Lækjarbrekka

Icelandic Fish and Chips á Tryggvagötu, sem hafa verið skráð á síðuna okkar í nokkur ár, munu opna samnefndan veitingastað í New York núna í lok júní, sem verður í verður í West Village hverfinu, 28 7th Avenue South.  Við óskum þeim til hamingju og gaman að sjá annað en… Meira

Reykjavík Í lok maí opnuðu tveir veitingastaðir á hótelum á Laugavegi annars vegar í fyrrum húsakynnum Sandholtsbakarís og hinsvegar  á jarðhæð ION hótelsins að Laugavegi 20, veitingastaðurinn Sumac. Sá staður er í norður afrískum anda og þar eru landsliðskokkar í forsvari. Marshall veitingastaður opnaði í vor í samnefndu húsi að… Meira

Nýir eigendur og vanir menn úr bransanum eru komnir að hinum rótgróna og vinsæla stað Lækjarbrekku. Það eru fyrrum rekstraraðilar Perlunnar sem festu kaup á rekstrinum en Perlan lokaði nú um áramótin með áramótaveislu.  Nýr vínbar Port 9 sem leggur áherslu af frábært úrvali af léttvínum: bio, organic vínum og… Meira

Í boði er tveggja rétta seðill á kr. 4,900 frá klukkan 18 til 20, á þessum rómaða og flotta veitingastað í hjarta miðbæjarins.