AFSLÆTTIR – TAKA MEÐ – HÁDEGISTILBOÐ O.FL.
15. júní uppfært og endurbætt – Deildu endilega :).
I. TILBOÐ (* fyrir aftan = gildir í júlí líka / sumar)
– Fiskifélagið á 11 ára afmæli í júni :). Í tilefni þess eru fjórar glæsilegar veislur í boði alla daga; 14 bita sushi sumarplatti sem er tilvalið að deila, kr. 4.450, fimm rétta sælkeramatseðill kr. 7.900, þriggja rétta grænkeraveisla á kr. 6.900 og svo er sushi brunch á laugardögum frá kl. 12-15.
– Sjávargrillið* býður veglegann þriggja rétta sumar seðil ásamt fordrykk á kr. 5.990. Val er á milli tveggja for- og aðalrétta.
– KOL* er með flottann þriggja rétta seðil svo kallaðann leikhús – tónleikaseðil á kr. 5.990. Val er á milli tveggja for- og aðalrétta, ljúka þarf máltíð fyrir kl. 20.
– SKÝ*, restaurant Ingólfsstræti 1, tveggja eða þriggja rétta sýningar seðill (gildir frá kl. 17-20), val alltaf milli tveggja rétta. Þú velur annaðhvort forrétt eða eftirrétt með aðalréttinum. Verð frá aðeins kr. 4.600 miðað við lax í aðalrétt. Fyrir kr. 700 auka, færðu þriggja rétta seðil.
– Steikhúsið*, Tryggvagötu, þriggja rétta tilboð á aðeins kr. 5.500. Val er í aðalrétt um lamb, naut eða fisk. Verð með vínpörun 9.900.
– JÖRGENSSEN* við Hlemm, er með hádegisverð allt niður í 1.100 kr. fyrir 2ja rétta máltíð* – sjá nánar myndband á Facebook og frétt um Hádegistilboð. *Miðast við 2 f.1., með síma tilboði eins og þeir og fleiri staðir bjóða uppá stundum.
– Sæta Svínið – Júní Þruman. Þrír gómsætir réttir á aðeins 4.990 kr., mánudaga og þriðjudaga til 15. júní – eftir kl. 18. Alltaf val á milli tveggja rétta.
-HÁDEGIS TILBOÐ
-Í frétt neðar á síðunni eru upplýsingar um staði opna í hádeginu – og mörg góð tilboð sem við teljum upp á stöðum fyrir fisk og fleira – sjá beint hér: https://veitingastadir.is/hadegi/
II. TILBOÐ Í TAKA MEÐ – HEIMSENDING
Margir okkar góðu viðskiptavina á síðunni bjóða uppá að TAKA MEÐ SÉR heim eða fá HEIMSENDAN og margir með afslætti. Sumir bjóða uppá fríar heimsendingar ef keypt er fyrir ákveðna upphæð.
Íslenski Barinn, býður 20% afslátt ef sótt er, (og fríar heimsendingar í 101-107 og 170).
Kol, 20% afsláttur – í boði mið-sunnudagskvöld.
Jörgenssen, 25% afsláttur af a la carte – og 2 fyrir einn af sóttum réttum í hádeginu.
Sjávargrillið, 30% afsláttur ef þú sækir sjálfur. Frí heimsending ef pantað fyrir yfir kr. 7.000 föstudaga og laugardaga.
Matarkjallarinn, býður 30% afslátt af kvöldmatseðli ef sótt er. Frí heimsending ef keypt er fyrir yfir kr. 7.000.
Fiskfélagið býður sushiveislu heim að dyrum. Hægt að velja um bakka með 14, 28, 42 eða 56 bitum með matarpakka eða sushibakka. Heimsending er án endurgjalds fyrir umfram kr. 12.000.
Nauthóll býður 20% afslátt.
Sushi Social býður 25% afslátt af sushi í taka með heim.
Tian Grensásvegi, (kínverskur) – 20% afsláttur.
Fjöruborðið Stokkseyri, býður 30% afslátt (opið í sal kl. 12-21 fös-sun.)
Aðrir staðir sem bjóða uppá að taka með heim eru:
Apótekið, Fiskifélagið, Humarhúsið,
Sæta Svínið og Tapas barinn (með góð tilboð).
Shalimar (indverskur), Von, Hafnarfirði.
Bike Cave, Einarsnesi og Hver (hótel Örk) – Hveragerði.
Aðrir opnir í sal: (* bara að kvöldi til)
Apótekið – Sæta Svínið – Tapas barinn*
Caruso* & Von Mathús, Hafnarfirði (þri-föstudaga.)
Steikhúsið*, opið frá mið. til sun., Sumac (þri-lau.).
III. LOKAÐIR STAÐIR
Forréttabarinn er lokaður vegna endurbóta en opnar aftur í lok júní.
Lækjarbrekka er lokuð vegna gjaldþrots. Vitinn restaurant Sandgerði hefur lokað og hætt.
IV. ÚTI Á LANDI
Akureyri:
Múlaberg og Greifinn og veitingastaður Akureyri Backpackers eru allir opnir, bæði hádegi og kvöld.
Opið er á veitingastað og í gistingu á Gistihúsi Egilsstaða og á Sel hótel Mývatni.
Suðurland:
-Fjöruborðið Stokkseyri, er opið í sal kl. 12-21 fös-sun.
-Hafið Bláa, er opið frá kl. 12- 19, föstudag til sunnudags (hádegi – kaffi og snemmkvöldmatur). Humar á boðstólum, fiskur, kjúklingur, kökur o.fl.,
Rauða Húsið, Eyrabakka er opið föstudag til sunnudaga.
-Hver restaurant – Hótel Örk, opið alla daga frá kl. 11-22 og auðvitað öndvegis gisting að auki.