Kringlukráin

Heimsótt 7587 sinnum, 1 Heimsóknir í dag

Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

http://www.kringlukrain.is

568 0878

Staðsetning á korti

Kringlukráin er lifandi veitingahús, þar sem lögð er áhersla á faglega þjónustu og góðan mat. Allt frá opnun staðarins árið 1989 hafa vinsældirnar aukist jafnt og þétt. Þar fer saman klassískt yfirbragð og létt andrúmsloft í hádeginu, á kvöldin og um helgar. Um helgar er boðið uppá lifandi tónlist og dansleik.

Facebook Comments

1.500 kr - 3.000 kr, 3.000 kr - 4.500 kr,

1

10 - 80

Nei

Fleiri staðir

Bæta við áliti

Your Rating for this listing:

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Álit af handahófi

  1. Hildur H. Bjarnadóttir
    13/05/2016 at 10:29 e.h. Svara

    Góður matur. Skein í gegn að það vantaði fagmennsku í þjónustu. Þjónar mjög viðmótsþýðir þegar þeir komu að borði, en kunnu ekki sitt fag. Ekki var komið með tilboðsmatseðil fyrr en spurt var um hann. Barnamatseðill ekki lagður fyrir barn fyrr en beðið var um það. Ekki spurt hvernig nautasteikin átti að vera elduð. Einnig gleymdist að athuga með drykk fyrir einn fjölskyldumeðlim. Við biðum lengi eftir að komið væri að borði og boðið upp á eftirrétt. Ekki varð af því, þannig að við fórum á endanum út og keyptum ís í ísbúð. Sem sagt góður matur, en ekki fagmennska í þjónustu.