
Staðurinn sem er einn sá flottasti í bænum býður uppá val um 2ja rétta seðil á kr. 2,890 eða 3ja rétta á kr. 3,490. Hægt er að velja á milli 3ja freistandi, for-, aðal- og eftirrétta. Meðal annars bleikju, hrefnu, nautarif, lamb og kola, þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Þetta er í boði frá kl. 11.30 til 14.30.
Facebook Comments