
Við drógum fjóra vinningshafa af póstlista. Fyrsti vinningshafinn er Guðgeir Óskar Ómarsson, sem hlýtur gjafabréf frá okkur fyrir 10.000 kr. á Torfuna eða Lækjarbrekku. Vinningshafi númer tvö sem er Guðfinna Hafsteinsdóttir fær gjafabréf frá okkur í jöklagöngu fyrir 2, með íslenskum fjallaleiðsögumönnum eða hádegisverð fyrir 2 ef vill frekar. Þriðji vinningshafinn er Katrín Guðmundsdóttir sem fær gjafabréf uppá 10.000 krónur gjafabréf þar sem hægt er að velja á milli 3ja staða. Einnig gefur visitorsguide fjórða vinningshafan Elísabetu Sigurðardóttir gjafabréf í jöklagöngu með íslenskum fjallaleiðsögumönnum. Hægt að fá hádegisgjafabréf á veitingastað ef viðkomandi vill frekar. Einn vinningshafi að auki er svo tilkynntur á Facebook síðunni okkar, sá fær hádegis gjafabréf á veitingastaðinn Apótek.