafa opnað síðustu mánuði.  Þar ber fremst að Skreið Laugavegi 4, en þar svífur… Meira »

Opnunartími um jól og Jólamatseðlasíða

HER er listi yfir opnunartíma veitingastaða um jól og áramót 2019. Almenna reglan má segja er sú að veitingastaðir á stærri hótelum eru opnir að mestu og… Meira »

Áhugaverðir staðir á Reykjanesi

Reykjanes er góður staður að heimsækja og aðeins um 40 mín akstur frá höfuðborginni.  Hvort sem skoðað er hið hrikalega jarðhitalandslag eða til að heimsækja brúna milli heimsálfa, Bláa… Meira »

Kaffi Krús, Selfossi

Í hjarta bæjarins að Austurgötu 7, er Kaffi Krús, einstaklega hlýlegt kaffihús og veitingastaður á tveimur hæðum. Húsið sem í dag hýsir Kaffi Krús var byggt árið… Meira »

Fosshótel Reykholt, Borgarfjörður – margt að sjá.

Í Reykholti í uppsveitum Borgarfjarðar er Fosshótel Reykholt, sem er hluti af 10 hótela Fosshótel keðjunni. Við heimsóttum hótelið bæði um helgi í júní og eina nótt… Meira »

Norðurland – Akureyri Veitingastaðir o.fl. í júlí

Við heimsóttum í júlí 2013 hina ýmsu veitingastaði á Akureyri. Bærinn skartaði sínu fegursta þessa daga og gistum við á gistiheimilinu BENEDIKTA í göngugötunni. Óhætt er að… Meira »

Jólaplattar á Paris

Jólaplattar á Paris

Fyrir alla þá sem geta ekki beðið eftir jóladeginum og vilja nú þegar fá snefil af jólastemningu er sennilega besta virðið fyrir peninginn á Café Paris þar… Meira »

Vitinn, Sandgerði

Veitingastaðurinn Vitinn Sandgerði er staðsettur í 30 ára gömlu húsi, sem fellur vel inní umhverfið og er eitt af þeim ekta í gömlum og „cosy“ anda. Húsið… Meira »

Grillmarkaðurinn

Sumarið 2011 opnaði landsliðskokkurinn og sjónvarpsstjarnan Hrefna Rósa Sætran ásamt fleirum nýjan veitingastað, Grillmarkaðinn í Lækjargötu í nýju fallegu bakhúsi á 2 hæðum. Húsið hefur verið skemmtilega… Meira »

Shalimar

Veitingastaðurinn er í Austurstræti í fremur gömlu og hlýlegu húsi á tveimur hæðum. Hægt er að velja rétt dagsins úr borði annaðhvort grænmetis- eða kjötrétt. Það er… Meira »

Tapashúsið

Tapashúsið

Í huggulegu nýuppgerðu timburhúsi svokölluðu Zimsen húsi við gömlu Reykjavíkurhöfn opnaði veitingstaðurinnTapashúsið í október. Staðurinn er á tveimur hæðum og stærri og rúmbetri en maður hefði kannski… Meira »

Vegamót

Við fórum á Vegamót á miðvikudagskveldi og mættum rúmlega 19, það var góð stemming á staðnum og við rétt náðum síðasta borðinu, sem sýnir vinsældir staðarins, sem… Meira »

Fosshótel Reykholt

Í Reykholti í uppsveitum Borgarfjarðar er starfrækt Fosshótel Reykholt, sem er hluti af Fosshótel keðjunni sem telur 9 hótel. Þar er rekið menningartengt hótel, enda er staðsetningin… Meira »

Rub23

Við fórum tveir frá veitingastadir.is á Rub 23 í Akureyri í kvöldmat á laugardagskvöldi í byrjun apríl. Staðurinn var þéttsetin og mörg kunnugleg andlit úr höfuðborginni sjáanleg…. Meira »

Sumar, m.a á Norðurlandi

Veitingastadir.is og Visitorsguide.is hafa eins og endranær verið á faraldsfæti í sumar. Að þessu sinni einkum um Norðurland. Við höfum meðal annars notfært okkur mjög gott tilboð… Meira »

Fiskmarkaðurinn

Fiskmarkaðurinn er einn af vinsælustu og svölustu veitingastöðunum í Reykjavík. Hann er staðsettur í gömlu fallegu uppgerðu húsi í Aðalstræti við hliðina á gamla Fógetanum. Kokkurinn og… Meira »

Rauða Húsið, Eyrabakka

Við fórum 2 frá veitingastadir.is ásamt 2 börnum á Rauða Húsið Eyrabakka á dögunum í hádeginu. Annar fékk sér fisk dagsins sem var langa og hinn sjávarréttasúpuna…. Meira »

Við Fjöruborðið

Við hjá veitingastadir.is fórum á dögunum í vettvangsferð á veitingastaðinn Fjöruborðið á Stokkseyri. Staðurinn er í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík og er það því þægilegur… Meira »