
Við drógum þrjá vinningshafa af póstlista. Fyrsti vinningshafinn er Angela Sveinbjörnsdóttir sem hlýtur frá okkur 10.000 kr. gjafabréf á Apótekið. Annar vinningshafinn er Sigurður Karlsson sem fær gjafabréf á Argentínu steikhús. Þriðji vinningshafi er tilkynntur á Facebook síðunni okkar. Fjórði og fimmti vinningshafinn verða svo tilkynntir í leik á Facebook.
Facebook Comments