
Við drógum fjóra vinningshafa í nóvember fréttabréfi, sá fyrsti er Sigurlaug G Guðmundsdóttir, sem hlýtur fjögurra rétta veislu fyrir tvo á Forréttabarinn. Númer tvö sem er Ólafur Ísleifsson, fær 10 þúsund kr. gjafabréf á veitingastaðinn Lækjarbrekku. Þriðji og fjórði vinningshafarnir sem fá gjafabréf á Caruso og Matarkjallarann eru tilkynntir á Facebook síðu okkar sjá hér. ATH. Vinningshafar endilega hafa samband við okkur með tölvupósti fyrir lok nóv. og til hamingju. Svo getur þú unnið gjafabréf á veitingastað í leik á Facebook. Þar sem við drögum þann fimmta og etv. fleiri til. Vertu endilega skráð(ur) á PÓSTLISTA til að eiga möguleika á vinningum :). |
Facebook Comments