Hótel Djúpavík

Visited 2333 times, 1 Visits today

Árneshreppur, 524 Norðfjörður

http://www.djupavik.com/is_hotel.php

451 4037

View Location in Map

Hótel Djúpavík er staðsett í stórbrotnu landslagi við botn Reykjarfjarðar á Ströndum. Djúpavík er u.þ.b. 75 km norðan við Hólmavík (sjá leiðarlýsingu hér).

Hótel Djúpavík: efri hæð hótelsins eru 8 hlýleg tveggja manna herbergi með handlaugum. Á gangi eru snyrtingar með karla- og kvennasalernum og steypiböðum.

Við bjóðum upp á morgunverðarhlaðborð og kvöldmat í matsal sem er mjög sérstakur og fallegur. Kaffi, te, brauð og kökur eru á boðstólum yfir daginn, ásamt léttum veitingum í hádeginu.
Fyrir utan herbergin á hótelinu bjóðum við einnig upp á svefnpokagistingu í tveimur minni húsum, þar er pláss fyrir 8 til 10 manns í hvoru húsi.

Hótel Djúpavík er opið allt árið um kring.

2.000-3.500 kr.,

Nei

Related Listings

Indo – Italian Restaurant

551 1299

Engjateigur 19, 105 Reykjavík

If you’re in Reykjavík and craving a fusion of Indian and Italian cuisine, you’re in luck. The Indo-Italian Restaurant offers a delightful mix of both worlds. Indo-Italian… Read more…

Tagged In 105,Anniversary,Árshátíð,buffet,Café,catering,catering service,chicken,christmas buffet,cocktails,Date,family restaurant,feasts,Fjölskyldustaður,Fjölskyldustaður,Fusion,Grænmetisréttir,Happy hour,Hlaðborð,Indian,indian restaurant,Indverskur,italian,Ítalskur,Jólahlaðborð,Kjúklingaréttir,Kokteilar,Lambakjöt,Lambakjöt,Lax,Lax,listhúsið engjateig,Lunch,lunch buffet,Pasta,Pizzur,salmon,Smáréttir,spicy food,Sterkur matur,Take away,Tapas,vegetarian,Veislusalur and Veisluþjónusta

Add a Review

Your Rating for this listing: